Tíminn - 04.04.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.04.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 4. april. 1973 HU Miðvikudagur 4. marz 1973 IDAC Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almcnnar upplýsingar um læknai-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk, vikuna 30. marz til 5. april verður sem hér segir: Lauga- vegs Apótek og Holts Apótek. Laugavegs Apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 ásunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf jörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Minningarkort Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Siguröi M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Tilkynning Á.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til Félagslíf Kvenfélag Óháða safnaðarins. Næstkomandi fimmtudags- kvöld 5. aprfl kl. 8,30 veröur skemmtifundur i Kirkjubæ. Takið með ykkur gesti. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 10 9-111. Miðvikudaginn 4. april verður opið hús frá kl. 1,30 e.h . Auk venjulegra dagskrárliða verður leikþáttur: Geirlaug Þorvaldsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson. Fimmtudaginn 5. april hefst handavinna — föndur kl. 1,30 e.hd. Kvenfélag Breiðholts. Fundur 4. april kl. 20,30 i anddyri Breiðholtsskóla. Jónas Bjarnason annast fræðslu um lifgun úr dauðadái og skyndi- hjálp. Fundurinn opinn öllum. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði miðviku- daginn 4. aprll nk. kl. 8,30. At- hugið breyttan fundardag. Stjórnin. Kvenfélag II áteigssóknar. Heldur fund i Sjómanna- skólanum, miðvikudaginn 4. april kl. 8,30. Skemmtiatriði Agúst Böðvarsson sýnir lit- skuggamyndir, myndir frá af- mælinu verða til sýnis á fundinum. Fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg. Spilum i Lindarbæ i kvöld kl. 8,30. Nefndin. Kvenfélagið Seltjörn, vekur athygli á afmælisfundi sinum sem verður 4. april i félags- heimilinu og hefst kl. 9. Skemmtiatriði, eftirhermur Karl Einarsson, danssýning, nemendur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefáns- sonar, einsöngur, Guðrún A. Simonar. Félagið býður hverri konu að taka með sér einn gest. Stjórnin. Kirkjan Frfkirkjan Reykjavik. Föstu- messa i kvöld kl. 20,30. Séra Páll Pálsson. Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakail. Kl. 8 helgistund, passiusálmar sungnir, pislarsagan lesin. Hvað veiztu um Hallgrim Pétursson? Prestarnir. r 1 Fé 11 .í' mm Qii SHllllllll ag Framsóknarkvenna í Reykjavík vill vekja athygli félagskvenna á þvi, aö á hverjum miðvikudegi eftir hádegi, hittast konurnar að Hringbraut 30 og vinna að bazarmunum. Æskilegt er, að þær sem tækifæri hafa hjálpi til. Bazarnefndin. ; Aðstoðarlæknir Vinnuheimili S.l.B.S. að Reykjalundi óskar að ráða aðstoðarlækni nú þegar eða eftir samkomulagi. Laun skv. samningi sjúkrahúslækna. Ibúð i einbýlishúsi fylgir starfinu. Umsóknir, sem greini aldur, námsferil og fyrri störf, sendist Hauki Þórðarsyni, yfirlækni, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 6. maí n.k. Vinnuheimilið að Reykjalundi. 1 keppni sveita Óla Más Guð- mundssonar og Jóns Björnssonar hjá Bridgefélagi Reykjavikur ný- lega kom þetta óvenjulega spil fyrir — þar stóöu 6 Hj. á spil Suðurs/Norðurs, en 6 Sp. á spil Austurs/Vesturs. A S G103 V H K10 4 T 8754 jf, L A842 ♦ S AK9762 A ¥ H ekkert V 4 T enginn 4 jf, L D1097653 jf. S D543 H 53 T KG962 L KG ♦ S enginn ¥ H ADG987642 4 T AD103 jf, L ekkert Sveit Jóns vann mikið á spilinu. A öðru borðinu opnaði V ekki i fyrstu hendi en S opnaði á 2 Hj. sterkt V sagði 2 Sp., sem A studdi, og siðan „fórnaði” Vestur i 6 Sp. yfir 6 Hj. Suðurs. Norður doblaði og ekki er vegur að hnehKja spilinu. A hinu borðinu opnaði V á 1 Sp. (sjálfsagt er að opna á spilið) — Austur stökk i 3 Sp. og eftir 4 Hj. Suðurs stökk Vestur i 6 Sp. Suður fórnaði réttilega i sjö Hj. — Austur doblaði, en Vestur sggði 7 Sp. og fékk 12 slagi. Sveit Jóns vann þvi 1310 á spilinu. A skákmóti í Moskvu 1959 kom þessi staða upp I skák Tieplow og Balgin, sem hefur svart og á leikinn. 18. - - Rh3+! 19. Khl - Dxf3! og hvitur gaf. BARNALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI Vélav*rkct»8i BERNHARDS HANNESS., Su5urland*braut 12. Skni 35810. Kappræðufundur FUF og Heimdalls Kappræðufundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik og Heimdalls verður haldinn i Sigtúni mánudaginn 9. april kl. 20.30. Ræðumenn af hálfu FUF: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, Elias Snæland Jónsson blaðamaður, Björn Björnsson erindreki. Ræöumenn af hálfu Heimdalls: Ellert B. Schram alþingismaður, Haraldur Blöndal lögfræðingur, og Geir Waage guðfræðinemi. Fundarstjórar verða Ómar Kristjánsson formaður FUF og Björn Hermannsson nemi. Framsóknarvist að Hótel Sögu 5. apríl Annað spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni verður að Hótel Sögu fjmmtudaginn 5. april og hefst að venju kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn verður heimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess verða veitt góð kvöldverð- laun, þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til klukkan eitt. Ræðumaður kvöldsins verður Kristján Ingólfsson. Aðgöngumiðar eru seldir i afgreiðslu Timans Bankastræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Menn eru beðnir að kaupa miðana á þessum útsölustöðum, ef mögulegt er, þvi að oft cr full tnikil þröng á þingi við miðasöluna á Ilótel Sögu sjálft spilakvöldið. Vistarnefnd FR. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Þórarinn Þórarinsson alþingismaður verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 frá kl. 10 til 12 laugar- daginn 7. april Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Ágústs Danielssonar, Indriðastöðum, Skorradal. Eiginkona, börn, barnabarn, systkini og aðrir vanda- menn. Við þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa. Guðmundar Jóhannessonar, fyrrverandi ráðsmanns á Hvanneyri. Sérstakar þakkir færum við fyrrverandi og núverandi skólastjórum, nemendum og heimafólki á Hvanneyri, svo og læknum og húkrunarliði i deild 4 C i Landspitalanum fyrir góða hjúkrun i löngum veikindum. Helga Sigurjónsdóttir, Þuriður Pálsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Konráð Bjarnason, Jónina Guðmundsdóttir, Oddur Sæmundsson, og barnabörn. Hjartans þökk fyrir hlýhug og vinsemd við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Frú Láru Ó. Kolbeins, Skeiðarvogi 157, Rvik. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Landa- kotsspitala og öllum, sem voru henni vel i sjúkralegu hennar. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.