Tíminn - 18.08.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1971, Blaðsíða 1
Einar Ágústs- son kynnir málstað Íslands í London í dag KJ-Reykjavík, þriðjudag. f fyiTamálið mun Einar Ágústsson rrtanríkisráðherra gaoga á fend Joseph Godber rððherra í hrezkn stjóminni, og kynna honnm sjónarmið fslands vegna fyrirhugaðrar ót færshi fiskveiðiTðgsögunnan- í 50 mílur. Síðdegis á morgtm (miðvikudag) mtm utanrikis- ráðherrann svo halda blaða- mannafund, og um kvöldið kemur hann fram í sjónvarps- þætti, og skýrir málstað fs- lands í landhelgismálinu. Fundur ráðherranna hefst klukkan hálf tólf, og fer hann fram á stjómarskrifstofunum í Whitehall. Á eftir munu ráð herrarnir og fylgdarmenn þeirra snæða saman hádegis- verð. Klukkan f jögur á morgun heldur Einar ÁgúStsson svo blaðamannafund, og fer hann fram á Britannia hóteli við Grosvenortorg. Er búizt við að þar muni blaðamerm frá öll- um helztu blöðum og frétta- stofem í tJTOdön vera viðstadd ir. Um kvöldið á svo utanrikis- ráðherra að koma fram í sjón- varpsþætti með Magnúsi Magn ússyni, og jafnvel í brezka út- varpinu líka. f för með ráð- herranum eru Pétur Thor- steinsson, ráðuneytisstjóri í ut anríkisráðuneytinu og Ingvi Ingvarsson, skrifstofustjóri ráðuneytisins. Að loknum við- ræðum í London fer Einar Ágústsson ásamt fylgdarliði til Bonn, þar sem hann mun kynna málstað íslands í land helgismálinu. Fá aftur 90% lán KJ-Reykjavík, þriðjudag. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun, að hækka heildarupphæð lána til fiski- skipasmíða inanlands aftur upp í 90%, og gildir þessi hækkun fyrir allt árið í ár. Fer hér á eftir fréttatilkynn ing iðnaðarráðuneytisins um breytingu þessa: Ríkisstjórnin hefur á fundi sínum í dag samþykkt, að lán til viðbótar 75% Fiskveiða- sjóðslánum út á nýbyggingar fiskiskipa innanlands skuli nemp 10%. Þar með eru úr gildi numin fyrirmæli ríkisstjórnarinnar dags. 20. janúar s.l., um lækk- un viðbótarlána úr 10% í 5%. Auk þessa eru veitt lán úr Atvinn- 'öfnunarsjóði, er nema 5%, þannig að heildarupphæð lánanna er nú aftur 90%. ■ftreyting þessi gildir fyrir allt árið 1971. Állar ráðstafanir innanlands vegna aðgerða Nixons bíða sagði Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra á fundi með fréttamönnum í gærdag alltaf einu sinni á ári, en tíminn er nokkuS breytiiegur. Fram til þessa hefur áin valdið nokkrwn vegarskemmdtim í hverju hlaupi, en í þetta sinn voru menn betur viSbúnir og voru búnir aS styrkja veginn sénstakiega, enda lét ekkert undan. Myndina tók A.A., Höfn af hiaupinu á laugardaginn. Fyrsti fiskurinn til Baitda- ríkjanna eftir tollabreytingu Byrjað að losa Goðafoss í Cambridge í gær ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag. Við erum þegar byrjaðir að tollafgreiða fyrsta skipið, og er það Goðafoss, sem afferanir í Cam bridge eftir nýju tollalöggjöfinni, í Bandaríkjunum og höldum því áfram svo lengi, sem þessir toll- ar verða í gildi, en það er í 90 daga, sagði Eyjólfur ísfeld fram- kvæmdastjóri Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna í viðtali við blaðið í dag. Sagði Eyjólfur að efnahagsráð- stafanir Nixons ætluðu ekki að bitna eins harkalega á íslendingum um og í fyrstu var haldið, en þá héldu menn jafnvel að 10% inn- flutningstollur yrði lagður ofaná allar vörur. Helztu breytingarnar á innfluttum fiski til Bandaríkj- anna er sá, að tollur á frystum blokkum verður 1.25 cent pr. enskt pund í stað 0.2 cent áður. Tollur á flökum verður 2.5 cent pr. pund eftir sem áður. Humar og hörpudiskur verður áfram toll- frjáls. En tollar á steinbít og flat- fiski verða líkir því, sem áður var en hann var nokkuð mismunandi eftir því hvaða tegund um var að ræða. Eyjólfur sagði, að hann vissi ekki nákvæmlega hve mikill skell- ur þetta yrði fyrir íslendinga, en hann gæti trúað, því, að að þetta yrði í kringum 75 milljónir á ári. Það þarf þó ekki að vera, því ef kaupendurnir taka á sig einhvern hluta af tollahækk- uninni, þá mundi það jafna muninn mikið, en það væri allsendis óvíst hvort takast mundi að fá kaupend- urna til að taka á sig hluta hækk- unarinnar. KJ—Reykjavík, þriðjudag. — Tilgangur Bandaríkjamaitna með þessum aðgerðum virðist vera sá, að knýja fram gengisbreyt- ingu hjá þeim þjóðum, sem ráða yfir sterkustu gjaldmiðlunum, sagði Halldór E. Sigurðsson fjár- mála- og landbúnaðarráðherra á fundi með blaðamönnum í dag, er hann ræddi um viðhorf íslenzku ríkissljórnarinnar til efnahagsað- gerða þeirra, er Nixon Bandaríkja forseti hefur tilkynnt um. Efna- hagsaðgerðir Nixons voru ræddar á fundi ríkisstjómarinnar í morg- un, og í dag boðaði svo blaðafull- trúi ríkisstjórnarinnar Hannes Jónsson, til fundar blaðamanna m "i f jármálaráðherra, þar sem ráð herra gerði grein fyrir viðhorfum stjórnarinnar. Halldór E. Sigurðsson, sagði á fundinum, að vera mætti, að við- skipti yrðu að hefjast á ný án þess að skráning á föstu gengi hefði átt sér stað, og yrði þá um að ræða fljótandi gengi, sem gæti skapaö okkur nokkurn vanda. Sagði ráðherra, að íslendingar yrðu þá að gera þaö upp við sig, við hvaða gjaldmiðil þeir miðuðu, hvort það væri dollarasvæðið, sterlingssvæð- ið eða þá markið, en Efnahags- Framhald á bls. 14. Halldór E SigurSsson fjármálaráðherra Viðbrögö viö aðgerðum Nixons - bls. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.