Tíminn - 18.08.1971, Blaðsíða 11
4IÐVIKUDAGUR 18. ágúst 1971
TIMINN
11
DFARI
Misheppnuð veiðiferð
Ég er áhugamaSur um silungs
veiðar í vötnum og hef veitt í
þeim víðsvegar um landið og
eins og gefur að skilja með
misjöfnum árangri. Eitt af þeim
veiðisvæðum sem lengi hafa
freistað mín eru Veiðivötn á
Landmannaafrétt. Nú fyrir
skömmu gafst mér kostur á að
reyna og keypti mér tvö leyfi í
tvo daga fyrir mig og konu
mína. Kostuðu leyfin 2000 krón-
ur þessa daga. Ég hafði af og til
lesið í blöðunum um dágóða
veiði í vötnunum og talið að
menn fengju það minnsta 10 —
12 stk. á stöng á dag svo útlitið
var gQtt.
Inn í Veiðivötn er mjög góður
vegur af fjallvegi að vera. Ég
var komin þangað tímanlega og
hugðist kanna svæðið áður en
veiði skyldi hefjast. Það fyrsta,
sem vakti undrun mína var,
þegar ég sá veiðileyfið, sem
ég hafði keypt. Á því eru talin
15 vötn, þar af eru 5 friðuð
alveg og 2 að nokkru. Ég fór nú
að reyna að gera mér ljóst hvar
þau vötn væru, sem mætti veiða
í, en á veiðileyfunum er engin
uppdráttur af veiðisvæðinu og
segja kunnir v.eiðimenn það
ólöglegt og aldrei gert.
Þá fór ég að hitta veiðivörð
og fá hjá honum upplýsingar.
Manninn hitti ég á plani því,
sem er fyrir framan skála sem
þar er. Hann virtist aðallega
hafa það fyrir stafni að ganga
á milli fólks og biðja það að
fara úr skónum, ef það færi
inn í skálann. Nú náði ég tali
af þeim laganna verði og bað
hann að útskýra fyrir mér hvar
vötnin væru og hvar helzt veidd
ist og fékk furðu greið svör.
Vötnin öll merkt með nafni og
friðlýstu svæðin einnig, bara
leita. En um veiði vissi hann
ekkert, hef ekki áhuga fyrir
veiði, sagði hann. En þegar ég
ítrekaði spumingu mína um
hvar hefði helzt veiðzt í sumar,
sagði hann: „Eiginlega hvergi“.
Sem sagt, ekkert veiðzt í sumar
og ekki í fyrra heldur að sögn
kqnnugra veiðimanna. Tjald-
stæði dágott vísaði vörðurinn
okkur á, en á svæðinu má ekki
alls stáðar tjalda. Veiðitíminn
er frá 8—12 f. h. og 2—11 e.
h. Að lokinni veiði fyrri dag-
inn hafði ég ekki fundið öll vötn
in sem leyfið bar með sér, að til
staðar væru. Fórum við því enn
að spyrja vörðinn og fékk fé-
lagi minn loks upp hvar eitt
vatnið væri og reyndist það þá
ómerkt. Spurðum við hverju
það sætti, og fengum þau svör,
að ekki þætti taka því að
merkja það, því þar hefði aldr-
ei veiðzt. Eftir þessa reynslu
mína af verðinum gafst ég upp
við að reyna að fá þar upplýs-
ingar. Vatnasvæðið er það
stórt, að ég sá mér til mikillar
furðu, að þegar ég var loksins
búinn að kynnast svæðinu og
reyna veiði í tvo daga, hafði ég
ekið 200 km. þar innan svæðis
og árangurinn eftir þvi — Við
hjónin og 11 ára sonur okkar
með 2 stangir á dag, höfðum
slegið algjört met þessa daga.
Veiðin var 10 fiskar og einn af
þeim, þann stærsta, fékk ég f
ómerkta vatninu. Greinarkornl
þessu vil ég koma á framfæri
öðrum til viðvörunar, því þeg-
ar keypt er veiðileyfi fyrir 500
krónur á dag, væri ekki mikið
þótt maður fengi sæmilegar
móttökur og upplýsingar. Veiði-
von er ekki meiri þarna en í
þeim vötnum, sem borgað er
100—150 kr. fyrir á dag, og eru
þó engar takmarkanir á veiði-
tímanum, heldur gildir það
myrkranna á milli. Ekki meira
um veiðiskap, en hins vegar vil
ég hvetja ferðamenn til að aka
um Veiðivötn og skoða sig um;
það er vel þess virði.
Vonsvikinn veiðimaður
12Æ5 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Þokan
rauða“ eftir Kristmann
Guðmundsson.
Höfundur les (27)..
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist
a. lyrp. af lögum eftir ís-
lenzka höfunda í hljómsveit
arbúningi Karls O. Runótfs-
sonar.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur, Ragnar Björnsson stj'
b. Sónutína fyrir píanó eft-
ir Jón Þórarinsson.
Kristinn Gestsson leikur á
píanó.
c. íslenzk þjóðlög í útsetn-
ingu Jóns Þórarinssonar.
Þuríður Pálsdóttir syngur.
