Alþýðublaðið - 23.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.06.1922, Blaðsíða 2
a ALS>fÐ08LáÐlÐ Allsherjarmót I. S. I 1 kvöld kl. 8 er langstökks 400 metra hlaup, kapp- ganga, 50Ö0 metra, og reipdráttur; 4 félög keppa. —' Spilað á Austurvelli kl. 7. Aðgangseyrir kr. 1,00. Allir suður á völl! Dans á eftir, frá 'kl. 10—1. - Frkv nefndin. Ks iagiiœ m 22. ársþin Stórstúku Islands. verður sett í Goodtemplarahúsinu í Reykjavík laug- ardaginn 24. þ. m. (á morgun) og hefst með guðs* þjónustu í dómkiíkjunni kl. 3 síðd. Arni Sigurðsson cand. theol. stígur í stólinn. Allir templarar beðnir að í jölmenna^ Reykj&vik, 23. júní 1922. Stórtemplar. '/■ . Landsspltalasjóðurinn. Kvöldskemtunin í Iðnó 19. júní verður endurtekin föstud. 23. júní kl. 8 síðd. i. Einsöngur: Etear Einarsson, 2 Saœspií: Þórasisn og Eggert Guðtnundssynir. 3, Gamsnvísur: Ga8m Tkorsteinsson. 4 Listdans: Guðrúa Indriðadóttir. 5. Grasafjaiiið úr Skuggasveini. Aðgöngumiðir sddir í Iðnó í d?g /rá kl. 1 síðd og kosta beztm sæti 3 kr,, stæði 2 kr. ogbarnasæti 1 kr. — Húsið opnað kl. 7*/«. Skemtinefndin. 1 greininni írá Alisherjarnaót inu i gær hafði fallið úr, hver fyrstur varð í 800 metra hiaupinu, en það var Guðæ. Magnússon. Gullfoss fór tii útlanda í gær- kvöld kl. 9, margt farþega. Mnnið eftir skemtiför verka iýðstéhganna á sunnudaginn. Ait alþýðufólk getur tekið þátt í íör inni, þó það sé ekki í verkalýðs félögunam. Meðal farþega á Gullfossi í gær var Valdimar Þórðarson verzlun armaður, á leið til Kaupm.hafnar og Þýzkalands. Es. Skjöldur fór til Borgarnes í morgun. Togararnir eru sem óðast að koma inn af veiðutn. Þessir eru aýkomnir: Leifur hspni, Vínland, Rán, April. Sumir togaranna hafa fískað dável þessa siðuatu fetð, en þó mun ákveðið, að flestir hætti saitfiöksveiðum. Einhvetjir eiga aJ fiska eina feið l is, en um nokkra etu nú þegar ákvéðið, að binda þá í garðinn um óákveð- inn tíma. Hauknr er nýkominn aorðan um iand frá útlöndum. Enlltrúar á stórstúknþingið. Með Gulífossi komu að vestan þesair íulltrúar á stórstúkuþisgið, sem hefst þann 24. þ. m.: Einar O. Kristjánssön gullsmiður, Finnur Jónsson póitmeistari, séra Guðm. Guðmundsson, Guðmundur frá Mosdai, Júlíus Simonarson, frú Rebekka Jónsdóttir, séra Sigtr. Guðlaugsson Núpi, Stefán Seíáns- son skósmiður, séra Þórður Óiafs son Söndum og séra Þorvarðu? á Stað. í nestið. Munið eftir, þegar þér fárið út úr bænum, að hafa með yður í nesti rikling frá Kaupfé!aginus St. Skjaldbxelð nr. 117. Félagar, komi® i G. T. húsið á morgun kl. 1 */* til að vera við setningu Stórstúkuþingsins. Utnboöimaður Hjálparstóð Hjúkrunarféiagsiae Líka, er opiœ aam hér segir: Mánudaga. . . , ki. si—12 f, h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e, fc.'. Miðvikudaga . . — 3 — 4 s fc. Fösíudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 —• 4 «• fc. Sjókrasamlag BeykjaTÍkar. Skoðunariækair próf. Ssem. Bjara* séðinsson, Laugaveg a, kl. 3—$ >. h.; gjaidkeri. ísleifur skólastjórí' Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam* izgstími kl. 6—8 e. h. A-llstiim er listi jafnaðar* manna við landskjörið 8, júl(.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.