Tíminn - 08.10.1971, Qupperneq 5

Tíminn - 08.10.1971, Qupperneq 5
 ^6sTUI>A<?UR 8. oHSber 1371 TÍMINN 17 LANDFARI Wm Stott áréfting VÆ. hefur beði'ð Landfara fyrir eförfarandi: „Landfari góður. — Fyrir sfeömmu birtir þú fyrir mig fyrirspum til forráðamanna Dvalarheimilis aldraðra sjó- manna, Hrafnistu, um þær reglur, sem farið væri eftir, þegar valið væri úr umsóknum um heimilisvist. Finnst mér eins og fleiri, að þar séu gamlir sjómenn stórlega af- skiptir og vil fá á þessu skýr- ingar. Þar sem all langt er orðið síðan þessar fyrirspurn- ir mínar bárust, tel ég vist, að þær hafi farið fram hjá for- ráðamönnum Hrafnistu, þvi að ekki dettur mér í hug að halda, ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bíla og dráttarvéla FYRIRLIGGJANDI H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Sími 2-22-55 að þeir telji sig of góða til að svara slíkum fyrirspumum opinberlega, þar sem almenn- ingur og ekki sízt sjómenn og sjómannskonur, eiga rétt á að fá að vita gjörla um þessar reglur. — Með þökk fyrir birt inguna og von um að forráða- menn dvalarheimilisins sjái sér fært að svara þessu bráðlega, kveð ég þig að sinni. — V.G.“ Vegaframkvæmdirnar voru auglýstar „í blaði yðar þriðjudaginn 5. okt. s.l. er grein í þættinum Landfari, með undirfyrirsögn- inni „Óafsakanleg framkoma'*, kvartar höfundur hennar und- an því að hann hafi þann 25. september s.l. orðið fyrir töf- um á Austurlandsvegi við Djúpavog, þar sem yörubifreið hafi verið að starfi og tafið för sína í rúmlega tiu mxnútur, og segir svo: \,Tafir á umferð um þennan kafla þjóðvegarins vegna vegaframkvæmda voru ekki auglýstar". f sambandi við þetta vill Vegagerð ríkisins taka fram, að í tilkynningatíma rikisút- varpsins þ. 17. september s.l. var lesin svohljóðandi tilkynn- ing frá vegamálastjóra. „Vegna vegagerðar má búast við um- ferðatöfum næstu daga á Aust urlandsvegi við Djúpavog." Samkvæmt þessari tilkynn- ingu máttu vegfarendur búast við að talsverðar tafir gætu orðið þar af völdum þess að unnið væri á veginum með alls konar tæki og aðrar aðgerðir, vegna þeirra verklegu fram- kvæmda sem þama áttu sér stað. Einnig segir grcinarhöfund- ur. „Framkoma vörubifreiða- stjórans er að mínu áliti óaf- sakanleg". Það skal tekið fram, að vörubifreiðastjóri þessi eða hver starfsmaður vegagerðar- innar fer eftir gefnum fyrir- mælum frá fulltrúum vcgagcrð arinnar, hvar sem starfsmenn hennar eni staddir, eða að hvaða störfum þeir vinna. Ef þeir gerðu það ckki, þá væri framkoma þeirra óafsakanleg. Ennfremur segir greinarhöf- undur: „Skyldi umræddur bif- reiðastjóri þora að koma þann ig fram, sem um hefur verið rætt, á þjóðvegum hér á þétt- býlissvæðinu". Á þéttbýlissvæðum sem ann- ars staðar þarf að vinna að margs konar viðhaldi og endur bótum á þjóðvegunum, við þær framkvæmdir þarf oft og iðu- lega að tefja umferð og það lengur en í tíu mínútur, svo að á það má benda, að umrædd ur bifreiðastjóri eða hver ann- ar sem er, er í fullum rétti við sín störf, enda væri annað ekki hægt. Það væri æskilegt herra rit- stjóri, að blaðamenn yðar kynntu sér hvernig málum sem þessum er háttað, áður en farið er með skrif eins og umrædda grein í lesdáika blaðsins. Vegagerð ríkisins, Adolf J.E. Petcrsen, verkstjóri." BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. / V > JpPp, - Sendum gegn póstkröfu um land allt ■■ flGHHSl Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, MM B K ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ w ■ ■■■■■ ■■■■ SKIPHOLTI 35 REYKJAViK SÍMI 31055 HLIÓÐVARP Föstudagur 8. október Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigríður Schiöth les framhald sögunnar „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (8). Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. ' Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Norræn tónlist: Margot Röding syngur tvö lög eftir Hugo Alfvén. Mircea Savlesco og Janos . Solyom leika Sónötu í e- moll fyrir fiðlu og píanó op. 1 eftir Alfvén. (11.00 Frétt- ir). Nilla Pierrou og Sin- fóníuhljómsveit sænska út- varpsins leika Rómönsu og Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Wilhelm Peter- son Berger; Stig Wester- berg stjórnar. Kirsten Flag- stad syngur lög eftir Ey- vind Alnæs. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hrói höttur f London laust fyrir seinna stríð". Séra Bjöm O. Björnsson les síðari hluta þýðingar sinn- ar á sögu eftir Michael Arlen. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Dönsk og kínversk nútima- tónlist. Paul Birkeland, Ame Karecki, Herman Holm Andersen og Alf Petersen leika Divertimento fyrir flaptu, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eftir Fleming Weis. Kínverskir hljóðfæraleikar- ar flytja Strengjakvartett í G-dúr eftir Chu Wei. 16.15 Veðurfregnlr. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 'Jilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. Auglýsið í Tímanum 20.15 Konsert í amoll fyrir flautu, fiðlu, sembal og strengjasveit eftir Johan Sebastian Bach. Einleikarasveitin í Zagreb leikur. 20.40 Armenska kirkjan, — ann- að erindi. Séra Árelíus Nielsson talar um upphaf hennar. 21.05 Kórsöngur,- Karlakórinn í Pontaraddulais f Wales syngur. Söngstjóri: Noel G. Davies. Organleikari: Hugh Jones. 21.30 Útvarpssagan: Prestur og morðingi" eftir Erkki Kario. Baldvin Halldórsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon. Magnús Á. Ámason listmál- - ari lýkur að segja frá kynn- um sfnum af landi og þjðð (12). 22.40 Frá fyrstu liausthljómleik- um Sinfóníuhljómsveitar fslands f Háskólabíói kvöldið áður. Stjómandi: George Cleve. Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98 eftir Jahannes Brahms. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 6. október. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Frá hátíðatónleikum f Björgyin Norska söngkonan Birgitte Grimstad syngur við eigin gítarundirleik. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Þýð.: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.00 Málarinn Ingres Mynd um franska málarann Jean Auguste Ingres (1780— 1867), sem á sinni tíð var einn helzti forvígismaður natúralismans í máiaralist, og var einkum frægur fyrir andlitsmyndir sínar og sögu leg málverk. Þýðandi og þulur Silja Aðal- steinsdóttir. 21.25 Gullræningjarnir Brezkur sakamálamynda- flokkur um eltingaleik lög- reglumanna við harðsvíraða ræningja. 7. þáttur: Grunaður um græsku. Aðalhlutverk Ian Hendry, Wanda Ventham og Peter Vaughan. Þýð.= Ellert Sigurbjörnsson. Efni 6. þáttar: Peter Conroy, ökumaður gull- flutningabílsins leitar hælis i Austurríki. Blaðamaður nokk ur þvingar konu Conroys til að segja frá dvalarstað hans og á síðan fréttaviðtal við hann. Conroy ætlar að flýja til Mexíkó, en við svissnesku landamærin tekur Cradock á móti honum. 22.15 Erlend málefni Umsjónarmaður Asgeir Ing- ólfsson. 22.45 Dagskrárlok Suðurnesjamenn Leitið tilboða hjá okkur Látið okkur preuta fyrirykkur Þú getur ekki farið í land, Ó Dreki! haldið nú heim aftur. — Það eru hákarl- skulið sjá um liákarlana og ég sé um Djöflaeyja. — Þakka ykkur Móramcnn, ar í rjónum og Djöflar í landi. — Þið Djöflana. nHiHiiniiitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiHiiiiiiuiinmiiiifiiiiHNNiNMiuiiim UMUnutlUininiUIIIIUIIIIUUIIIUIIUHIHIIHIIIIIUUUIIIIIIHIUIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIUIIIIIHUM Fljót ufgreiðsla - góð pjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar HrannargStq 7—Kcflnvfk

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.