Jórunu Viðar leikur á
píanó.
d. „Huglaiðing um fimrn
gamlar stemmur" eftir Jór-
unni 'iðai. Höfundur leik-
ur á p'mó.
e. Sex íslenzk þjóðlög í
útsetningu Þorkels Sigur-
björnssonar. Ingvar Jónas-
son leikur 4 víólu og Guð-
rúr Kristinsdóttir á þíanó.
f. Tvö tónverk eftir Leif
Þórarii sson ,Kadensar“,
kvinteÞ fvrir hörpu, óbó,
klarinettu, basc3klarín''ttu
og fagott, og „Óró“ nr. 2
Gunthei Schuiler stjórnar
'uíninsTi bandarískra
hljóðfæraleikara.
Ferðafólk
Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir,
kaffi og smurt braaðN$#a^a#iute:i^^
• Esso- og Shell-benzín og oliur.
• Verið velkomin!
Staðarskáli, Hrútafirði
Gerið góð kaup
Herraiakkar kr. 2700.00. Terylenebuxur herra kr.
900.00. Bláar manchetskyrtur kr- 450.00.
Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fyrir sára og
sjúka fætur og einoig fyrir íþróttafólk.
Sendum gegn póstkröfu.
LITLI-SKÓGUR
Snorrabraut 22. — Sími 25644.
. Miðvikudagur 18. ágúst.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morg-
unleikfimi kl 7.50. Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Kristján Jónsson les söguna
um „Börnin í Löngugötu“
eftir Kristján Jóhannsson
(6). Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna kl.
9.05. T'lkynningar kl. 9.30.
Létt 'ög leikin milli ofan-
greindra talmálsliða. en
kl. 10.25 Kirkjuleg tónlist
eftir Bach: Témasarkórinn
í Leipzig syngur mótettuna
„Vertu ekki óttasleginn",
og Robert Köbler leikur
nokkur orgelverk á Silber-
mannorgelið í Pönitz. (11.00
Fréttir). Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
16.15
16.30
17.00
18.00
18.10
18.45
19.00
19.30
19.35
19.55
20.20
IBorðið
betrimat I
Fullt húsmatar
ISpariósnúninga RSB
Verzlió hagkvæmt
_ KAUPIÐ IGNISÁ J
j^LÁGA VERÐINUH
IGNIS
RAFIÐJAN S. 19294
RAFT0RG S 26660
21.30
22.00
22.15
22.35
23.20
Vcðurfregnir.
SvoiJairimur eftir Siguið
Breiðfjörð.
Sveinbjörn Bpinteinsson
kveður jöundu rimu.
I.ög'n leikin á sláttar-
nlj íðtæti
Frétt.r 'cuit-íS'**.
Fréttií á :nsitu
Tónleikar íiikyr.ningar.
Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsinr
Fréttir ri’k'nningar.
Daglegt mál
Jón Böðv-rrpson mennta-
skól-°,ke’ ,nari flytur þáttinn.
Norður uin Dískósund.
Ási i Bæ fiytur síðasta
hluta frábö >r sinnar.
LúðrasveÞ Reykjavíkur
leikur.
Páll F Pátsson stjórnar.
Sumarvaka
a. Eskia
Einar Bragi les úr nýrri
bók sinrri um Eskifjörð.
b. ,,Blótv"iz!a‘' óprentuð
ljóð eftir Xar’ ísfeld.
Hjörtur '■‘álsson les.
c. Kórsöngui
'Carlakó Reykjavíkur syng
ur nokkur lög Sigurður
Þórð rson stjórnar.
d. Sumardagar á Kili.
Halldór Pétursson flytur
fyrri frásövuþátt sinn.
Útvarpssagan: „Dalalíf"
eftir Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (26).
Fréttir
Veðurfregnir.
Kvöldsagan: .Þegar rab-
bíinn svaf yfir sig“ eftir
Harry Kameímann.
Séra Rögnvaldur Finnboga-
son le^ (18).
Brezk nútímatóulist.
Halldór Haraldsson kynnir
síðari hluta.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SIÓNVARP
Miðvikudagur 18. ágúst 1971.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Laumufarþ 'ginn
(Stowaway)
Bandarísk bíómynd frá árinu
1936. Aðalhlutverk Shirley
Temple, Alice Faye og Ro-
berg Young. Þýðandi Bríet
Héðinsdóttir
Myndin greinir frá lítilli
telpu. srm alizt hefur upp í
Kína. Hún verður munaðar-
laus og B'ndir á vergangi, en
hennar bíða líka margvísleg
ævintýri.
21.55 Á jeppa um hálfan hnöttinn
Þriðji hluti ferðasögu um
leiðangur, sem farinn var í
jeppabifreið landleiðina frá
Hamborg til Bornbay.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
22.25 Venus í ýmsum myudum
Flokkur s’álfstæðra eintals-
þátta frá BBC Allir eru leik
þættir þessir fluttir af fræg-
um leikkonum og sérstaklega
samdir fyrir þær.
Skammhlaup
Flytjandi Edwige Feuillére.
Höfundur Aldo Nicolaj.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir
22.45 Dagskrárlob
Sudumesjamenn
LeitiS
tilboða hjá
okkur
Siminn
2778
Látið okkur
prenta
fyrirykkur
Bréfið — Skyldi hún hafa séð það? Baðst Díana. — Hvers vegna spyrðu?
þú drengina fyrir skilaboð til mín? Nei, út af neinu.
Ekki
Fljót afgreiðsla - góð þjónusta
Prentsmiöja j
Baldurs Hólmgeirssonar
Bnumartttta 1 Keflavflc
/