Tíminn - 13.11.1971, Blaðsíða 8
TIMINN LAUGARDAGUR 13. nóvember 1971
Úr kvikmyndinni ()Paint Yotir Wagon“. Jean Seberg, Lee Marvin og Clint Eastwood. í baksýn sés# eítttivað
af því sundurleita fól'ki, sem fór með aukahlutverk í myndinni.
„Við kvikmyndaleik í
Rætt við ungan Bandaríkjamann, sem dvelst hér á landi
Fyrir skömmu kom ungur
andaríkjamaöur, Steve All-
n aö nafni, í heimsókn á rit-
iíjómarskrifstofur Tímans.
teve Allen hafði komrzt á
loðir um að Háskólabíó
eki brátt til sýninga banda-
isku kvikmyndina „Paint
Your Wagon", en hún fjallar
m atburði, sem eiga að hafa
tt sér stað í gullæðinu í
>andaríkjunum á seinni hluta
9. aldar. Steve Allen, sem
iefur verið í hálft annað ár á
slandi og tekur Ijósmyndir,
em hann selur erlendum
ilöðum og tímaritum, fór með
wkahlutverk í kvikmyndinni
,Paint Your Wagon", og er-
ndi hans við okkur var að
egja frá því jiegar unnið var
ið gerð myndarinnar, en hún
varö með nokkuð sérstökum
íætfi. Hafði honum dottið í
lug að við kynnum að vilja
heyra frásögn hans, sem við
komumst að raun um að var
/issulega áhugaverð.
Í, 3£h»«dii!6ftSSaas»Sík4s;s.í.
jk ’ í -
Kvtmyndln „Paint Yonr
)Vagon“ er söngleikur og
oyggð á samnefndum gam-
ansðngleik, sem náði miklnm
/insældum á Broadway i
New York. Framleiðendur
inyndarinnar Alan Jay Lem
er og Joshua Logan ferðuð-
ust um allan vesturhl. Banda
ríkjanna 1 leit að hentugum
stað til að taka myndlna og
völdu að lokum svæðl í Ore-
gon um 50 mílur fyrir ofan bæ
að nafnl Baker. Staður þessi
wtr fullkomlega ósnortinn af
siðmenningunni og kjörinn
vettvangur fyrir líf og við-
skiptl hlnna gullóðu banda-
■feku landnema.
JPaint Y;
í^estdýrasta
sem búin hefur veriö ti!
ur hún þar á eftir Kleópötru.
Qg sagt er, að hún eigl að
verða síðasta Hollywood
stórmyndin. Kostnaður við
hana nam um 25 milljónum
dollara (um 2.200 milljónum
fsl. kr.).
Þegar taka myndarmnar í
Oregonríki hófst sumarið
1969 dreif að ýmiss konar fólk,
sem fengið hafði aukahlut-
verk 1 myndinni. Þama vom
hippi og allar hugsanlegar
tegundir af fólki. 400—500
manns hafðist við í tjöldum
úti á víðavangi eða jafnvel án
nokkurs skjóls yfir höfuðið,
en alls tóku a.m.k. 100 manns
þátt í gerð myndarinnar.
Fólk þetta, þ.e.a.s. hippi o.fl.,
settist að við litla á, sem rann
þama i fjöllunum. Það bað-
aði sig, þvoði þvott og leirtau
í ánni, henti í hana rusli, o.
s frv., svo fljótiega var vatnið
orðið mengað og óhæft til
drykkjar og annarra nota.
Kepptist þá hver og einp nm
að færa sig ofar með á*mi,
svo nýlendan færðist stöðugt
hærra upp í fjöllin.
- Ég bjó líka úti, sagði Steve
Allen, — en ég fann mér mína
eigin á út af fyrir mig, góðan
spöl frá fólkinu.
Hippi þessi, blómafólk og
annar hárprúður lýður, sem
þama var saman ’">minn, fór
i taugamar á xuuum í ná-
grenninu. Svo fór að kúrekam
ir þama í Oregon lumbruðu
Aðalleikendur I „Paint Your
Wagon“ vom Lee Marvin,
Clint Eastwood og Jean Se-
berg. Tvö þau síðastnefndu
sérstakl., brugðust mjög vel
við þegar þau urðu þess á-
skynja, hvað var að gerast úti
við kvikmyndasvæðið. Veittu
þau alla hugsanlega aðstoð.
Jean Seberg tók jafnvel hipp-
in inn í húsið, sem hún hafði
á leigu inni í bænum, leyfði
þeim að vera þar, fara í bað
og annað þess háttar.
