Tíminn - 28.10.1971, Blaðsíða 10
10
TIMINN
FIMMTUDAGUR 28. október 1071
HALL CAINE:
GLATAÐI SONURINN
106
einmitt sú imannger'ö, sem ki>'kj-
ur allra landa laða til sín. Ríki
kirkjunnar er ríki hinna undirok-
uðu og sorgmaeddu. Konan gerði
krossmark, og Óskar hugsaði með
sér, þessi kona cr móðir. Þegar
hún hóf augu sín og horfði á
Guðsmóður, mildaðist sorgarsvip
tirinn á ásjónu hennar, hún brosti,
eins og engill hefði komið og
hvíslað huggunarorðum í eyra
hennar. Svo hljómaði hin fagra tón
list um alla kirkjuna, Óskar fékk
kökk í hálsinn, honum varð hugs-
að til móður sinnar, hann hugsaði
sem svo, að ef hún héldi hann
dáinn, þá mundi engill dauðans
hugga hana, hún mundi þá fyrir-
gefa honum ávirðingar hans og
duft dauðans mundi hylja mis-
gjörðir hans, hún mundi verða
sælli, en ef hún vissi hann á lífi,
hann einn bæri þá kvölina. Ósk-
ar hugsaði líka til Magnúsar, hat-
ur hans mundi hverfa, þegar hann
frétti um dauða bróður síns. Óvin-
ir hans heima mundu líka hætta
að ámæla honum, hann mundi
losna við óvild þeirra og fyrir-
litningu og hverfa inn í þögnina
og gleymskuna. Að síðustu hugsaði
hann til indælu litlu stúlkunnar
sinnar móðurlausu, aldrei framár
mundi hún heyra föður sínum
hallmælt, hún rnundi hugsa til
hans sem manns, er hafði dáið
ungur. Já, dauðinn var miskunnsam
ur, þeir sem hötuðu, hötuðu hina
látnu minna og hinir elskuðu þá
heitar. Að vísu var erfitt að hugga
sig við þá hugsun, að hann væri
dauöur og hefði dáið við skömm
á erlendri grund, þar sem engin
móðurtár féllu á ásjónu hans og
engin dóttir grét hann, slíkt var
þó hin eina raunalega huggun
hinna dánu. í sömu andrá hljóðn-
aði tónlistin og bjöllu var hringt
við altarið. Óskar leit upp og sá
prestinn hefja upp hendur sínar
og blessa söfnuðinn, helgi staðar-
ins gagntók hann, hann huggaðist
og honum fannst hann ekki vera
dáinn heldur synd hans og kvöl,
nú gæti hann ef hánn vildi risið
á fætur og gengið út úr skugga
dauðans og inn í annan og betri
heim. Áður en hann vissi, var
þessi hugsun orðin a'ð bæn, hann
bað Guð að leyfa sér að hefja nýtt,
líf og hverfa frá fortíðinni, að
hann mætti hugsa sér hina glöt-
uðu daga sem sáðkorn. sem ekki
væri dautt, heldur lægi í jörðinni.
Sú eina hljómlist, sem kom frá
hjartanu, náði að snerta hjörtu
annarra. Upp úr smán sinni og kvöl
ætlaði hann að laða fram þá tóna.
sem veitti öðrum syndugum
mönnum huggun. En hver var
hann að leyfa sér slíkt? Glataður
ma'ður í ókunnu landi, sem hafði
eitt efnum sínum í svall og óheið-
arlegt líferni og sneri sér nú loks
til föður síns á himnum, þegar
engin lifandi sála á jörðinni
vildi framar líta við ronum. Nú
seint og um síöir hrópaði hann,
„Faðir, ég hef syndgað gegn þér
og er ekki lengur verður þess að
heita sonur þinn“.
