Tíminn - 13.11.1971, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 13. nóvember 1971
TÍMINN
15
m
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
sýning í kvöld kl. 20.
LITLI KLÁUS OG
STÓRI KLÁUS
sýning sunnudag kl. 15.
ALLT í GARÐINUM
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,16 til 20. Sími 1-1200.
Kristnihald í kvöld, uppselt.
Hitabylgja sunnudag kl. 15,
aukasýning vegna mikiHar að-
sóknar.
Máfurinn sunnudag kl. 20,30,
fáar sýningar eftir.
Plógurinn þriðjudag kl. 20.30.
Hjálp miðvikudag kl. 20,30,
bönnuð bömum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
ANTONIONI's
ZABRISKIE
POINT
Fræg og umdeild bandarísk kvikmynd.
Daria Halprin og Mark Trechette.
— íslcnzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hin heimsfræga ameríska verðlaunakvikmynd f
CSnema-Scope og Technicolor með úrvalsleikur-
unum
ORMAR SHARIF
BARBARA STEREISAND
Sýnd kl. 9.
STIGAMENNIRNIR
Hörkuspennandi amerísk úrvals kvikmynd í litum
og Sinemascope. Með íslenzkum texta.
Aðalleikarar:
BURT LANCASTER,
LEE MARVIN og
CLOUDEEA CARDINALE
Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð innan 12 ára.
Sprenghlægileg brezk gamanmynd í litum og
Panavision. Ken Annakin. fslenzkur texti
Aðalhlutverk:
TONY CURTIS
SUSAN HAMPSHIRE
TERRY THOMAS
GERT FROBE
LAUGARÁS
Sírni 32075
ÆV\ TSJAIKOVSKYS
Stórbrotið ilstaverk frá Mosfilm í Moskvu, byggt
á ævi tónskáldsins Pyotrs Tsjaikovskys go verkum
hains. Myndin er tekin og sýnd í Todd A-0 eða 70
mm. filmu, og er með sex rása segultón. Kvik-
myndahandrit eftir Budimir Metalnikov og Ivan
TalaMn, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverkin
leika Innokenti Smoktunovsky, Lydia Judina og
Maja Plisetskaja.
Myndiit«r með ensku tali.
Sýnd M. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Ath. Frumsýningin M. 5 í dag er aðeins fyrir
boðsgesti.
ntEmysæ
EG, NATALIE
Sýnd kl. 5 og 9.
fslenzkur texti
BRÚÐUDALURINN
(Me — Natalie)
Skemmtileg og efnismikil ný, bandarísk litmynd,
um „Ijóta andarungann" Natalie, sem langar svo
aðvera falieg, og ævintýri hennar í frumskógi stór-
íoxgarinriar.
PATTY DUKE
JAMES FARENTINO )
Tónlist: Henry Mancini. — Leikstjóri: Fred Coe.
fslenzkur texti. Sýnd M. 5, 7, 9 og 11.
Simi 31182.
Ævintýramaðurinn
THOMAS CROWN
— fslenzkur texti —
LIÐÞJÁLFINN
Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Pana-
visjon, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqulíne
Susann, en sagan var á sínum tíma metsölu bók
bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: Mark Robson
Bönnuð yngri en 14 ára, — Sýnd kl. 5 og 9.
Mjög spennandi og vel leikin, ný. amerísk kvik-
mynd í litum- byggð á samnefndri skáldsögu eftir
Dennis Murphy.
Bönnur innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk sakamálamynd í algjörum sérflokM.
Myndinni er stjórnað af hinum heimsfræga leik-
stjóra NORMAN JEWISON.
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway,
Paul Burke.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
"t