Tíminn - 08.10.1971, Page 8
Danir viöurkenna
ekki vissa enska
björgunarháta
EB—Rcykjavík, fimmtudag.
Samkvæmt frétt danska blaðsins Berlingske Tidende sl. þriSjudaa.
verða björgunarbátar frá brezku fyrirtækjunum Dunlop Rubber Com-
pany, Manchester og R.F.D., Surrey, ekki viðurkenndir í Danmörku, frá
og með næstu áramótum. Hafa umhoðsmemi þessara fyrirtækja í Dan-
mörku fengið tilkynningu um þetta efni, samkvæmt frétt blaðsins.
bór á erm ósamið við tyrknesk yfirvöld:
Ekkert flug, en 12 á
launum í 2 mánuðí
SB—Reykjavík, fimmtudag.
Allt bendir nú til að eitthvað fari að hreyfast hjá flugfélaginu
Þór í Keflavík, en eins og kunnugt er, hefur félagið átt í langri
og strangri samninsabaráttu við tyrkneska aðila, til að fá að
hefja flug sitt milli Istanbul og Þýzkalands. Starfsfólk félagsins
hefur verið á fullu kaupi síðan samningar voru undirritaðir, 19.
júlí sl.
Arnarholt
enn fyrir
borgarstjórn
EB—Reykjavik, fimmtudag.
Geðdeild Borgarspítalans tók
formlega við yfirstjórn Amar-
holtsheimilisins 1. sept. sl. sam-
kvæmt ályktun horgarstjórnar
Reykjavíkur 15. júlí sl.
Kom þetta fram á fundi í
borgarstjórn í kvöld, er Birgir
ísleifur Gunnarsson (S) svar-
aði fyrirspurn frá Steinunni
Finnbogadóttur um þetta efni.
Norðmenn vilja
byggja fleiri skut-
togara fyrir Is-
lendinga
VTB—Bergen, miðvikudag.
f frétt frá Bergen segir, að
fslénzkir útaerðarmenn séu sí-
fellt að hugsa um smíði á nýj-
um skuttogurum, og að norskar
skipasmíðastöðvar hafi mjög
mikinn áhuga á að byggja slík
skip fyrir íslendinga.
Mekler Johan Mikkelssen, for
maður skipasmíðastöðvanna á
vesturströndinni, segir í við-
tali við norska blaðið Ðagen,
að nú þegar hafi íslendingar
ákveðið að byggja 15 til 20 skut
togara, sem eiga að vera 150
feta langir og sé reiknað með,
að hvert skip kosti í kringum
átta milljónir norskra króna.
Ennfremur segir Mikkelsen, að
tslendingar hafi óskað eftir til-
óoðum í slík skip frá Noregi,
og að nú þegar sé byrjað að
byggja skuttogara fyrir tslend-
inga í Flekkefjord, en Norð-
menn vilji byggja fleiri slík
skip fyrir Islendiinga.
Þá segir Mikkelsen, að um
þessar mundir eigi norskar
skipasmíðastöðvar í harðri sam
keppni við franskar og japansk-
ar skipasmiðastöðvar.
V armpoki
í björgun-
arbátum
i
EB—Reykjavík, miðvikudag.
Fyrir skömmu tóku gildi regl
ur þess efnis, að svonefnda
varmpoka skuli hafa um
borð í hverjum björgunarbáti
islenzkra skipa.
Páll Ragnarsson, skrifstofu-
stjóri hjá Siglingamálastofnun-
inni, sagði blaðinu í dag, að hér
væri um að ræða svefnpoka úr
þunnu gerviefni, og væru þeir
mjög heppilegir í geymslu, þar
eð samanbrotnir tækju þeir
ekki meira pláss en vindlinga
pakki. Páll sagðist ekki vita ná
kvæmlega úr hvers konar efni
þessir svefnpokar væru, en
reynslan hefði sýnt, að þeir
héldu mjög vel hita á mönn-
um.
