Tíminn - 26.08.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.08.1972, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. ágúst 1972 TÍMINN 11 Umsjon:Alfred Þorsteinsson Ólympiuleikarnir i Mttnchen, mesta íþróttahátið allra tima, hefst i dag. Næstu tvær vikur munu fjöl- miölar um allan heim birta frásagnir og myndir frá leikunum. — Á myndinni að ofan sést Olympiuleik- vangurinn, en hann rúmar 80 þúsund manns, þar af 47 þúsund i sæti. A þessum leikvangi verða Oly mpiuleikarnir settir i dag — og þar lýkur þeim formlega 10. september n.k. i blaöinu á þriðjudaginn munu fyrstu Olympiufréttirnar birtast. Danir ekki ýkja hrifnir - af því að fá Fram sem mótherja Danir eru ekkert yfir sig hrifnir af þvi að fá Fræm sem mótherja i Kvrópubikarkeppninni i hand- knattleik, en fyrr i vikunni var dregið um það, hvaða lið lókju saman i 1. umferð og dróst Fram gegn danska meistaraliðinu Stadion. i einu dönsku blaðanna er sagt. að Stadion hafi ekki vcrið sérlega heppið, en hafi þó mögu- leika á að komast i 2. umferð keppninnar, eða eins og það er orðað „hæderlig chancc”. Fram á rétt á að leika heima- leikinn fyrst. Þetta er ekki i fyrsta skipti, sem islenzkt félags- lið mætir dönsku félagsliði i Evrópukeppninni i handknattleik. 1 fyrstu keppninni, sem islenzkt félagslið tók þátt i, 1963, mætti þáverandi islandsmeistari, Fram, danska liðinu Skovbakken frá Árhus, og fór sá leikur fram i Danmörku, þvi að þá var aðeins leikinn einn leikur, og auðvitað þurftu Framarar að leika erlend- is, þvi að Laugardalshöllin var þá ekki komin i gagnið. t tilefni þess, að búið er að draga i Evrópukeppninni i hand- knattleik, munum við segja frá þátttöku Fram i keppninni s.l. ár á siðunni á morgun, og þá verður sagt frá leikjum liðsins gegn Skovbakken, Redberslid, Sviþjóð, Partizan, Júgóslaviu og US Ivry, Frakklandi. SOS Jón í Straumnesi fimmtugur Jón Sigurðsson, kaupmaður i Straumnesi, er fimmtugur i dag. Vinir hans og félagar i iþrótta- hreyfingunni senda honum hlýjar kveðjurá þessum timamótum, en Jón hefur jafnan sýnt iþrótta- hreyfingunni ræktarsemi og reynzt iþróttamönnum haukur i horni. Sérstaklega senda félagar hans i Fram honum kveðjur i dag, en fyrir það félag hefur Jón starf- að meira og minna i áratugi. Til hamingju með daginn, Jón! — alf. Séðinn ihið nýja félagsheimili Fram, en gólfflötur þess er um 240 fermetrar fyrir utan kjallara. Skýrast línurnar í 1. deild um helgina? Linurnar i 1. deild ættu að skýr- ast nokkuð núna um helgina, en þá verða leiknir fjórir leikir, þar af einn á mánudagskvöld. t dag kl. 16 mætast Breiðablik og Vestmannaeyjar á Melavellin- um. Verða Eyjamenn að vinna þann leik til að eiga áframhald- andi möguleika á Islandsmeist- aratitlinum. A morgun, sunnudag, leika i Keflavik heimamenn og Akranes. Getur það orðið mjög jafn og skemmtilegur leikur. Um kvöld- ið, kl. 19, leika svo Fram og Vik- ingur á Laugardalsvellinum. Ef- laust verður hart barizt i þeim leik. Vikingar berjast fyrir lifi sinu i deildinni — en Fram fyrir sigri. A mánudagskvöld leika svo Val- ur og KR á Laugardalsvellinum og hefst leikurinn kl. 19. Mikill áhugi á boðsundinu ,,Það er mikill áhugi á boð- sundinu”, sagði Úlfar Þórðar- son, formaður IBR, þegar við spurðum hann i gær um boð- sundskeppnina, sem fram á að fara á sundstöðunum i Reykjavik i fyrramálið, en það er IBR, sem gengst fyrir keppninni. Sagðist Úlfar vilja hvetja sem allra flesta til aö koma og fylgjast með sundinu. öllum væri heimillókeypis aögangur. Og nú er aðeins eftir að vita, hvort Vesturbæingar eru