Tíminn - 05.12.1971, Side 10

Tíminn - 05.12.1971, Side 10
TÍMINN BÆNDUR - ATHUGIÐ Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér Massey-Fergu- son 135 á lægra verðinu. Aðeins örfáar vélar óseld- ar úr síðustu sendingu. Pantið strax. M ARTIN -M ARKHAM sturtuvagnar fyrirliggjandi 3V2—4V2 tonna. — Greiðsluskilmálar. Eigum örfáa Claas-heyhleðsluvagna á hagstæðu verði. Hagstæðir skilmálar ef samið er strax. DRÁTTARVÉLAR H.F. Suðurlandsbraut 6 Reykjavík. Sími 38540 Skfptafundur Skiptafundur í þb. Oks h.f., Bolholti 4, Reykjavík, sem úrskurðað var gjaldþrota 25. þ.m., verður haldinn þriðjudaginn 7. des. n.k. kl. 13.30 í dóm- sal borgarfógetaembættisins í Skólavörðustíg 11 hér í borg. Rætt verður um fjárhag bússins og meðferð eigna þess. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 30.11. 1971. TILKYNNING FRÁ VERK- STJÓRASAMBANDIÍSLANDS Skrifstofa sambandsins Skipholti 3, Reykjavík, sími 15060, er opin alla virka daga kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Takið eftir - Takið eftir Kaupum og seljum velútlítandi húsgögn og hús- muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol, skrif- borð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan, Hverfisgötu 40 B, sími 10059. VEUUM fSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu barna- og unglingaskóla í Breiðholti, hér í borg, sem nefndur verður Fellaskógi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðsfrestur hefur verið ákveðinn til miðviku- dagsins 5. janúar 1972, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BfLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÚL ASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 1 3-10 0 PILTAR, « efþið eigipunmustuna /f/r/ -Jr. PÁ Á ÍG HRING-ANA //// / Vfr'r'/Srr*/ -/ ' ---------- — PÓSTSENDUM — OROGSKARTGRIPIR: KORNELlUS JONSSON SKÓlAVORÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 rf*»18588-18600 RAFGEYMAR VETURINN ER KOMINN NOTID ADEINS ÞAD BEZTA SUNNUDAGUR 5. desember 1971 JOHNS-MANVILLE glerullareinangrun er nú sem fyrr vinsælasta og örugglega ódýrasta glernllar- einangrnn á markaönum í dag. Auk þess fáið þér frian álpappfr með. Hagkvæmasta eiuangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Hagkvæmír greiðsluskilmálar. — Sendum hvert á land sem er. M U N í Ð JOHNS-MANVILLE í alla einangrun. JÓN LOFTSSON H.F. HRINGBRAUT 121 SÍMl 10600 / GLERARGÖTU 26, AkureyrL — Simi 96-21344. ÁSKRIFENDUM FV FJÖLGAR JAFNT OG ÞÉTT Þa3 líður ekki svo vika, að ekki bætist í hóp áskrifenda Frjálsrar Verzlunar tugir nýrra kaupenda. Sala blaðsins er orð- in það mikil og útbreiðsla, að það er tvímælalaust mest lesna tímarit á íslandi. Allir eldri árgangar eru uppseldir, og að- eins eru til fá eintök frá síð- ustu mánuðum. Frjáls Verzlun er mjög fjöl- breytt blað, ’flytur fréttir, greinar, viðtöl og margvíslegar sérstakar upplýsingar, sem ekki er að finna annars staðar í jafn aðgengilegu formi. Sér- staklega á þetta við um efna- hagsmál, viðskiptamál, atvinnu- mál og ýmis sérmál, sem alla snerta. Lesendur fá betri inn- sýn í málin, og gleggri yfirsýn, og þeir verða færari um að taka afstöðu til þeirra. Frjáls Verzlun er aðeins seld í áskrift. Áskriftarsíminn er 82300, aðsetur að Suður- landsbraut 12 í Reykjavík.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.