Tíminn - 26.08.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 26. ágúst 1972
TÍMINN
13
í' \ ' É£hi
pll I TmSSSt '■ ' I | SBmim —l 1 '%? H m
Litil stúlka reynir vefstólinn. Umhverfis má sjá ýmis leikföng
(Tfmamynd Róbert)
SÝNING A SÆNSKUM HEIMILIS-
IÐNAÐI I NORRÆNA HÚSINU
SB—Rcykjavik
í dag laugard, veröur opnuö i
kjallara Norræna hússins sýning
á sænskum heimilisiðnaöi, og er
þetta i fyrsta sinn, sem slik
sýning er haldin utan Sviþjóðar.
Norræna húsiö og islenzkur
heimilisiðnaöur buöu landssam-
bandi sænskra heimilisiönaðar-
félga að halda sýninguna hér.
Hlutirnir, sem þarna gefur að
lita, eru frá hinum ýmsu lands-
hlutum Sviþjóðar, alls 26
heimilisiðnaðarfélögum, en i Svi-
þjóð eru 50 slik félög.
Munirnir eru úr tré, járni,
næfrum og fleiri efnum, og auk
þess er mikið af vefnaði og
útsaumi. Þá er þarna Lappa-
vinna og þjóðbúningar. Sérstaka
athygli vekur, hversu listilega
sýningin er sett upp.
Vefstóll er á sýningunni, og
mega börn, sem þangað koma,
reyna hann, og nota þau lit-
skrúðugar tauræmur i ivafið. Á
heimilisiðnaðarsýningu i Sviþjóð
i vor ófu börn 60 metra langan
renning, og voru fallegustu
bútarnir klipptir úr honum og
prýða nú veggi skólahúss.
Munirnir, sem á sýningunni
eru, verða seldir þegar sýning-
unni lýkur, þann 10. september. 1
dag kl. 14 opnar Ásgeir Asgeirs-
son, fyrrverandi forseti,
sýninguna boðsgestum, en hún
verður siðan opin almenningi
daglega kl. 14-22.
Heimilisiðnaður í dag
og í framtíðinni
Fru Ingrid Osvald-Jacobsson, fyrrv. for-
maður i Svenska Hemslöjdsföreningarnas
Riksförbund heldur fyrirlestur um
HEIMILISIÐNAÐ i Norræna húsinu
sunnudaginn 27. ágúst kl. 20.30
FYRIRSPURNIR OG UMRÆÐUR Á
EFTIR ALLIR VELKOMNIR.
Heimilisiðnaðarfélag
íslands
NORRÆNA
HÚSIÐ
Hjúkrunarkonur
óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar á hinar
ýmsu deiidir Landspitalans. Nánari
upplýsingar hjá forstöðukonunni, simi
24160.
Reykjavik, 25. ágúst 1972
Skrifstofa ríkisspitalanna
MJÓLKA II
Um áramótin 1972/1973 verður boðin út
7.125 KVA vélasamstæða með búnaði,
ásamt stálþrýstivatnspipu, fyrir stækkun
Mjólkárvirkjunar i Arnarfirði (Mjólká
II).
Væntanlegir tilbjóðendur geta fengið
frumgögn að útboði á skrifstofu raf-
magnsveitustjóra frá og með miðvikudegi
30.08. 1972, gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Rafmagnsveitur rikisins,
Laugavegi 116, Reykjavik.
Laus staða
Sólin er ofin úr gulum litum og silfurþráöum, en á boröinu fyrir framan eru ýmsir trémunir.
Breiðholtsbúar
ARNAR
Arnarbakka 2
Breiðholti
Sími 4-33-60
Verzlunin Arnarval vill vf t-
hygli yðar á því stórkostlei
úrvali af skóbvörurii
sem komnar eru í verzlunina.
Daglega koma nýjar sendingar og
úrvalið eykst alla næstu viku.
Við reynum að veita þá þjónustu, að
barnið fái allar skólavörurnar
á einum stað
i hverfinu og úrvalið verði það mik-
iö, að allir fái það, sem þeim líkar.
Staða sérfræðings i orkulækningum við
endurhæfingardeild Landspitalans er laus
til umsóknar.
Launakjör samkvæmt samningi milli
Læknafélags Reykjavikur og stjórnar-
nefndar rikisspitalanna.
Umsóknir með upplýsingum um námsfer-
il og fyrri störf, sendist stjórnarnefnd
rikisspitalanna fyrir 25. september n.k.
Reykjavik, 24. ágúst 1972
Skrifstofa rikisspitalanna