Tíminn - 28.10.1971, Blaðsíða 4
4
TIMINN
FIMMTUDAGUR 28. október 1971
Hafnarfjörður
Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar
verður haldinn fimmtudaginn 28. október nk.,
að Strandgntu 33, og hefst kl. 20,15. Fundar-
efni: Venjulcg aðalfundarstörf. Ávarp: Björn
Sveinbjörnsson. Önnur mál.
Stjórnin
Snæfellingar
Framsóknarvist, þriggja kvölda keppni, hefst
í samkomuhúsinu Grundarfirði laugardaginn
30. október næst komandi, kl. 21. Ávarp flytur
Alexander Stefánsson, oddviti Ólafsvík. Dansað
til kl. 2. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun að
loknum þremur kvöldum eru tveir farmiðar til
Kaupmannahafnar á vegum Sunnu. Stjórnin.
FUF í Árnessýslu
Aðalfundur FUF í Árnessýslu verður haldinn í Framsóknar-
salnum á Selfossi næst komandi föstudag, og hefst hann kl. 21.
Dagskrá-. Venjuleg aðalfundarstörf, kosnir fulltrúar á kjördæmis-
þing. Stjórnin.
KEFLVÍKINGAR
Einar
Jón
Framsóknarfélag Keflavíkur
heldur fund um varnarmálin
og fleira nk. sunnudag 31. okt-
óber, kl. 3 síðdegis í Aðalveri.
Frummælendur á fundinum
verða Einar Agústsson, utan-
ríkisráðherra, og Jón Skafta-
son, alþingismaður.
Öllum heimill aðgangur
meðan húsrúm leyfir.
Félagsmálaskóli Fram-
sóknarflokksíns
Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins hefur starfsemi sína
mánudaginn 8. nóvember n.k.
Væntanlegir nemendur mæti að Hringbraut 30 kl. 20,30. Þá
verður starf skólans kynnt og síðan tekið til umræðu.
Helztu þættir í starfi skólans verða:
— Kennsla og þjálfun í ræðumennsku og fundarsköpun.
— Kynning á Þjóðmálum og þjóðfélagsumræður.
Áríðandi, að allir þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum
mæti, því að nemenaafjöldi skólans er takmarkaður.
DALAMENN
Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn í
Ásgarði Hvammssveit, laugardaginn 6. nóvember n.k. og hefst
hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
TIL SÖLU
Hleoslutæki fyrir vörulyft-
ara.
Sími 81704.
PILTAR,
EFÞlÐ EIGIP UNMUSniNA
PÁ Á ÉC HRINGANA /
f 'firfá/) fcmc//?i(sson\ /
' /fttstefcier' E'' \'
mr Í 5 ' ~m
hs
6 7
■ L '
JZ 15 14
m ■ L
KROSSGÁTA
NR. 925
PÓSTSENDUM
Lóðrétt: 2) Lærdómur. 3)
Planta. 4) Dýr. 5) Nurla. 7)
Fersk. 8) For. 9) Sefa. 13)
Rök. 14) Fraus.
Lausn á krossgátu nr. 924:
Lárétt: 1) Dagar. 6) Vélinda
10) At. 11) Ár. 12) Ragnaði.
15) Maska.
Lóðrétt: 2) Afl. 3) Agn. 4)
Lárétt: 1) Fljót. 6) Eyja. 10) Ó- Svari. 5) Barin. 7) Éta. 8)
nefndur. 11) Fléttaði. 12) Ávöxt- Iðn. 9) Dáð. 13) Góa. 14)
urinn. 15) Maður. Akk.
!VARA-
HLUTIR
I
I
✓
Tí yy —inr JuL jij Jt mt nnnn 1 JÍi'jG Inhpi] if'iRmi m Idsqi
'SÍM ■r.-r-fnfTI
NÝKOMIÐ:
ÚTVARPSSTANGIR, 4 gerðir
Vatnskassa-, benzín- og olíulok
fyrir allar tegundir af Chevrolet
Einnig vatnslásar í Chevrolet.
Ármúla 3
Sími 38900
BILABUÐIN
I
I
I
I
I
r-^l
lBuiclí i
■■. Vi5 velium WmMiP . ■—II
þqS borgar sig
. . . ■»»♦ rw
....
--------------------—-------
1 - OFNAR H/F.
Síðumúla 27 . Revkjavík
. III II >l'h i '• "H♦*»><I!«♦! I H»1,w.
Símar 3 55-55 og 3-42-ÖÖ
m
n
H
1(1
H
1
ouc&wn&mw
R0TASPREADER
KEÐJUDREIFARAR
ii
Hundruð íslenzkra bænda hafa kynnzt ágæti Howard áburðardreifar-
anna. Við höfum náð samningum við verksmiðjuna um afgreiðslu á tak-
mörkuðum fjölda dreifara á sama verði og áður, þrátt fyrir verðhækkanir.
Verð með yfirstærð á hjólbörðum kr. 82.900,00.
Síðasta sending uppseld. Næsta sending væntanleg í næsta mánuði.
Greiðsluskilmálar.
G/obusr
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555