Guðsþjónustunni var lokið, fólk-
ið reis á fætur og gekk út. Um
leið og Óskar fylgdi dæmi þess,
ákvað hann. að einhvern tíma ætl-
aði hann heim, að vísu var ves-
lings faðir hans horfinn, en móð-
ir hans var þó enn á lífi, hann
ætlaði að bæta henni allar þraut-
irnar, sem hún hafði þolað hans
vegna, hann ætlaði að þerra tár
hennar. hann mundi líka finna
dóttur sina og krefjast réttar síns
til hennar, eins og hann hafði
ávallt ætlað sér að gera. Þó að
hún þekkti hann ekki. mundu
blóðböndin seg.ja til sín, hún
mundi laðast að honum og hann
mundi vernda hana, hún yrði hon
um sönn dóttir, sem mundi elska
hann og bæta honum allar hörm-
ungar. Hann varð aðeins að
þreyja enn um hríð. Þegar hann
var kominn út úr kirkjunni.
fannst honum hann kominn í
hærra og hreinna veldi, hann var
ekki lengur flóttama'ður, hann
hafði öðiazt fyrirgefningu og end-
urlausn. Þegar hann var setztur
inn i lestina til Calais, fór hann
að íhuga, hvaða nafn hann ætti að
taka sér, það varð að vera ólíkt
hans eigin nafni en þó alíslenzkt.
I-iann ákvað aö nefna sig Kristj-
án Kristjánsson, þýðing þess var
göfug og ætti því að vernda hann
frá að lækka seglin. Honum þótti
sárt að afmá hið rétt nafn sitt,
sérstaklega fö'ðurnafnið, sem föð-
ur hans hafði dreymt um, að hann
hefði til frægðar og frama, móðir
hans hafi ætíð kallað hann Ósk-
ar, enn kvað við í eyrum hans
hljómurinn í rödd hennar og end-
urvakti hamingjusamar bernsku-
minningar. Honum fannst hann
líka heyra skjálfandi og
sæla rödd Þóru í brúðarsænginni
og í móðurgleðinni og ekki sízt
í biðjandi örvæntingu. Honum
fannst hann vera að jarðset.ja
hluta af sjálfum sér, en Óskar
Stefánsson var dáinn, hann átti
það nafn ekki lengur.
Snemma næsta morgun kom
hann til Lundúna, það voru sex
mánuðir, síðan hann fór þaðan,
honum fannst hann hafa verið
dauður, en væri nú aftur lifandi.
Um leið og hann heyrði bergmál-
ið af fótataki sínu á mannlausum
götunum, létti honum í skapi,
hann óttaðist framtíðina ekki
lengur. þó hann væri bæ'ði vina-
laus og næstum félaus, þá sá
hann sig í anda, eins og hann ætl-
aði að verða sem tónskáldið' Kristj
án Kristjánsson, ríkur og virtur
og ef til vill elskaður. Það gat orð-
ið langt þangað til þessi von rætt-
ist, en ef Guð væri með honum,
þá mundi hún rætast.
í fyrstu datt honum í hug að
er fimmtudagurinn 28. okt.
— Tveggjapostulamessa
Árdegisháflæði í Rvík kl. 00.43.
Tungl í hásuðri kl. 20.50.
HEILSUGÆZLA
Slvsavartlstofan < Borgarsnttalan
am et opln allan sótarhrlneii'n
Simi 81212
Slökkviliðifl og sJhkrabifreiBir fvr
li Revkjavík oc Kópavoc simi
11100
Sjúkrahifreið i Hafnarfirði simi
arstig 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími
11360 og 11680.
Um vitjanabeiðnir vísast til
helgidagavaktar. Sírni 21230.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á mánu-
dögum frá kl. 17 — 18.
Lyfjabúð Breiðholts og Apótek
Austurbæjar hafa kvöldvörzlu
Þessa viku. 16. til 23. október
Næturvörzlu lækna í Keflavík 27.
10. annast Jón K. Jóhannsson.
ORÐSENDING
Basar kvenfélags Iláteigssóknar
verður í Alþýðuhúsinu við Hverfis
götu mánudaginn 1. nóvember kl.
