Tíminn - 01.10.1971, Side 1

Tíminn - 01.10.1971, Side 1
SUNNUDAGUR SJÖNVARP 17.00 Endurtekið efni. Skáldatími. Halldór Laxness les úr Paradísarheimt. Áður á dagskrá fyrsta út- sendingarkvöld sjónvarpsins 30. september 1966. 17.25 Magnús Ingimarsson og hljómsvait skennnta. Hljómsveitina skipa, auk Magnúsar, Þuríður Sigurð- ardóttir, Pálmi Gunnarsson, Einar Hólm Ólafsson og Birgir Karlsson. Áður á dagskrá 2. ágúst síðastl. 18.00 Helgislund. Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar. Stundin okkar hefur nú göngu sfna að nýju, og et' með nokkuð öðru sniði en verið hefur. Sýnd eru stutt atriði til skemmtunar og fróðleiks. Einnig er í þætt- inum dönsk teiknimynd (Nordvision D.s.) og Fúsí flakkari kemur við sögu. Umsjón: Kristín Ólafsdóttir, 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Erlander og Gerhardsen. Um síðustu helgi komu hing að til lands þeir Einar Ger- hardsen, fyrrverandi forsæt isráðherra Noregs, óg Tage Erlander, fyrrum forsætis- ráðherra Svíþjóðar. Þeir hafa nú báðir að mestu hætt afskiptum af stjórn- málum, en voru áður þekkt ustu stjórnmálamenn Norð- urlanda. Norski sjónvarps- maðurinn Per Öyvind Heradstveit ræddi við þá í sjónvarpssal fyrir íslenzka sjónvarpið, strax eftir kom una hingað til lands á laug- ardag. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.05 Konur Hinriks VIII. Nýr framhaldsflokkur frá BBC um Hinrik áttunda Englandskonung (1491— 1547) og eiginkonur hans. Hinrik VIII. Tudor kom til ríkis árið 1509. Sama ár Erla Sfefánsdót+lr ósamt hljómsveitinni Úthl jóð skemmtir á laugardagskvöid

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.