Tíminn - 06.04.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 06.04.1973, Blaðsíða 17
Föstudagur <i. apríl. l!)7ii TÍMINN 17 FH-ingar áttu ekki í vandræðum með ÍR Fyrstu 15 mín. leiks liðanna var geysileg skotkeppni, sem endaði 5:5. Samtals skutu leikmenn liðanna 25 skotum á þessum mínútum FH-INGAR LÉKU sér að áhugalausu ÍR-liði á miðvikudagskvöldið. Leikur liðauua var ekki upp á það allra bezta, oft á tiðum einkenndist hann af misheppnuðum sendingum og klaufaskap leikmanna liðanna, þó sérstaklega iR-liðsins. Fyrstu 15 infn. leiksins, var skotkeppni. Leikmenu liðanna skutu i tima og ótima. Staðan var 5:5 eftir 15 min. Þá voru ÍR-ingar búnir að skjóta 15 skotum og FH-ingar 12 skotum. Á þessu sést, hvað sóknir liðanna stóðu lengi yfir. Eftir þetta fóru FH-ingar að hitta markið og hvert skotið af öðru lentu I IR-markinu og staðan var orðin 15:7 i hálfleik. Leikurinn var jafn til að byrja með, en þegar staðan var 5:5 var Erni Sigurðssyni vísað af leikvelli i 2 min. Á þeim tima, sem FH-ing- arnir léku einum færri, skoruðu Geir skoraði níu mörk.. GEIR Hallsteinsson var markhæsti leikmaðurinn i leik FH og 1R. Hann skoraði niu mörk i 15 skotum, sjö mörk með langskotum og tvö eftir hraðupphlaup. Aðrir, sem skoruðu fyrir FH, voru: Viðar 6 tfjögur langskot, eitt viti og eitt eftir hraðupp- hlaup), Ólafur 3 (langskot), Birgir 2. (eitt með langskoti og eitt eftir hraðupphlaup), Auðunn 2. (gegnumbrot), Gils (Gegnumbrot) og örn (lina), eitt hvor. Fyrir 1R skoruðu: Vil- hjálmur 6 (langskot, gegn- umbrot og fjögur úr vita- köstum), Þórarinn 3 (tvö langskot og eitt gegnumbrot), Brynjólfur 2 (af linu og með gegnum- broti), Jóhannes (langskot), Gunnlaugur (lina) og Gunnar (gegnumbrot), eitt hver. ....og Bergursex Markhæsti leik- maðurinn i leik Hauka og Vals var, Bergur Guðnason. Hann skoraði sex mörk úr niu skotum, lét tvisvar verja frá sér vitaköst. Bergur skoraði tvö mörk með lang- skotum og fjögur úr vita- köstum. Aðrir, sem skoruðu fyrir Val, voru þessir: Agúst Ogmundsson 4 (öllu úr hrað- upphlaupum), Ólafur Jóns- son 4 (eitt af linu og þrjú með langskotum), Stefán Gunnarsson 3 (tvö af linu og eitt með langskoti), Gunn- steinn Skúlason 2 (eitt af linu og eitt eftir gegnumbrot) og Jón Karlsson, eitt með lang- skoti. Fyrir Hauka skoruðu: Stefán Jónsson 3 (tvö lang- skot og eitt með gegnum- broti), Ólafur ólafsson 2 ( langskot), og Þórir (lang- skot), Guðmundur (hrað- upphlaup), Sturla (viti) og Sigurgeir (gegnumbrot), eitt hver. þeir þrjú mörk. Siðan bættu þeir við mörkum jafnt og þétt. FH-ingar náðu sjö marka for- skoti strax i siðari hálfleik 14:7 og þegar 10 min. voru til leiksloka, voru þeir búnir að ná tiu marka forskoti, 22:12. Þá kom ungur maður, GunnarHaraldsson.inn á hjá 1R og skoraði strax mark. Eftir að Gunnar kom inn á breytt- ist leikur ÍR-liðsihs. Liðið fór að nota breidd vallarins, og við það opnaðist vörn FH. Þá fór Þórar- inn Tyrfingsson i gang og hann skoraði þrjú góð mörk. IR-ingar minnkuðu muninn undir lokin i sex mörk, en leiknum lauk með sigri FH, 22:18. FH-liðið átti ekki i erfiðleikum með lélega _IR-vörn i leiknum, það var alveg sama, hvernig leik- menn liðsins skutu, knötturinn lenti i marki 1R. Geir Thorsteins- son, hinn snjalli markvörður ÍR-liðsins, lék langt undir getu. Geir Hallsteinsson lék vel að vanda, svo og Viðar Simonarson. Hjalti Einarsson stóð i FH-mark- inu framan af og varði mjög vel, sérstaklega i fyrri hálfleik. IR-liðið virtist áhugalaust i leiknum, og leikur liðsins ein- kenndist af ónákvæmum sending- um. Mesta vandamál liðsins er, að það á ekki til frambærilega linumenn. Þeir linumenn, sem leika með liðinu gripa sjaldan knöttinn, en ef þeir gripa hann, þá skora þeir ekki. Þá leika þeir oft- ast i hnapp og gera meira i þvi að þjappa vörn andstæðinganna saman, heldur en að dragá hana i sundur. Þjálfari liðsins gerði mikil mistök að láta ekki Gunnar og Þórarin fyrr inn á. Karl Jóhannsson og Hannes