Blaðið segir að ástæðan fyrir
þessu sé sú, að sending efnis frá
Bretlandi í björgunarbáta, hafi
reynzt afar léleg. Frits Lage hjá
danska skipaeftirlitinu staðfestir
þetta í blaðinu á miðvikudaginn
og segir þá meðal annars, að þessi
sending hafi orðið til þess, að
þeir hjá skipaeftirlitinu treysti
ekki fullkomlega opinberu eftirliti
með fraimleiðslu slíks cfnis í Bret
landi. Væri fullkomið eftirlit haft
með þessari framleiðslu, myndi
sending af svo lélegu efni, sem
raun ber vitni, aldrei hafa verið
viðurkennd af brezkum yfirvöld-
um og því aldrei orðið úr þessaifi
sendingu til Danmerkur.
Vegna þessarar fréttar hafði
Tíminn saimband við Pál Ragnars
son, skrifstofustjóra hjá ! Siglinga-
málastofnuninni. Aðspurður sagð
ist Páll hafa heyrt um þessa frétt,
en sem kunnugt er, eru björgunar
bátar frá R.F.D. mjög algengir
Smíði togarans hefst í marz n.
k. í skipinu verður 1750 ha. aðal
vél og tvær 250 ha hjálparvélar.
Þá verður fraimleitt ferskt vatn og
ís um borð,
Skipasmíðastöðin í Flekke-
fjord lánar 80% af verði togarans,
um borð í skipum hér. Páll sagð
ist ekki taka þessa frétt alvarlega
þar sem verzlunarpólitík ríkti milli
Dana og Breta í þessu efni. Hefðu
Bretar ekki viljað viðurkenna
björgunarbáta framleidda í Dan
mörku og notfærðu Danir sér því
vel frágreint atvik.
Að^ sögn Richard Hannessonar
hjá Óiafi Gíslasyni & Co., er flyt
ur inn björgunarbáta frá R.F.D.
og mun hafa um 85% af björgun
arbátamarkaði hér, hafa bátarnir
er þeir flytja inn R.F.D. — G.Q.
reynzt vel, enda afar vinsælir eins
og salan á þeim ber vitni uim.
Að lokum skal þess getið, að
samkvæmt frétt Berlingske Tid-
ende vcrða björgunarbátar frá
R.F.D. og Dunlop, som þegar eru
uim borð í dönskum skipum, ekki
teknir úr skipunuim. Verða þeir
viðurkenndir áfraim, en setm sagt
ekki fleiri björgunarbátar frá áð-
urgreindum fyrirtækjum frá og
með næstu áramótuim.
en síðan er gert ráð fyrir _ 5%
til viðbótar hér heima, en Útgerð
arfélag Dalvíkinga mun væntan-
lega fjánmagna afganginn. Þótt
samningar þessir hafi verið und
irritaðir, eru þeir enn ekki stað
festir af stjórnvöldum og fisk-
veiðasjóði.
Jóhann Líndal Jóhannsson,
stjórnarformaður Þórs, sagði
í viðtali við Tímann í dag, að
Jón Jakobsson lögfræðingur fé
lagsins hefði verið í Tyrklandi
alllangan tíma í samningavið
ræðum og hann hefði sagt, að
þetta væru erfiðir samningar,
hann fengi já í dag og nei á
morgun. Nú væri Jón farinn
að hugsa til heimferðar, með
viðkomu í London, en þar
myndu stjórnarmenn Þórs koma
til móts við hann og taka þátt
í frekari samningaviðræðum.
Félagið réði til sín 12 manna
starfslið í suimar, þar af 7 flug
freyjur, og voru samningar við
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Á fundi í borgarstjórn í
kvöld vakti Alfreð Þorsteinsson
(F) athygli á því, að enn hefði
ekki verið hafizt handa um lok
un Reykjavíkurliafnar, þrátt
fyrir að oft liafi verið fjallað
um þetla mál í borgarstjórn og
Hafnarstjórn Reykjavíkur. —
Sagðist Alfreð hafa gert fyrir
spurn um málið á fundi Hafnar
stjórnar 10. september s. 1. og
hefði Hafnarstj. lýst því yfir
að málið væri enn í athugun.
