Tíminn - 01.10.1971, Page 6
MIÐVIKUDAGUR
13.00 Tvistill
Þýð.: Guðrún Jörundsdóttir.
18.10 Teiknimyndir
Þýð.= Sólveig Eggertsdóttir.
18.25 Ævintýri í norðurskógum
Nýr myndaflokkur fyrir born
og unglinga. Myndir þessar
gerast í skógum Kanada nú
á tímum, og greina frá tveim-
ur fimmtán ára piltum, sem
rata í margvísleg ævintýri.
1. þáttur:
Dularfulla náman.
Aðalhlutverk Stephen Cotti-
er, Buckley Petawabano og
Lois Maxwell.
Þýð.: Kristrún Þórðardóttir.
18.50 En francais
Endurtekinn 2. þáttur
frönskukennslu, sem á dag-
skrá var síðastliðinn vetur.
Umsjón Vigdfs Finnbogadótt-
ír.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Venus í ýmsum myndum
Ein á báti
Eintalsþáttur eftir Terence
Rattigan, sérstakl. saminn
fyrir Margaret Leighton og
fluttur af hennL
Þýð.: Dóra Hafsteinsdóttir.
Ekkjan Rosmary kemur heim
úr samkvæmi. Hún býr ein-
sömul í tómlegu húsi, og nú
tekur hún að hugleiða, hvem-
ig dauða eiginmannsins hafi
borið að höndum.
20.50 Framtíð lítillar byggðar
Mynd um lítið byggðarlag á
Hörðalandi og íbúa þess, sem
senn verða að bregða búi,
þar eð áætlað hefur verið, að
á landi þeirra skuli rísa olíu-
hreinsunarstöð, álbræðsla,
áburðarverksmiðja og önnur
iðjuver af slíku tagi.
, (Nordvision — Norska sjón-
varpið)
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.10 Vor í lofti
(Spring in Park Lane)
Brezk bíómynd frá árinu
1948. Aðalhlutverk Anna Ne-
agle og Michael Wilding.
Þýð.: Jón Thor Haraldsson.
Ungur aðalsmaður ræður sig
sem undirþjón hjá auðugum
Auglýsið f Tímanum
listaverkasafnara. Þar á heim
ilinu er einnig ung frænlia
húsbóndans, og Það er vor í
lofti.
22.40 Dagskrárlok
HLJÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30
og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8.30 9.00 og
10.10.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigríður Schiöth les
framhald sögunnar „Sumar
í sveit“ eftir Jeimu og
Hreiðar Stefánsson (6). Út
drátur úr forustugreinum
dagblaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofan
greindra talmiálsliða, en kl.
10.25 Kirkjuleg tónlist: Dr.
Páll - :ólfsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar verk eftir
Bach, Pachelbel, Buxtehude
og Sweelinck. (11.00 Frétt
ir) Tónlist eftir Beethoven
og Weber: Hljómsveitin Phil
liarmonía leikur Sinfóníu
nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir
Beethoven, Otto Klemperer
stj / Leopold Walch og
Stross-kvartettinn leika
Kiarínettukvintett í B-dúr
op. 34 eftir Weber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kyningar. 12.50 Við vinn-
una: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Hótel Ber-
lín“ eftir Vicki Baum.
Páll Skúlason þýddi. Jón
Aðils les sögulok (25).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist:
a. Svita fyrir píanó eftir
Herbert H. Agústsson.
Ragnar Björnsson leikur.
b. Sjö litlar uppgötvanir eft
ir sama höfund.
Gunnar Egilson leikur á
klarínettu og Hans P.
Franzson á fagott.
c. Sönglög eftir Björn
Franzson.
Þuríður Pálsdóttir syng-
ur, Jómnn Viðar leikur
á píanó.
d. Sönglög eftir Markús
Kristjánsson, Jónas
Tómasson, Skúla Hall-
dórsson, Karl O. Run-
ólfsson og Knút R. Magn
ússon. Kristinn Hallsson
son syngur, Fritz Weiss
happel leikur á píanó.
e. Þríþætt hljómkviða eftir
Jón Leifs.
Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur, Bohdan
Wodiczko stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög leikin á trompet og
horn.
17.00 Fréttir. Atriði úr óperunni
,Mörthu“ eftir Flotow
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkyningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Jóhann S. Hannesson flytur
þáttinn.
19.35 Landslag og leiðir
Gisli Sigurðsson varðstjóri
í Hafnarfirði talar um
Ketilstíg.
20.00 Leikið f jórhent á píanó
Rena Kyriakou og Walter
Klien leika verk eftir
Mendelssohn:
a. Tilbrigði í B-dúr op. 83.
b. Allegro brillante op. 92.
20.20 Sumarvaka
a. Tryllingur
Ágústa Bjömsdóttir les
frásögn af hesti eftir Ein
ar Jónss. á Geldingalæk
og Loftur Ámundason fer
með vísur eftir Einar
Sæmundsen.
b. Rabb um hestamennsku
Geir Christensen spjaUar
við Sigurð Þorsteinsson
í Teigaseli á Jökuldal.
o. „Tólf sona kvæði" eftir
Guðmund Bergþórsson
Sveinbjöm Beinteinsson
flytur.
d. fslenzk sönglög
Erlingur Vigfússon syng
ur lög eftir Jón G. Ás-
geirss., Jón Laxdal, Karl
O. Runólfss., Stefán Guð-
mundsson, Pál fsólfsson
og Sveinbjörn Svein-
björnsson.
e. Skrímslið góða
Þorsteinn frá Hamri tek
ur saman þáttinn og flyt
ur ásamt Guðrúnu Svövu
Svavarsdóttur.
21.30 Útvarpssagan: Prestur og
morðingi“ eftir Erkki Kario
Baldvin Halldórson les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Frá Ceylon
Magnús Á. Árnason llst-
málari segir frá (10).
22.40 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir
verk eftir Karlheinz Stock-
hausen (4. þátur).
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.