Tíminn - 23.01.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.01.1973, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 23. janúar 1973 TÍMINN 17 Allan Hunter, Ipwich, sést hér spyrna knettinum burtu, áður en Kalph Coates, Tottenham,nær honum. Hunter átti góðan leik gegn Tottenham á laugardaginn, hann stöðvaði oft hina frægu framlinuspilara Tottenham á White Hart Lane. Enska knattspyrnan: SOS: Liverpool og Derby gerðu jafntefli á Anfield Road Liverpool tapaði sínu fyrsta stigi á heimavelli, Anfield Road,á laugardag- inn, þegar meistararnir frá Derby komu i heimssókn. Leiknum lauk með jafn- tefli 1:1. Meistararnir léku mjög góða knattspyrnu, og Colin Boulton markvörður varði oft mjög glæsilega. — Hann réði samt ekki við fyrsta stigið, sem Liverpool tapar á heimavelli á keppnistímabilinu. - Ipswich spilaði sterka vörn, þegar liðið vann Tottenham á White Hart Lane. - Þremur leikjum frestað í 1. deild skot frá John Toshack, sem kom heimamönnum yfir. Meistararnir gáfust ekki upp, Roger Davies jafnaði 1:1 og þannig lauk leikn- AAacari opnaði markareikníng sinn á Trafford - honum var fagnað innilega, þegar hann skoraði jöfnunarmarkið gegn West Ham. - Kennedy skoraði sigurmark Arsenal um. Liverpool hefur leikið 13 leiki á heimavelli í deild- inni, unnið 12 og gert eitt jafntefli, var þvi stigið, sem liðið tapaði gegn Derby, fyrsta stigið. sem það hefur tapað á Anfield. Tottenham mátti þola tap á heimavelli sinum, White Hart Lane, þegar leikmenn Ipswich komu i heimsókn. Mi&vallar- spilarinn Hamilton skoraöi eina mark leiksins. Ipswich lék sterk- an varnarleik og hélt hinni frægu framlinu Spurs niðri, þaö voru þeir Hunter og enski landsliðs- maðurinn Mick Mills, sem stjórn- uðu varnarleiknum hjá Ipswich, sem er i fjórða sæti i 1. deild. Lundúnarliðið Crystal Palace. voru ekki sigursælir i leiknum á St. James Park gegn Newcastle. Heimamenn sigruðu 1:0, markið skoraði Hibbitt, sem Newcastle keypti frá Leeds, s .1. keppnistimabil. brcmur . leikium, sem voru á islenzka getraunaseðlinum, var frestaö, og þurfti þvi að kasta upp um úrslit þeirra. Útkoman á seðlinum var þessi: Wortington skoraði fyrir Leicester, þegar liðið lék gegn Manchester City á Filbert Street, en Colin Bell jafnaði fyrir City. 1 Birmingham-Wolves 2Chelsea-Arsenal 0-1 x Leicester-Manch. City 1-1 x Liverpool-Derby 1-1 x Manch. Utd.-WestHam 2-2 1 Newcastle-C. Palace 1-0 2 Norwich-Leeds 1-2 x Southamp.-Sheff. Utd. 1-1 x Stoke-Coventry 2Tottenham-Ipswich 0-1 xWBA-Everton x Swindon-Suderl. Lou Macari, sem Manchester United keypti s.l. vijíu frá Celtic á 200 þús. pund, skoraði jöfnunarmark United gegn West Ham á laugardaginn — mann- fjöldinn fagnaði honum innilega, þegar hann lék sinn fyrsta leik með United á heimavelliiOld Trafford. Lou ,,litli” Macari opnaði marka- reikning sinn i fyrsta leik sinum. Þótt hann hafi skorað jöfnunar- markið, þá átti hann ekki góðan leik, hvarf timunum saman. Fljótlega i leiknum tóku leik- menn West Ham, forustuna. — Fyrst skoraði „Pop” Robson og stuttu slðar sendi Best knöttinn i netið hjá United, staðan var orðin 2:0 fyrir Lundúnarliðið og útlitið ekki gott fyrir United. Bobby Charlton minnkaði muninn I 2:1, þegar hann skoraði úr viti, sem var nokkuð vafasamur dómur. Macari skoraði siðan jöfnunar- markið rétt fyrir leikslok. Arsenal vann Chelsea i leik á Stamford Bridge. Sigurinn var sanngjarn eftir gangi leiksins. Arsenal var betra liðið i leiknum. — Kennedy skoraði eina mark leiksins. Markaskorarinn Ron Davies hjá Southampton skoraði mark I fyrsta leik sinum, eftir stutta fjarveru. Davies hefur verið einn mesti markaskorari i enskri knattspyrnu undanfarin ár. Hann var keyptur til Southampton 1966 frá Norwichi á 55 þús. pund, — hefur leikið með landsliði Wales. Mark Davies dugði ekki „dýrlingunum” til sigurs, þvi að Dearden tókst að jafna 1:1 á The Dell. 5 - Cross skoraði gegn Leeds - mörk hans dugði samt ekki Norwich til sigurs H i n n s n j a 11 i framlinuspilari Norwich, Cross, skoraði mark gegn Leeds, þegar liðin mættust á Carrow Haod. — Hann hefur skorað mark í öllum þremur leikjunum gegn Leeds, sem liðin hafa leikið á einni viku. Markið kom of seint, þvi að Leeds var komið yfir 2:0, leiknum lauk þvi 2:1. Leeds sótti meira fyrri hálf- leik, og þeir Alan Clarke og Jordan skoruðu mörk liðsins i fyrri hálfleik. 1 siðari hálfleik sóttu leikmenn Norwich nær stanzlaust, en þeim tókst ekki að koma knettinum nema einu sinni i netið. Það var Cross, sem markið gerði. Heppnin var svo sannarlega með Leeds, vörnin með Harvey fyrir aftan sig stóð sig vel. Hún stóðst öll áhlaup leikmanna Norwich, og þeir gátu andað léttar, þegar leiknum lauk — sigur liðsins var ihöfn,sigursem kostaði marga svitadropana. Með þessum sigri nálgast Leeds toppliðið Liver- pool. Staðan í 1. deild - Liverpool hefur tveggja stiga forskot. Manchester er enn á botninum Liverpool heldur enn for- ustunni i 1. deild, en Arsenal og Leeds koma fast á eftir. Staðan er nú þessi: 3 51:27 41 5 38:25 39 4 49:27 37 5 37:26 35 9 34:38 30 27 12 6 7 44:35 Liverpool 27 17 Arsenal 28 16 Leeds 26 15 Ipswich 27 14 Derby 27 12 Newcastle 39 South.p. 27 811 827:2827 West Ham27 9 8 10 45:38 26 Tottenham26 10 6 10 34:31 26 Chelsea 26 8 10 8 34:32 26 Wolves 25 10 6 9 37:36 26 Coventry 26 10 6 10 28:29 26 Man. City 26 9 7 10 36:38 25 25 9 6 10 28:25 24 27 8 7 12 26:40 23 Everton Norwich Sheff. Utd. 26 Leicester 27 Stoke 26 Birm.ham. 26 5 6 12 26:38 21 9 12 31:40 21 8 12 38:40 20 9 12 31:43 19 W.B.A. 25 6 7 12 24:35 19 C. Palace 25 5 8 13 25:33 18 Man.Utd.26 5 8 13 25:43 18 RAY KENNEDY skoraöi sigurmark Arsenai gegn Chelsea á Stamford Bridge. Hér á myndinni sést hann spyrna að marki I leik gegn Chelsea. • ••4 ? -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.