Tíminn - 03.11.1971, Síða 8

Tíminn - 03.11.1971, Síða 8
TIMINN MIÐVJKUDAGUR 3. nóvember 1971 •________________ t. Ragnar Jóhannesson, skattstjén: Hver verður fram- tíö Siglufjaröar? Er rétt að láta bæinn tærast app, svo sem reynsla undanfar- nna ára bendir til, að muni ger- ist, að óbreyttum aðstæðum, eða í að endurreisa staðinn með nýj- um atvinnugreinum, öflugra at- v'innnlífi og innflutningi fólks. Þessi spurning hlýtur að vera ofarlega, ekki einungis í hugum þeirra Siglfirðinga, sem gjarnan /ilja búa þar áfram, heldur og íka stjórnvalda landsins og þing- rnanna kjördæmisins. , Að mínu iliti er aðeins eitt skynsamlegt ivar við spurningunni, en það er, ið hefja endurreisn Siglufjarðar iiú þegar. •ÓLKSFÆKKUNIN Árið 1948 voru íbúar flestir í iiglufirði, 3103. En í árslok 1970 oru þeir aðeins 2161 og höfðu >á fækkað um 942, eða um 31%. >ar af eru þó rúmir 100, sem ;tarfa og búa utan bæjar, svo að íbúatalan er raunverulega enn ægri. Börn í Barnaskóla Siglufjarðar voru flest árið 1956 alls 435. Árið Í971 eru þau aðeins 271, og hafa '?á fækkað um 164, en það er íringum, 38%. í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar voru 208 börn árið 1967,' þrt‘\nú á þessú hausti að- eins 145. Þau hafa fækkað um 63, rða 30%. Þetta er ekki glæsileg þróun, en bendir örugglega til, hvert úefnir, ef ekki verða gerð stór itök til úrbóta. Með þessari öfug- >róun, sem verður örari með hverju ári, sem líður, verður búatala Siglufjarðar komin nið- ir fyrir þúsund manns, eða neira, árið 1980. Sjálfsagt finnst mörgum þetta vera of mikil bjartsýni, en ég held að þetta sé aðeins raunsæi, miðað /ið meðaltal á landinu öllu, ætti íbúatala bæjarins að vera nú íokkuð á fimmta þúsund manns. ATVINNUFYRIRTÆKI Stærstu atvinnufyrirtækin á Siglufirði. s"m nú f~ru starfrækt, •iru þessl: Hraúíiy tihús S R.. íraðfrystihúsið ísafoití. eu‘ - urlagningaverksmiðja rík/sins, —- íiðursuðuverksmiðja Egils Stef- ánssonar og Tunnuverksmiðja •íkisins. Mikið hefur þó skort á ið þessi fyrirtæki hafi alltaf ver- ð rekin með fullum afköstum, og íefur hráefnisskortur valdið þar ;nestu um. Af þessum fyrirtækj- im á íslenzka ríkið, eða fyrirtæki pcss, 3 hin stærstu, Hraðfrystihús S.R., Síldarniðurlagnlngarverksm. >g tunnuverksmiðjuna. Þar fyrir ttan á svo ríkið hinar stórvirku síldarverksmiðjur á Siglufirði, tem nú eru starfslausar. Þannig ar ríkið og hefur verið um tugi \ra, lang stærsti atvinnuveitand- inn á Siglufirði. Þegar vinna dróst saman í tíldarverksmiðjunum, vegna minnkandi síldveiða, var Hrað- ’rystihús S.R. byggt og síðar Nið irlagningaverksmiðja ríkisins. — Þetta átti að vega upp á móti uinnkandi atvinnu við sfldar- oræðslu og síldarsöltun, sem það og gerði, en mátti um leið skoðast vm nckktn viðurkenning á því, að ríkinu bæri að endurnýja at- vinnurekstur sinn í nýjum atvinnu greinum i stað þeirra, sem legð' ust niður. Sá galli var þó á þessu, að hrað- frystihúsið eignaðist aldrei nein skip til hráefnisöflunar, nema hluta í gömlum togara með Siglu fjarðarkaupstað, og niðurlagning- arverksmiðjan var aldrei nema hálfbyggð, og vélakostur hennar takmarkaður eingöngu við niður- lagningu á síld, en ekki alhliða niðursuðu og verkun fleiri sjávar- afurða, eins og til hafði þó verið ætlazt í fyrstu. Rekstur þessara atvinnutækja takmarkaðist því allt of mikið af hráefnisskorti og fábreyttri framleiðslu, sem kom illa niður á verkafólki og afkomu fyrirtækjanna