Alþýðublaðið - 23.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.06.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ fiskiveilumrslnr . i neðri deild brezka þingsins. Rítzau skeyti frá Luadúaum hertnir, að á fuedi neðri deildar bre ka þingsins hsfi hndbúnaðar Og nskim*iaráðhcrrann skýrt frá því, að srið 1913 hefðu 16500 tonn af fiski ve>ið flutt á land f brezkum böfaurei af dönskum ríkis borgurum, ea áiið 1921 heíði aú iala hækkað upp I 32000 tonn. Ráðherrann bætti við: „Ég á sem stendur umræður við utanrfkis. ráðuoeytið um erfiðieika þá, er þrezk sk'p, sem fisfcveiðar stunda við ts'Rttö, verða. fyrir " Fyrirspurn um það, hverjar ráðsUtanir svjórnin hefði hugsað sér að géra til varnar breziíum togurum, sem veiða vlð íslsnd, af tilefni binna nýju fiskveiðalaga íílendioga, sv&raði Harmtwofth' á p\í ldð, að hana œyndi ráðgast við landbúnaðar- og fiskirnálaráð herra, ef það kæmi f Ijós, að iög þessi kæmu ( b'ág við lögmæta nakveiðafeagsmunl Stóra Br^tlands, Ofanritað er tekið úr tilkynn- ingum sendiherra Dana 19 þ m. Það er aýnilegt, að islenzkir suð valds stjórnmálamenn mega fara gð hugteiða, hvaða skækil af lög gjafanétti íslands þeir geti selt Bretum. Árstillög-um til verkamannafélagsina Dagsbrún er veitt móttaka á laugardögum kl. 5—7 e m. í húsUtu nr 3 við Tryggvagötu. — -Fjármálarítari Dagsbrúnar. — Jóil JónssOB. UndÍrritaðuF hreinsa'r vaska og salerni og gerir við vatnskrana. Guðni, Stsmundsson, Bergst.stK 8 Alþbl. er blað allrar aþýðu. eir álþýðuflokksmenn, seai íara burt ór bænnm í vor eða sumar, hvort Wldur "er ura len'gri eða sskemrl tíma, eru' vinaamlegást beðair a& tala við sfgreiðriumaisn Alþýða- blaðsiæs áður ReMMhJól gljáferesasi og viðgeið i Falkanum. Skyp, lkafragrvautur» ©ky»liFæBffifsg[U}p, mjtMls, fæst allan daginn í ILitla kafflhúainu Lsugav 6 Eagir drykfejupeningar. Alt ev nll&keleraA og koparhúðsft í Fílkanum. Ritstjóri og ábyrgðkrcnaður: óíafur Friðriksson. Preatsmiðjasi' Gutenberg Edg«r Rict Burroughs. Tarzan. „Þetta er herra Tarzan, faðir Constantine" sagði d'Arnot, og þegar klerkurinn rétti Tarzan höndina, bætti hann við; „Og eg er Paul d'Arnot", liðsforingi í franska flotapum. Þeir tókust allir 1 hendur. Þannig komst Tarzan apa- bróðir til fyrstu útvarða siðmenningarinnár. Þeir dvöldu þarna í vikutíma. Tarzan lærði marga ,siðí hvítra manna á meðan svartar konur saumuðu hvíta alklæðnaði handa þeim, svo þeir gætu haldið för- ihni áfram sæmilega fataOir. 3PCV. KAFLI. í Hámark menningarinnar. Eftir einn mánuð komust þeir til lltils þorps við ósa breiðrar ár. Þar sá Tarzan márga báta og fyltist þá sama óttanum og auðkendi hann sem villimann. Samt vandist hann smám saman einkennilegum hljóð- um og siðum menningarinnar og það svo, að engah myndi hafa grunað það, að iyrir tveim mánuðum hefði þessi rösklegi JFrakki í hreinu hvífu fötunum brotist 'gegnum frumskóga allsnakinn til þess, að steypa sér ovörum á taráð, sam hann svo át hráa til að fylla kvið »nn. Nú fór Tarzan eins flmlega með hnlf og gaffal, sem hann fyrir inánuði síðan fleygði með viðbjóði, og hinn rnentaði d'Arnot. — ' d'Arnot hafði unnið sleitulaust að því, að gera reglu- legt snyrtimenni úr Tarzan apabróður, bæði hvað snertií málfseri og siði. „Guð gerði þig að snyrtimenni i fæðingunni vínur minn", sagði hann, Ben við þurfum lika aðstoð hans til áð fullkomna þig". Samstundis og þeir komu til hafnarinnar, símaði d'Arnot til stjórnarinnar að hann væri kominnieill á. húfi þangað og fékk jafntramt 3 mánaða leyfi. Hann síreaði einnig tij banka sínseftir peningum. Þeir neyddust til áð dvelia mánuð i bænuiri vegha þess, að þeir gátu ekki fyr leigt sér bát til að sigla niður með ströndin,ni til áðsækja fjársjóðinh. ^v : - ? Þennan tíma sem þeir dvöldu þar, vakti Tarzan undrun allra, bæði hvítra manna og svertingja vegna npkkurra atvika, sem honum virtist nauða litilfjörleg. Einu sinni hafði stór blámaður fengið drykkjuæði og ærslast um alt þorpið, þar til óbamingjustjarna hans leiddi hann til gistihússins, þar sem svarthærði-franski risinn þramraaði um á svölunum. Vitfirringurinn. hentist upp stigana með blikandi rýt- ing á lofti og braust inn þar sem fjórir menn sátu og drukku absinth*), en án þess gátu feir ekki verið. Þeir tóku óttaslegnir tii fótanna og hurfu, en 1 sömu and- ránni kom svertinginn auga á Tarzan. Með æðistyltu öskri réðist blökkumaðurinn á hann. Fjöldi andlita teygðu sig út uni glugga og dyr til að sjá viðureignina, sjá fylliraftinn slátra aumingja Frakk- anum. •* Tarzan tók á móti árásinni með brosi þvi, sem ávalt kom á varir hans við gleðina yfir bardaga. — í því, að svertinginn flaug á hann, gréip hann um úlflið þeirrar handar, er hélt á hnlfnum, hnýktí á og í næstu svipan hékk höndin máttlaus í brotnum handiegg. Af kvölum og hræðslu hvarf æðið og mannrolan þaut i áttina til þess bæjarhluta, er innfæddir menn byggðu, veinandi ákaft af sársauka. Eitt sinn, er Tarzan og d'Arnot sátu að miðdegis- yerði með nokkrum öðrum hvítum mönnum, barst talið að ljónum og ljónaveiðum. Skoðanir manna voru mjög skiftar um hreysti dýrar konungsins — sumir héldu því fram, að hánn væri hreinasta bleyða, en öllum kom þó saman um að það væri með öryggistilfinningu,. að þeir gripu um byssur sinar, er þeir heyrðu konung skóganna öskra að næt- urþeli nálægt bústöðum þeirra. d'Arnot og Tarzan hafði komið saman um að halda leyndri fortíð hans, svo enginn annar en d'Arnot vissi um þekkingu apamannsins á villidýrum skóganna. „Monsieur Tarzan hefir ekkert lagt til málanna", sagði einn viðstaddra. |„Maður sem hefir verið svo lengi í *) Frönsk áfeu^istegund, græn á lit. Drepur menn á . skömmum tíma, enda bönnuð í mörgum löndum. Þýd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.