2. Vel þegnar eru hvers konar
gjafir til basarsins, og veita þeim
móttöku Sigríður Jafetsdóttir,
Mávahlí'ð 14 sími 14040, María
Háifdánardóttir. Barmahlið 36
sími 16070, Vilhelmína Vilhelms-
dóttir, Stigahlíð 4, sími 34114,
Kristín Halldórsdóttir, Flókagötu
27. sími 23626 og Pála Kristjáns-
dóttir, Nóatúni 26, sími 16952.
ÆT a GSLÍF
Sagnfræðingafélag íslands
boðar til fundar í Menntaskólanum
við Hamrahlíð í kvöld kl. 8.30.
Umræðuefni: Sögukennsla á skvldu
náms- og menntaskólastigi.
Stjórnin.
Skenuntikvöld.
Kvenfélag Kópavogs og Norræna
félagið halda sameiginlegt
skemmtikvöld með Grænlandsvöku
og félagsvist, fimmtudaginn 28.
okt. kl. 8,30 e.h. í félagsheimili
Kópavogs neðri sal.
Kvenfélag Hreyfils.
Fundur fimmtudag 28. okt. kl.
20,30 í Hreyfilshúsinu. Takið með
ykkur handavinnu.
Verkakvennafélagið Framsókn.
Fimmtudagskvöldið 28. okt. hefst
þriggja kvölda keppni í Alþýðu-
húsinu við Hverfisgötu. Félagskon-
ur fjölmennið og takið með ykkur
gesti.
Árnesingafélagið í Reykjavík.
Aðalfundur í kvöld kl. 21 i Tjarn-
arbúð uppi. Stjórnin.
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra kvennadeild
Föndurfundur verður í kvöld
fimmtudag að Háaleitisbraut 13
kl. 20 30. Bazarinn verður 13. nóv.
ELUGÁÆTLANIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug
Sólfaxi fór til Kaupmannahafnar
kl. 08:30 í morgun og er væntan-
legur þaðan aftur til Keflavíkur
kl. 16:55 í dag.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:30 í fyrramál-
ið.
Innaiilandsflug.
I dag er áætlað að fljúga til Akur-
evrar (2 ferðir) tii Vestmannaeyja
(2 ferðir) til Hornafjai-ðar, Isa-
fjarðar, og til Egilsstað'a.
Á morgun er áætlað a'ð fljúga til
Akureyrar (3 ferðir) til Húsavík-
ur, Vestmannaeyja, Patreksfjarðar,
ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauð-
árkróks.
taka sér bólfestu, þar sem enginn
þekkti hann, en í því upphafna
ástandi, sem hann nú var, fannst
honum það ekki nauðsynlegt,
hann ákvað því að fala leigt í
Short Street, þar sem hann hafði
á'ður búið. Þegar hann kom að
Westminster brúnni, nam hann
sta'ðar og horfði á hina heimilis-
lausu veslinga, sem enn sváfu á
bekkjunum á árbakkanum, hann
mundi. þegar hann hafði verið í
þeirra hópi, hann hugsaði um
framtíðina líka, þegar hann mundi
uppskera fyrsta arðinn af því
starfi, sem hann var a'ð hefja.