sjálfra. Þessi fyrirtæki hafa þó verið styrkasta stoðin í atvinnulífi Sigl firðinga á undanförnum árum ásamt þeim skipum, sem landað hafa afla á Siglufirði. Það er því eðlilegt að líta svo á, að ríkinu beri að reka fyrir- tæki sín áfram á Siglufirði með bættum afköstum óg koma upp nýjum starfsgreinum í stað síldar bræ&slunnar, sem af eðlilegúm ástæðum, er fallin niður. Sú krafa er því sanúgjíii'h ógJéðllleg. ‘Ekkl sízt fyrir þá sök, að á síldarár- unum, þegar mikil vinna var í verksmiðjunum, drógu þær verka fólkið frá öðrum atvinnure“rstri í bænum, sem ýmist hjaðnaði alveg niður eða minnkaði stór- lega. Nýjar atvinnugreinar áttu og erfitt uppdráttar því að þær gátu ekki keppt við hinar háu tekjur, sem mikil yfirvinna skap- aði starfsfólki síldarversmiðjamia. Þannig varð verkafólk á Siglu- firði meira og meira háð rekstri fyrirtækja ríkisins og mikið valt á því, að þessi voldugi atvinnu- veitandi dragi ekki úr starfsemi sinni þegar verst gengdi. Þannig hafa r?1 :'f—->-trekin á Siglufirði sérstakar skyidur við verkafólkið þar og bæjarfélagið sjálft, sem ekki hefur fengið sam bæriíeg gjöld fiá þessum tæk'r*-' y aðt'lr atvlnluuyiaiíd- "r haíu oröið að greioa. Á þessu þarf auðvitað að verða sú breyt- ing, að atvinnurekstur ríkisins á Siglufirði greiði sambærileg gjöld til bæjarins og annar afcvinnurekst ur gerir. Öðruvísi getur rekstur Siglufjarðarbæjar enganveginn staðizt, þar sem mikill meirihluti atvinnurekstrarins er á vegum ríkisins. Lítil ástæða virðiset vera til þess, eins og nú er rætt um, að fjárvana bæjarfélag eins og Siglu fjörður fari út f frekari útgerð og skipakaup, en orðið er, rneð þátttöku í togaraútgerð, til að afla hráefnis fyrir frystihús ríkis- ins, voldugasta afcvinnurekenda landsins. Hraðfrystihús ríkisins á Siglufirði á auðvitað sjálft að afla sér skipa til hráefnisöflunar eins og önnur frystihús verða að' gera. ÓHAGSTÆÐUR VINNUMARKAÐUR Fyrir utan það mikla atvinnu- leysi, sem á Siglufirði hefur oft ríkt á undanförnum árum, er bað sérstaklega óhagstætt, yið rekstur þriggja stærstu atvinnufyrirtækj- anna þar, frystihúsanna beggja og niðurlagningarverksmiðju ríkis- ins, að þar•■•;er ýiiina kvepna um> 70%, en khrla aðeing‘ '30% . ""Þetta ‘Vlífrtuhldtfalí milfí karla og kvenna ,er afar óliagstætt og veldur miklu um fólksflóttann úr bænum. Það er ekki nóg fyrir fjölskylduna þó konan vinni í frystihúsi, ef enga eða stopula vinnu er hægt að fá fyrir eigin- manninn. Það flytur heldur engin fjölskylda í bæinn þótt húsmóðir- in geti fengið vinnu, ef húsbónd- inn fær ekkert að gera. Svo vilja ekki allir vinna við fisk eða niðurlagningu á síjd. Það þarf miklu meiri fjölbreytni í atv.- lífið, því að það er algjör for- senda þess, að hægt sé að stöðva fólksflóttann úr bænum og'fá fólk til að flytjast inn. Ef einhver alvara er í /því að snúa þeirri öfugþróun vRS, seip ríkt hefur í Siglufirði, mo|g und- anfarin ár, þarf að skapa gkilyrði t:’ að M’k —'T' f’yljafal bæj’ arins í 'í i.um slil á næst® árum. verði komið upp þróttmiklum og fjölbreyttum iðnaði. Enda á það að vera hægt, einmitt nú, þar sem núveiahdi stjómarflokkar hafa það á stefnuskrá sinni að hjálpa til að koma upp iðnfyrirtækjum, sérstaklega á þeim stöðum, sem verst hafa orðið úti atvinnulega. Þó að nú standi til að stækka og auka rekstur Síldarniðurlagningar verksmiðju ríkisins og setja henni sérstaka stjórn, svo sem lofað hefur verið, og hraðfrystihús ríkis- ins verði endurbyggt, þá dugar það enganveginn til, og breytir litlu þeim óhagstæðu hlutföllum á vinnumarkaðinum, sem á var minnzt. Þetta tvennt stöðvar því ekki fólksflóttann, þó að þessi atvinnutæki séu nauðsynleg og ’álýe^ 'ómTáÍá'AdÍ ’llðlli: í atvinnu- lífi.SigÍfirðingat '• -> >■•.