Tíminn - 06.04.1973, Qupperneq 12

Tíminn - 06.04.1973, Qupperneq 12
12 TÍMINN Föstudagur 6. apríl. 1973 Föstudagur 6. apríl 1973 DA< Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um lækníí-og lyfjabúðaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík vikuna 6. til 12. april er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Lyfjabúðin Iðunn annast vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. fri- dögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og! sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Siglingar Skipadeild S.Í.S. Arnarfell losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór i gær frá Gauta- borg til Hornafjarðar. Disar- fell fór 3. frá Fáskrúösfiröi til Gdinya og Ventspils. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Mælifell er i Great Yarmouth, fer þaöan til Rotterdam. Skaftafell er i New Bedford, fer þaðan til Islands. Hvassa- fell fór i gær frá Heröya tills- lands. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Litla- fell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Tilkynning A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Félagslíf Frá Guðspekifélaginu.Senn er komið sólarlag, nefnist erindi sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld, föstu- dag kl. 9. öllum heimill að- gangur. M.F.l.K. Menningar- og friðarsamtök islenzkra kvenna halda félagsfund mið- vikudaginn 11. april 1973 kl.20.30 i húsi H.l.P. að Hverfisgötu 21. Fundarefni er: Möguleikar kvenna til menntunar og starfa. Á fundinn koma þau: 1. Adda Bára Sigfúsdóttir, sem ræðir um störf og menntunarkröfur i heilbrigðisþjónustunni. 2. Ingólfur A. Þorkelsson, sem segir frá hinni almennu menntun nú i næstu framtið 3. óskar Guðmundsson ræðir um iðnfræöslu og störf. Ennfremur verða kaffi- veitingar, og efnt verður til skyndihappdrættis til fjár- öflunar fyrir samtökin. Margir góðir vinningar eru i boði og er verð hvers miða kr. 50.00. Eru félagskonur nú ein- regið hvattar til að mæta vel og stundvislega, og taka með sér gesti. Stjórnin. Aðalfundur Hveragerðis og ölfuss verður haldinn sunnu- daginn 8. april n.k. kl. 20.30 á venjulegum fundarstað. Aðal- fundarstörf. Agúst Þorvalds- son mætir á fundinum. , Stjornin. Sunnudagsferðir 8/4 Kl. 9.30. Reykjanesviti — Háleyjarbunga. Verð kr. 500. Kl. 13. Baggalútsferð við Hvalfjörð. Verð kr. 400. Ferðafélag Islands. Páskaferðir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar. 4. Hagavatn 5 dagar. Ennfremur 5 stuttar ferðir. Ferðafélag lslands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Snæfellingar! Framsóknarvist að Breiðabliki 13. apríl Föstudaginn 13. april, kl. 21 hefst fyrra spilakvöld i tveggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélaganna. Einar og félagar leika fyrir dansi. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík vill vekja athygli félagskvenna á þvi, að á hverjum miðvikudegi eftir hádegi, hittast konurnar aö Hringbraut 30 og vinna aö bazarmunum. Æskilegt er, aö þær sem tækifæri hafa hjálpi til. Bazarnefndin. Aðalfundur miðstjórnar 1973 hefst aö Hótel Esju föstudaginn 27. aprll og stendur I þrjá daga. Þeir aöalmenn, sem ekki geta mætþeru beðnir aö tilkynna þaö til flokksskrifstofunnar i Reykjavik, og til viökomandi vara- manna sinna. Eftirfarandi spil kom fyrir i franska meistaramótinu i tvi- menning fyrir nokkrum árum. Lokasögnin var yfirleitt 6 Sp. i Suður. Vestur spilaði út L-G og á einu borðinu ruglaði Austur svo spilarann i Suður að hann tapaði spilinu. Hvernig? AK104 V 96 ♦AKDG3 * AD4 * G2 ♦ D97 V G84 V K10732 4 75 4 9862 + G109765 Jf. 2 A A8653 V AD5 4 104 * K83 Spilarinn tók fyrsta slag á L-K heima og spilaði litlum spaða á kóng blinds. Austur, sem var hinn kunni spilari dr. Théron, en hann lézt fyrir 2-3 árum á bezta aldri, setti án nokkurs hiks spaöa-drottningu i kónginn!! Ahrifin voru undraverð. Suður, sem var góður spilari, spilaði sig heim á T-10 og spilaði litlum sp. á 10-4 blinds, sem er öryggisspil gegn G-9-7-2 hjá Vestri, þvi hann óttaðist að Sp-D Austurs kynni að vera einspil. En þetta varð ekki mikið „öryggisspil” hjá Suðri, sem algjörlega féll i gildruna. Vestur fékk slaginn á spaðagosa — spilaði laufi, sem dr. Théron trompaði!! 1 skák Nurnberg og Bogolju- bow, sem hefur svart og á leik, kom þessi staða upp 1933. 1.-----Bb4! 2. Rbl — Re4! 3. Rxe4 — b2! og hvitur gaf PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerí'i Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- UMigingar Skipti hita — Set á kerfið Danfoss-ofn- ventla SÍMI 71388 Kappræðufundur FUF og Heimdallar Kappræðufundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik og Heimdalls verður haldinn i Sigtúni mánudaginn 9. april kl. 20.30. Ræðumenn af hálfu FUF: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, Elias Jónsson blsðamaður, Björn Björnsson framkvæmdastj. SUF. Ræðumenn af hálfu Heimdalls: Ellert B Schram alþingismaður, Haraldur Blöndal lögfræðingur, og Geir Waage guðfræðinemi. Fundarstjórar verða Ómar Kristjánsson formaður FUF og Björn Hermannsson nemi. Akranes og nærsveitir Framsóknarfélag Akraness heldur almenna stjórnmálafund i Framsóknarhúsinu að Sunnu- braut 21, Akranesi, sunnudaginn 8. april kl. 16. Dagskrá: Efnahagsmál. Framsögumaður Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Daði Ólafsson v.form. Sambands byggingarmanna. Utanrikismál: Framsögumaður: Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, form. utanrikismálanefndar. Fjölmennið á umræðufund um tvö mikilvægustu mál þjóðar- innar. Félagsmóla- nómskeið á Egilsstöðum 16. til 20. apríl 1973 Félag ungra Framsóknarmanna á Egilsstöðum gengst fyrir félagsmálanámskeiði dagana 16. til 20 aprfl. Námskeiðið hefst mánudaginn 16. april kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Kristinn Snæland erindreki. A fyrsta fundinum flytur formaður kjördæmissambandsins, Kristján Ingólfsson ávarp. Væntanlegir þátttakendur snúi sér til Jóns Kristjánssonar, Egilsstöðum simi 1314. öllum heimil þátttaka. r Arnesingar Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélaganna I Arnessýslu verður haldinn að Borg, Grimsnesi, laugardaginn 14. april næst komandi og hefstkl. 21. Ræöu flytur Agúst Þorvaldsson alþingis- maður. ómar Ragnarsson skemmtir og söngsveitin Syngjandi sex frá Laugarvatni syngur. Hljómsveit Þorsteins Guömunds- sonar á Selfossi leikur fyrir dansi. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Þórarinn Þórarinsson alþingismaður verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 frá kl. 10 til 12 laugar- daginn 7. april J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.