í því tilefni óskaði Alfreð eftir
svohljóðandi bókun:
„Með tilliti til hinna tíðu
slysa, sem verða í Reykjavíkur-
höfn á þeim tíma sólarhrings,
sem vinna liggur niðri, svo og
skemmdarverka, sem unnin eru
á bátum og skipum, sem liggja
í höfn, legg ég áherzlu á, að
unnið verði í áföngum að lokun
EB—Reykjavík, fimmtudag.
Tillögu borgarfulltrúa Fram-
sóknarflokksins, Guðmundar G.
Þórarinssonar, þess efnis, að
framboð á lóðum i Reykjavík
fullnægi eftirspurn, en Tíminn
birti þessa tillögu í heild í blað
inu í dag, fimmtudag, var vísað
til borgarráðs á fundi í borgar-
stiórn í kvöld, ásamt tillögu frá
Birgi ísleifi Gunnarssyni, borg-
arfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
það undirritaðir 19. júlí í
sumar. Skönnmu síðar var flog
ið til Tyrklands með vélúim fé-
lagsins, seim eru tvær, önnur f ar
þegafl'ugvél, liin flutningavél.
Ekki var hægt að hefja flugið
strax, þar sem ekki var búið
að semja við alla aðila, sem
hlut eiga að máli. Það er Tyrk
ish Airways, sem hingað til
hefur staðið í veginum, þótt
aðrir hafi samþykkt. Starfs-
fólk Þórs beið nokkurn tíma í
Istanbul, en kom síðan heim,
þar sem það hefur beðið síð
an. — Við erum orðnir anzi
illa settir, sagði Jóhann að
endingu, — en nú standa vonir
til að þetta fari að lagast.
umferðar uin liafnarsvæðið með
strangri gæzlu. Tel ég eðlilegt,
að tafarlaust verði hafizt handa
um lokun vesturhafnarinnar, en
síðan kannað með hvaða hætti
megi takmarka umferð annars
staðar á hafnarsvæðinu.“
í umræðuim um málið í borg
arstjórn í kvöld sagði Alfreð,
að kominn væri tími til að hefj
ast handa um takmörkun umf.
um hafnarsvæðið. Framkvæmd
ir gætu ekki verið kostnaðar-
saimar og eðlilegast væri að
snúa sér fyrst að lokun vestur
hafnarinnar með hliði milli
húss Bæjarútgerðar Reykjavík-
ur og verbúðanna.
Ólafur B. Thors (S) tók einn
ig til máls. Sagðí hann, að
málið hefði lengi verið í at-
hugun, en væri nú komið á það
stig, að vænta mætti fram-
kvæmda innan tíðar.
um sama efni.
I tillögu Guðmundar segir,
að borgarstjórn álykti, að stefna
beri að því, að á hverjum tíma
séu nægar byggingarlóðir 'T
staðar í borginni, í samræmi við
þarfir borgarbúa og að jafn-
framt feli borgarstjórn borgar-
verkfræðingi að haga áætlunar-
gerð sinni í samræmi við þá
stefnu og telji nauðsynlegt,
Framhald á bls. 18.
FRAMSÓKNARVIST
Á HÓTEL SÖGU
Næsta framsóknarvist verður fimmtudaginn 14. október
á Hótel sögu. Nánar auglýst síðar.
Dalvíkingar semja
um smíði skuttogara
SB—Reykjavík, fimmtudag.
Útgerðarfélag Dalvfkinga hefur undimtað samninga um smíði skut-
togara. Togariim verður 380 lestiff, smíðaður í Flekkefjord í Noregi,
og hann á að afhcndast í desember 1973. Verð skipsins er áætlað rúm-
ar 100 milljónir.
Umferð takmörkuð
á hafnarsvæðinu?
Alfreð Þorsteinsson hreyfði málinu
t— ^ i borgarstjórn í gær
Úrbóta að vænta
í lóðamálum ?
Á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi vakti Guðmundur
G. Þórarinsson athygli á þeim skorti sem nú er í Reykja-
vík á lóðum undir fjölbýlishús. Tillögu hans var vísað fil
borgarráðs.
I