Tíminn - 16.10.1971, Síða 6

Tíminn - 16.10.1971, Síða 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 16. október 1971 Merkjasala Blindravinaf álags íslands verSur sunnudaginn 17. okt. og hefst ki. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blind- um. — Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyrum allra barna- skólanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði, Barnaskóla Garðahrepps og Mýrarhúsa- skóla. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag íslands. Frá Lífeyrissjóði Dags- brúnar og Framsðknar Stjórn lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublðð fyrir umsóknir verða afhent á skrifstof- um Framsóknar og Dagsbrúnar, og skrifstofu líf- ejrissjóðsins að Laugavegi 77. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. desember, 1971 til skrifstofu lífeyrissjóðsins, sem jafnframt veitir aðstoð við útfyllingu umsókna ef þess er óskað. Stjórn lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Verknámsfulltrúi HSnfræðsluráð vill ráða fulltrúa til eftirlitsstarfa með iðnnámi í verknámsskólum og á vinnustöð- um. Æskilegt er að hlutaðeigandi hafi verk- eða tæknilega menntun og starfsreynslu í iðnaði eða við kennslu. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fjrrri störf skal skila fyrir 31. þessa mánaðar í pósthólf 5113. Iðnfræðsluráð. Vanir flakarar Óskum að ráða vana flakara. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. [FISDDWIHBOSD/a SAFNARiNN Islandssöfn undir hamarinn Að undanförnu hefur verið nokkuð um að stór söfn ís- lenzkra frímerkja hafi \jerið boðin upp erlendis. Hvers konar söfn eru þetta? Er traustið á að safna íslenzk- um frímerkjum að veikjast? Eru menn að selja úr landi vegna erfiðleika á sölu hér? Þessara og margra fleiri spurn inga hef ég verið spurður vegna þess að tvö stór söfn hafa verið á uppboðum undan- farið. Hjá Stanley Gibbons var selt safn fyrir 2.850,00 pund og nú um mánaðamótin var selt safn hjá Mercury Stamp, Inc., í New York, sem var að verð- listaverði um 15.000,00 doll- arar eða 1.320.000,00 kr. í fyrsta lagi er hér ekki um stór söfn að ræða. Til sönnun- ar því má geta þess, að á síð- asta ári seldi Frimarkhuset í Stokkhólmi. íslandssafn á 1 milljón sænskra króna eða rúmar 17 milljónir íslenzkra króna. Það var stórt safn. Var þetta safn byggt upp úr fleiri góðum söfnum sænskra ís- landssafnara. Ekki hafa borizt niðurstöður af sölunni i New York er þetta er skrifað, en ætla má að það safn seljist fyr- ir um 650.000,00 miðað við verðlistaverðið, eða minna ef nokkuð verður. Um það safn er það að segja, að það virðist vera úr dánarbúi, þar sem söfn un lýkur um 1930, því að sama og engin merki eru eftir þann tíma. Ómögulegt er að segja um eiganda þess, þar sem slíkt er ekki gefið upp, né heldur hver kaupir, en ætla má að þarna sé um bandarískt safn að ræða. Það eru nefnilega tæp ast til þau söfn hér á landi, sem mundu ná þessu verði á uppboðum, því miður. Við höfum allt fram undir þennan dag orðið að horfa upp á það, að þurfa að sækja mesta vitneskju okkar um íslenzk frímerki til útlendinga. Öll beztu rannsóknarsöfnin um ís- lenzk frímerki eru erlend, öll stærstu og beztu íslandssöfn- in eru erlendis. Því dettur manni ekki íslendingur í hug, þegar svona söfn koma á mark- aðinn, og því miður eru þau ekki keypt inn í landið. Við eigum enga svo efnaða menn, að þeir fari að kaupa inn í landið söfn yfir hálfa milljón að verðmæti, þ.e. fjárfesta slíka upphæð í frímerkjum. Að traustið á íslenzkum frí- merkjum sé að veikjast álít ég 1 út í hött, a.m.k. að því er við- kemur klassískum frímerkj- um. Hitt er svo hrein tilviljun, að tvö söfn. skuli seld með svo stuttu millibili, enda annað í vesturálfu en hitt í austurálfu og alls ólík að efni. Þar til hér rísa upp frí- merkjasafnarar sem hafa þau fjárráð og þekkingu, að geta '1 keypt hvað sem er, verður erf- itt að vinna að rannsóknum á frímerkjum hér á landi. Sigðurður H. Þorsteinsson. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fdst hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 LÖGFRÆÐISKRIFS70FA Tómas Árnason, hrl, og Vilhjálmur Arnason, hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsinu 3. h.) Símar 24635 — 16307 PÍPULAGNIR STTLLl HITAKERFl Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. BILALEIGA HVJDRFTSGÖTU 103 V.WSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagfr VW9manna-Landrover 7manna Upplýsingar í síma 41412 og í Keflavík í síma 92-6044. Set á kerfic Danross ofnvenfla. Sími 17041

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.