sterkari en Austurbæingar á sprettinum. EINA LIÐIÐ SEM FRAM ÚR ÞESSU EYJALIÐIÐ ER GETUR ÓGNAÐ - það vann KR-liðið, sem enn er í fallhættu 4:0 Vestmannaeyingar sigruðu KR-inga 4:0 i frekar daufum leik á Laugardalsvellinum s.l. fimmtudagskvöld. Með þessum sigri nálgast Eyjamenn Fram i baráttunni um toppinn, en aftur á móti eru KR-ingar enn i fallhættu. Leikur liöanna var litið spennandi fyrir áhorfendur. Það eina sem lifgaöi upp á leikinn fyrir þá var, Kvenfólkið byrjar í dag ISLANDSMÓT kvenna i knattspyrnu hefst nú um helg- ina og verða þá leiknir þessir leikir. Laugardagur 26. ágúst: Kópavogsvöllur kl. 14.00 Breiðablik — Fram. Ármannsvöllur kl. 17.00 Ármann — Haukar. Sunnudagur 27. ágúst: Keflavikurvöllur kl. 14.00 ÍBK — Grindavik. Hafnarfj.völlur kl. 15.00 FH—Þróttur. að þeir fengu að sjá fjögur mörk, sum frekar ódýr. Eyjamenn skoruðu fljótlega i fyrri hálfleik, fyrsta markið kom á 7. min. Tómas Pálsson lék með knöttinn upp völlinn, og þegar hann nálgaðist vitateig, skaut hann hnitmiðuðu skoti, sem lenti i hliðarnetinu — óverjandi fyrir Magnús Guðmundsson mark- vörð, sem virtist ekki átta sig á skotinu. Næsta mark Eyjamanna kom svo á 40 min. Markið skoraði Tómas. eftir að hafa fengið stungubolta fram völlinn — hann A morgun, sunnudag, verður Fram-dagur á hinu nýja félags- svæði Fram við Safamýri. Er þetta i fyrsta skipti, sem efnt er til sliks dags, en áformað er, að Fram-dagur verði haldinn árlega hér eftir. Framkvæmdir hafa gengið vel á hinu nýja svæði. Þegar er búið skaut frá vitateigi, knötturinn hrökk af Magnúsi markverði og i markið. Þremur minútum siðar komst örn Óskarsson upp að endamörk- um og gaf þaðan mjög laglega sendingu fyrir markið til Haralds Júliussonar „gullskalla”, sem átti ekki i erfiðleikum meö að skalla knöttinn i netið. I siöari hálfleik jafnaðist leik- urinn og KR-ingar fóru að sækja meira, en á árangurs. Eyjamenn náðu einnig upp sókn- um, og endaði ein þeirra með slá- að taka tvo velli i notkun, malar- völl og grasvöll, og verður gras- völlurinn formleg tekinn i notkun á sunnudaginn með vigsluleik milli old boys ' Fram og KR. Hefst leikurinn kl. 14.30. Einnig verður leikið i yngri flokkunum i knattspyrnu, og hefjast fyrstu leikirnir kl. 10 f.h. Þá munu Vals- arskoti, eftir skot frá Óskari Val- týssyni. En Óskar, „græna sverð- ið”, var ekki eins óheppinn með skot á 35. min. — Þá renndi hann knettinum fram hjá Magnúsi, eft- ir að hafa fengið hann frá Asgeiri Sigurvinssyni, sem náði knettin- um eftir návigi við Árna Steinsen. Eyjamönnum tókst ekki aö skora fleiri mörk i leiknum, þótt ekki munaði miklu i loks leiksins. Dómari leiksins, Ragnar Magnússon, er á góðri leið meö að verða okkar bezti dómari, hann stöðvar ekki leikinn fyrir smá- brot, sem eiga sér stað á vellin- um. SOS stúlkurnar, sem nýlega urðu Is- landsmeistarar i handknattleik, leika gegn stöllum sinum úr Fram. Hefst sá leikur kl. 16. Eins og kunnugt er, hófust framkvæmdir við nýtt félags- heimili Fram fyrr i sumar. Hefur verkinu miðað vel áfram, og er byggingin nú orðin fokheld, en áformað er að hefjast fljótlega handa um innréttingu hennar, svo hægt verði að taka heimilið i notkun næsta vor. Á sunnudaginn gefst eldri og yngri félögum i Fram, svo og gestum þeirra, kostur á að skoða bygginguna. Það er von forráðamanna Fram, að foreldrar þeirra ungl- inga, sem þátt taka i Fram-degin- um, liti við á félagssvæðinu á sunnudaginn. Fram-dagur á morgun - nýr grasvöllur félagsins vígður með leik old boys Fram og KR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.