Svo sem geta má nærri var
talsvert um eiturlyfjaneyzíu í
þessum sundurleita hópi, sem
vaT sa.Trvm komihh.
Mikið var einmg um að fólk.
synti nakið og var lögreglan
stöðugt að eltast við menn og
konur út af þvi, sem er óneit-
anlega furðulegt, þar sem ekki
var annar staður fyrir hendi
til að baða sig en úti i guðs-
grænni náttúrunnL Einnig
var lögreglan að elta uppi
þama menn fyrir bílastuldi og
aðrar minniháttar sakir.
Menn alríkislögreglunnar,
FBI, vom einnig á kreíki,
einkum í leit að ungum mönn
um, sem ekki höfðu gegnt her-
kvaðningu.
— Mér fannst óneitanlega
mjög fróðlegt að kynnast lífi
þéssa fólks, sagði Steve Allen
í spjalli við okkur. — Ég hef
samúð með því og skil það að
nokkru leyti, þótt ég sé engan
véginn sammála því eða sátt-
ur við lífemi þess.
— Ég er alls ekki að ásaka
Hollywoodfólkið fyrir það, sem
aflaga fór þarna, sagði Steve
Allen.
Óneitánlega kemur það þó
íslendihgi einkennilega fyrir
sjónir að atvínnurekendur
geti stefnt til sín fólki án
þess að gera nokkrar ráðstaf-
anir til að sjá því fyrir nauð-
synlegu atlæti eða koma í veg
fyrir hugsanleg vandræði,
sem stafa kunna af óvenju-
legum mannfjölda á ein-
hverjum ákveðnum stað.
— „Paint Your Wagon“ er
mikilfengleg kvikmynd, sagði
Steve Allen ennfremur, — heil
borg var reist þarna úti í Ore-
gon, en auk þess var mikið
af myndinni tekið í vinnusöl-
um í Hollywood. Skemmtileg
lög eru í henni eftir Alan Jay
Lerner og Frederic Loewe og
tónskáldið André Previn. Bún
ingar allir eru mjög vandað-
ir. í lok myndarinnar verður
jarðskjálfti og öll húsin
hrynja nema dómhúsið og
kirkjan. Það var refsing vegna
syndugs líferni? íbúanna.
Þegar verið var að kvik-
mynda í Oregon komu alltaf
hundruð manna um helgar til
að skoða þetta skrítna fólk og
taka myndir af kvikmynda-
fólkinu og hippunum.
Steve Allen lék drukkinn
gullgrafara í „Paint Your
Wagon“. Við látum nú lokið
frásögninni um þessa miklu
Hollywoodmynd og spjöllum
svolítið við Steve Allen um
sjálfan hann.
— Ég átti heima í Holly-
wood 1965—68, annars er ég
frá Walla Walla í Washington
riki. í fyrsta sinn, sem ég vann
við kvikmynd, var það með
Elvis Presley í Double Trou-
ble. Ég lék laglímma á gítar
fyrir hann. Einnig lék ég í
mynd, sem nefnist Point
Blank.
Steve AHen er Bahaítrúar.
Hann tekur myndir, einkum
af stúlkum og bömum.
— Það er margt sem mér
fellur vel hér á fslandi, seg-
lr hann. -r- En ýmislegt, sem
mér llkar miður.
Ég hef orðið vitni fleiri um-
ferðarslysa hér á hálfu öðru
ári, en ég sá öll þau þrjú ár,
sem ég átti heima í stórborg-
inni Hollywood. Þett virðist
alveg ónauðsynlegt. Og svo
eru það mengunarmálin. Mér
finnst íslendingar dálitlir ein
angnmarsinnar í því efni. En
það þýðir ekki að hugsa
þannig, mengun verður al-
heimsvandamál fyrr eða síð-
ar. En mér fellur mjög vel við
fólkið og finnst góða, tæra
loftið ómetanlegt. Og loks,
hér þarf maður ekki að vera
hræddur. f Bandaríkjunum
hlýtur hver maður eínhvem
tíma að hugsa: „Verð ég næsti
maðurinn, sem verður myrt-
ur alveg að ófyrirsynju?"
SJL
Steve Allen.
Á sléttum Villta vestwrsins.
ur YTagon“ er
Hoiiywoodmvnd. I rækilega á mörgum b'*5-—
m | Mavg'. uí i-ossu fólkihaíoi ekki
lieldur neinn mat og sumt
var með böm með sér.