Það var sem Óskar sæi fram-
tíðina ljóslifandi, tjaldið var fall-
i'ð, þa'ð var nýbúið að flytja óper-
una hans, leikhúsið var troðfullt
af fagnandi fólki, hva'ð eftir ann-
að var söngfólkið kallað fram, svo
hrópaði fólkið á tónskáldið, fagn-
a'ðarlætin kvá'ðu við um allt lcik-
húsið, allt frá konungsstúkunni
uppi á efstu svalir, allir kröfðust
þess, að hinn óþekkti höfundur
sýndi sig, maðurinn, seim hafði
blásið lífi í hinar fornu sögur og
endurvakið dauða kappa. En hinn
óþekkti mundi ekki sýna sig,
hann mundi ekki vera í leikhús-
inu, hvar væri hann: Einmitt hér
á árbakkanum mundi hann vera
grátandi af gle'ði og þakklæti,
hann mundi tæma vasa sína
í hendur hinna heimilislausu ves-
linga og minnast þess, þegar hann
var í þeirra sporum, þá ætlaði
hann að heita því, a'ð aldrei skildi
hann gleyma hinum bágstöddu né
dæma þá, sem höfðu falli'ð í
freistni og voru glataðir. Óskar
sá þessa hugarsýn eins greinilega
og atburðirnir hefður þegar gerzt,
hann liét því líka, að þetta hng-
arfóstur yrði a'ð veruleika, hann
varð bara að þreyja enn uim stund.
Þegar Óskar var kominn inn á
iShort Street, heyrði hann skrölt-
tffoi Hkvagninum. Enn var dregið
fýrir flesta glugga í húsinu núm-
er eitt, hann nam staðar fyrir neð
an tröppurnar, allt í einu opnuð-
ust dyrnar og ung stúlka kom út,
hún var með sóp og skjólu i hend-
inni, stúlkan starði á hann, eins
og hún þekkti hann ekki, en hann
STGLINGAR
Skipadcild S.Í.S.:
Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í
Rotterdam. Dísarfell væntanlegt
til Ventspils 29. þ.m. fer þaðan til
Svendborgar. Litlafell fór frá
Rotterdam í gær til Glasgow og
Rvíkur. Helgafell fer væntanlega
30. þ.m. frá Leningrad til Larvik-
ur. Stapafell er í olíuflutningum á
Faxafióa. Mælifell fer í dag frá
Rotterdam til Bordeaux. Skaftafell
átti að fara í gær frá Baie Comeau
til íslands.
Skipaútger'ð ríkisins:
Hekla íer frá Rvík á morgun vest
ur um land í hi-ingferð. Esja er á
Austfjarðahöfnum á norðurleið.
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í
kvöld til Vestmannaeyja.
51336
Tannlæknavakt ei i Hetlsu'’erndar
stöðinnl. þar sem Slysavarðsmi
ari vai. og er opin laugardaaa n
sunnudaga kl 5—6 e h - Sim
22411
Apotek Hatnarfjarðai er opið ai
vtrka dag trá ki 9—7. a laugar
dögum kl 9—2 oe * mnnudöc
utn og öðrum nelgtdógum <»t ip
fra ki z— 4
Nætur- og helgidagavarzla lækna
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08 00 —
, 17.00 eingöngu i neyðartilfellum
sími 11510
Kvöld-. nætur og helgarvakt
Mánudaga — fimratudaga 17 00
— 08.00 írá -i 17.00 föstudag úi
kl. 08.01 mánudag Sími 21230
Almennar upplvsingar om læknis
þjónustu í Reykjavík eru gefnar )
síma 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, neraa stofur á Klapp-
T LEAST / SOTMY TWENTy
£>OLLA/?S BACE/ /F/MAP
TO PLAY TPE CAÆPS //-/ELP
H'/r//our tuatatmg, /'p _
//Al-'E LOST/ \
SOON'
O/////M/
kóngsins, hefði ég svo sannarlega lapa'ð
Nci, Þa'ð eru engin spil á honum að
sem ásakar ínig um að hafa rangt við
finna. — Við hættum a'ð spila. Eg tek
spilum. — Ég fékk þó að minnsta kosti
þeini. — Billy, komdu nteð Tonto. Við
É
|
:
aftur peningana, sein ég hafði lagt í pott
inn. Ég get ekki verið að spila við fólk,
lut.tugu dollarana mína aftur. Hefði ég
orðið að lialda áfram íneð þetta spil án
skuluni fara og hitta forstjóra WeUs
Fargo. — Ah, þeir hafa þá samþykkt, að
leggja mér til peninga.