Tíminn - 01.10.1971, Qupperneq 8

Tíminn - 01.10.1971, Qupperneq 8
Margot Röding syngur tvö lög eftir Hugo Alfvén. Mircea Savlesco og Janos Solyom leika Sónötu í c- moll fyrir fiðlu og píanó op. 1 eftir Alfvén. (11.00 Frétt- ir). Nilla Pierrou og Sin- fóníuhljómsveit sænska út- varpsins leika Rómönsu og Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Wilhelm Peter- son Berger; Stig Wester- berg stjórnar. Kirsten Fiag- stad syngur lög eftir Ey- vind Alnæs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningai’. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hrói höttur í I.ondon laust fyrir seinna stríð“. Séra Björn O. Björnsson Ies síðari hluta þýðingai sinn- ar á sögu eftir Miehael Arlen. 15.00 Fréttir; Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Dönsk og kínversk núthna- tónlist. Paul Birkeland, Arne Karecki, Herman Holm Andersen og Alf Petersen leika Divertimento fyrir flautu, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eftir Fleming Weis. Kínverskir hljóðfæraleikar- ar flytja Strengjakvartett í G-dúr eftir Chu Wei. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.00 En francais Endurtekinn 3. þáttur frönskukennslu, sem á dag- skrá var síðastliðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadótt- ir. 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild Stoke City — Liver- pool. 18.15 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragn- arsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dísa Uppfinningin mikla Þýð.: Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Myuðasafnið M. a. myndir um silfursmíði, 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 'ililkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.15 Konsert í a-moll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjasveit eftir Jolian Sebastian Bach. Einleikarasveitin i Zagreb leikur. 20.40 Armenska kirkjan, — ann- að erindi. Séra Árelíus Nielsson talar um upphaf hennar. 21.05 Kórsöngur: Karlakórinn i Pontaraddulais í Wales syngur. Söngstjóri: Noel G. Davies. Organleikari: Hugh Jones. 21.30 Útvarpssagan: Prestur og morðiiigi" eftir Erkki Kario. Baldvin Ilalldórsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrégnir. Frá Ceylon. Magnús Á. Árnason Jistmál- ari lýkur að segja frá kyr.n- um sínum af landi og þjóð (12). 22.40 Frá fyrstu hausthljómleik- uni Sinfóníuhljómsvcitar fslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Georgo Cleve. Sinfónía nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Jahannes Brahms. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok, baráttu við kálflugu og nýja tegund ljósa til notkunar við kvikmyndatöku. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Erla Stefánsdóttir og liljóm- sveitin Úthljóð leika og syngja, Hljómsveitina skipa Grétar Ingimarsson, Gunnar Tryggva son, Rafn Sveinsson og Örv- arr Ki-istjánsson. 21.40 Örlagaríkt sumar (Five Finger Exercise) Bandarísk bíómynd frá árinu 1962, byggð á leikriti eftir Peter Schaffer. Leikstjóri Daniel Mann. Aðalhlutverk Rosalind Rus- , sel, Jack Hawkins og Maxi- milian Schell. Þýð.: Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur Þjóðverji, sem gjarn- an vill gei’ast innflytjandi til Bandaríkjanna, ræðst sem kennari til bandarískrar fjöl- skyldu. En dvöl hans þar é heimilinu veldur ýmsum er£- iðleikum. 23.30 Dagskrárlok HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 10.00 og 11.00. Morguubæu kl. 7.45. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúkliuga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 16.15 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.40 „Gvcndur Jóns og ég“ eftir Hcndrik Ottósson Hjörtur Pálsson les fram- haldssögu barna og unglinga (7). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar I léttum dúr Birgit Grimstad syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Maður tekinn tali Stefán Jónsson sér um við- talsþátt. 20.00 Illjómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20.45 Euroliglit 1971 Norskar hljómsveitir leika létta tónlist (hljóðritun frá norska útvarpinu). 21.10 Smásaga vikunnar: „Örlög herra Friedemanns“ eftir Thomas Mann Ingólfur Pálmason íslenzkaði. Óskar Halldórsson les fyrri hluta sögunnar (og síðari hlutann kvöldið eftir). 21.45 „Alþýðuvísur um ástina", lagaflokkur eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðs- son. Söngflokkur syngur undir stjórn tónskáldsins. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.