•>•>•>• >•• f Tunnuverksmiðju ríkisins starfa að vísu um 40 karlmenn, en aðeins yfir fjóra mánuði af árinu, svo að sú vinna gefur ekki góða lífsafkomu, þó að hún sé mikilsvirði, eins og kringumstæð- urnar eru. NÝ ATVINNUFYRIRTÆKI Þegar álbræðslan í Straumsvík var byggð, var mikið rætt og ritað um það, að síðar mundu rísa verksmiðjur, sem vel mætti staðsetja úti á landsbyggðinni, tii að framleiða ýmislegt úr álinu, bæði byggingarefni og fleira, og skapa þannig atvinnu handa fólk- ihu í dréifhýlinu. Væri nú ekki hugsánlegt' að koma upp einni f slíkri verksmiðju á Siglufirði og nota til þcss eitthva'ö af þeim miklu ’huspin Siltfarverksmiðja ríkisins, seni nu standa arðlaus. Með þvi mótú'ættj að véra hægt að spara nokkrar miljjónir í byggingar- Frá Siglufirði kostnað. Væri t.d. ekki liugsan- legt að framleiða þar þakplötur úr áli, sem kæmu í stað báru- járns, sem svo mikið er notað af í landinu. Einnig væri kannski möguleiki, að smíða glúggagrind- ur úr áli eða sérstakri álblöndu, sem kæmu í stað glugga úr tré. en þeir fúna hér á landi á 10 til 20 árum, og væri því til miki’s að vinna, ef þetta væri hægt. Margt fleira gæti komið til, ef þetta væri athugað. En það verða menn að gera sér alveg Ijóst, að Siglufjörður verður ekki reistur við, nema að til komi nýr öflugur iðnaður, sem veitir að minnsta kosti 50—100 karlmönnum örugga ársatvinnu. Þetta getur nú varla kallast stór- Virki, en mundi örugglega snúa •vörn í- sókn, hvað - atvinnumál Siglufjarðar varðá; Hér gæti komið til málm- og eða skipasmíði, jafnvel að vinna £ samvinnu við aðrar skipasmíða- stöðvar, sem virðast hafa nóg að gera., Álbátasmíði gæti og komið til og margt fleira. Starfstími Tunnuverksmiðju ríkisins þarf að lengja í að minnsta kosti 8 mánuði, með nýj um verkefnum, jafnframt tunnu- smíðinni. Einnig þarf að hefja byggingu íbúðarhúsa, sem legið hafa niðri 6-1. þrjú ár. Eins og bent hefur verið á, er ríkið, með atvinnufyrirtækjum sínum, lang stærsti og voldugasti atvinnuveitandinn á Siglufirði og sá eini, er möguleika ætti að hafa til að koma upp og reka nýjar atvinnugreinar í iðnaði, sem máli skipta fyrir atvinnulífið. Þá gefst líka tækifæri til að nýta það mikla fjármagn, sem nú er bundið í arð- lausum síldarverksmiðjuhúsum og hlýtur að vera hægt að nota, að einhverju leyti fyrir annan iðnað. Þegar svo til viðbótar eru hafðar í huga þær miklu fjárfestingar, hundruð milljóna, sem ríkið á í atvinnufyrirtækjum á Siglufirði, svo og þjónustufyrír- tækjum eins og hafnarmannvirkj um, flugvelli, skólabyggingum, sundhöll, sjúkrahúsi og dýrum vegi til staðarins, og að þessi þjónustufyrirtæki geta þjónað 4 þúsund manna bæ eða meira, þá hlýtur að fara að skipta nokkru máli, hvort slíkur staður er lát- inn eyðast af byggð, eða reistur við. Þar að auki liggur Siglufjörð- ur fyrir miðjum fengsælum fiski- miðum Norðanlands, með lífhöfn, og mikla möguleika til vaxandi nýtingar á sjávar°fla, ef rétt er á málum haldið. Þegar nú allt er haft í huga og lfka það, að 80—90% útflutn- ingsvara þjóðarinnar cru sjávar- Framhald á bls, 12

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.