Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.12.1971, Blaðsíða 11
i SUNMJttfGUR 5. desember 1971 TIMINN 11 AÐ FÓLKI EÐA ÆTTUM? UndantekningarlítiS er maS- ur spurSur spurningar eitthvaS á þessa leiS: „HeyrSu annars, hvaSan ertu?“, þegar maSur kynnist einhverjum manni svona af tilviljun, hvort heldur er á förnum vegi eSa annars staSar.. Hafandi upplýst þaS, er næsta spurning yfirleitt: „Hverra manna ertu eiginlega?" Næsta skrefiS er svo aS rekja ættir sínar og hætta yf- irleitt ekki fyrr en viSmælandi manns hefur einnig grafiS upp einhverja ættingja, sem skyld- ir voru manns eigin — allt í einu er þessi tilviljunarkenndi kunningsskapur orSinn frænd- semi — og þaS stundum náin. Þessi árátta okkar íslendinga, aS grafa upp hvaSan fólk sé og hverra manna, er aS ég hygg einstæS, a.m.k. á NorSurlönd- um og jafnvel þótt víSar væri leitaS. En hvernig stendur á þessnm siS? Ég bar þetta undir vin minn sem er afskaplega gáfaS- ■r og fjölfróSur, hann hugsaSi sfe hengi um, muldraSi eitt- BaiaS fyrir munni sér, en gat þess svo tiþ að þetta væri arf- tíma, að við vorum hþóóðfélag — eða eitthvað ÞSLvitum við það. Edunar hélt ég að ástæðan vsen líka önnur — nefnilega sú, að fáar þjóðir eru fyllri af ættardrambi en við — og það er aumur maður, sem ekki getur rakið ættir sínar til presta og prófasta ellegar sýslumanna og umboðsmanna konungsjarða — og frá þeim allar götur nið- ur úr sextándu og fimmtándu öld — til Jóns Arasonar bisk- ups — og síðan til fornmanna. Þá fer málið að vandast. Flestir, ef ekki allir erum við að konungakyni — forfeður vorir komu eins og allir vita frá Noregi — þetta voru allt hetjur og stórmenni. Eða þann- var það til skamms tíma. Nú, hefur eitthvað breytzt? Já, það er nú meinið. Síð- ustu rannsóknir hafa leitt í Ijós, að þessir forfeður vorir, sem við vorum svo stoltir af og sífellt að hampa framan í útledninga, þeir komu bara alls ekki frá Noregi — nema að litlum hluta til — heldur miklu fremur frá Skotlandi og írlandi. Skotlandi ög írlandi? Já, því er nú ver og miður. Blóðflokkarannasóknir virðast staðfesta þetta svo ekki vérð- ur um deilt — auk þess sem okkur svipar á morgan hátt til þeirra þjóða, sem þessi lönd byggja — bæði í útliti og hátt- semi. Jahéma, ekki er nú ástandið gott! Nei, það er hverju orði sann ara. Héma höfum við setið í þúsund ár við sögur og ljóð — sannfærðir um að við væmm stórættaðir höfðingjar mann fram af manni, rakið saman ættir okkar — éða rakið þær sundur, þegar þannig hefur staðið á, og svo koma vrsind- in fram með svona staðreynd- ir. Hvað getum við gert? Drépið niður þessa kenn- ingu — við erum af konunga- kyni, hvað sem hver segir, hvað sem eitthvað blóðflokka- rannsóknarpakk segir, hvað sem tautar og raular. Og þeg- ar betur er að gáð, þá högum við okkur þannig — það sjá allir. Að við séum fólk en ekki af ættum ,þvi trúum við ekki. Auðvitað erum >við af ættum, já meira að segja Ættum, og þeir fremstu meðal vor alveg áreiðanlega af ÆTTUM. Og hananú. Páll Heiðar Jónsson. AÐEINS VANDAÐIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN SIMI 21220 EINHOLTI lO — JÓL JOL JOL JÖL JÓL JÓL PAPPIRj PAPPIRj, PAPPÍRj, Höfum fyrirliggjancti: jólanmbúSapappír fyrir verzlanir í 40 og 57 cm breiðum rúllum. FÉLAGSPBENTSMIÐJA^ H.F. Spítalastíg 10. Sími sölumanns 16662. Enn nýjungar frá Ó33i) „Læra má af leik” 'A NÝTT! LEGO DUPLO Stórir LEGO-kubbar fyrir yngstu bömin. . , ) Einkum ætiaSir ungum bornum,. sem enn;hafa ekki náð öruggrií stjórn á fíngrum sínum. / NÝTT! LEGO TANNHJÓL Þroskandi skemmtun fyrir unglinga á vélöid. Ný tækifæri til þjálfunar og þátttöku í tsekni nútímans; Njótið góórar skemmtunar heima. AÐALSKRIFSTOFA REYKJALONDI, Sími 91 66200 Mosfellssveit SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 Sími 22150 ★ ★ DEMANTS HRJNGIR GULL STEINHRJNGIR GULL ARMBÖND ★ GULL HÁLSMEN ★ GULL EYRNALOKKAR ★ GULL NÆLUR ★ GULL ERMAHNAPPAR GLÆSILEGT ÚRVAL GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUK BAN KASTKÆT) 12. StMl 14007. HUSBYGGJENDUR Á einum og sama stað fáið þér flestar vörur til byggingar yðar. LEITlÍ) VERÐTILBOÐA IDNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞJÓNUSTA SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR NORÐURVERI v/Laugaveg & Nóatún Pósthólf 5266 Símar: 25945 & 25930 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustig 12 Slmi 18783 velíum íIibIUBM.. ' ... . • ' ■ ' . það bo.rgco’ sig f , \0 -'í Illlllll . ■ niiHal . ÖFl r 1 SÍSi imúla 27 . Reyfeík 7‘ISIÍ -- Wm c r r x.-í' ulil) ar < 1-55-55 c :>vf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.