Þ. Sigurðsson dæmdu leikinn vel. Geir...skoraði niu mörk gegn 1R. STEFANSMOTIÐ í STÓRSVIGI UNGLINGA AAótið fór fram við góðar aðstæður um síðustu helgi f Skólafelli UM SÍÐUSTU helgi fór fram i Skálafelli Stefánsmót i unglinga- flokkum á i’egum Skiðadeildar K.R. Keppt var í stórsvigi á laugardag við góðar aðstæður. En á sunnudag varö að aflýsa svig- mótinu vegna veðurs, þrátt fyrir að til mótsins voru mættir kepp- endur frá Akureyri og Húsavik. Þetta er I annað sinn, sem þeir ætla að taka þátt i mótinu, en i fyrra skiptið varö að aflýsa mót- inu, m.a. vegna þess að utan- bæjarmenn komust ekki til Reykjavikur. Keppt var i tveim brautum. Fyrir drengi og stúlkur 12 ára og yngri var brautin 19 hlið og (íOO metrar, en fyrir eldri flokkana 28 hlið og 900 metrar. Helztu úrslit voru sem hér segir: Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Steinunn Sæmundsd. Á, 2. Aldis Árnardóttir, Á, 3. Maria Viggósdóttir K.R., Islenzka lands- liðið í borðtennis fór utan í morgun Landsleikur við Færeyjar um helgina lslenzka landsliði i borðtennis hélt utan til Færeyja i ntorgun. Liðið mun leika landsleik gegn Færeyingum um helgina. islenzka liðið, sem leikur fyrsta landsleik þjóðanna i iþróttinni, er skipað eftirtöldum kepp- endum. Hjálmur Aðalsteinsson, KR Ragnar Ragnarsson, Erninum Björn Finnbjörnsson, Erninum Olafur H. Ölafsson, Erninum Jóhann Ó Sigurjónsson, Erninum Birkir Þ. Gunnarsson, Erninum Þá keppa tveir þátttakendur i unglingaflokki, það eru þeir Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, og Jón Sigurðsson, ÍBK Keppt verður bæði i einliðaleik og tviliðaleik Þeir, sem keppa saman i tviðliðaleik, eru þessir: Hjálmur — Björn Ragnar — Jóhann Ólafur — Birkir Gunnar — Jón Fararstjóri verður Sveinn A. Lúðviksson. Iþróttasiða Timans óskar landsliðinu góðrar ferðar. 120 hafa spreytt sig í Breiðholtshlaupi ÍR ALLS voru þátttakendur i 3. BreiðliQltshlaupi ÍR, sem fram fór á sunnu- daginn fi7 talsins. Veður var ágætt, en færðin ekki sem bezt, nema fyrir þá, sem voru svo lánsamir að eiga gadda- skó. Af þessum sökum voru timarnir misjafnir, en að sjálfsögðu haföi getan einnig nokkuð að segja. Nú hafa 120 áhugasamir hlaup- arar spreytt sig i Breiðholts- hlaupunum i vetur, en þar sem 3 hlaup eru enn eftir, eiga þeir allir mögúleika á að vinna til ver'ð- launa og þátttakan á enn eftir að aukast. Beztum tima hjá stúlkunum á sunnudag náði Anna Haraldsdótt- ir, 3:11 min., en næst var Asta B. Gunnlaugsdóttir, 3:25 min. Þriðja bezta timanum náði Uagný Pétursdóttir, 3:33 min. Hjá piltunum var Guðmundur Geirdal beztur, 2:55 min. Jón Erlingsson hljóp á 3:07 og Berg- þór Kristjánsson á 3:11 min. Miklatúns- hlaup Armanns á morgun 5. MIKLATÚNSHLAUP Armanns fer fram á morgun (laugardag) kl. 14.00. Mikill áhugi er á þessu hlaupi, sem hefur heppnazt mjög vel, og þátttaka hefur verið mjög mikil. Þeir þátttakendur, sem ætla að vera með að morgun, eru beðnir að mæta timanlega og vera vel klæddir. Hljómskálahlaup ÍR á sunnudaginn ÍILJÓMSKALAIILAUP 1R muii fara fram i 4. sinn á þessum vetri sunnudaginn 8. april n.k. Hlaupiö hefst ú sama stað og vant er i Hljómskálagarðinum og hefst kl. 14. Hlaupið er eins og áður opiö öll- um, sem vilja spreyta sig i góðum félagsskap. Keppendur eru beðn- ir aö mæta i siðasta lagi kl. 13,40 til nafnakalls og númeraúthlutun- ar. Hlaupinu lýkur um kl. 14,20. Timi Drengir 12ára ogyngri: Timi 42,0 1. Finnbogi Baldvinss. Á, .43,8 43,6 2. Friðjón Jónsson, A, 44,0 45,3 3. Steinar Þórsson Á, 44,3 58. VIÐAVANGS- HLAUP ÍR Á SUM- ARDAGINN 1. VÍÐAVANGSHLAUP ÍR fer fram i 58. sinn á sumardaginn fyrsta eins og venjulega en daginn ber upp á skirdag að þessu sinni. Keppnin er opin öllum og er keppt bæði i karla og kvenna- flokki. Karlarnir keppa um einstakl- ingsverðlaun, auk sveitakeppni i 3ja, 5 og 10 manna sveitum. Konurnar keppa um einstaklings- verðlaun auk sveitakeppni 3ja manna sveitar. Þátttökutilkynningar þurfa að berast i siðasta lagi þann 14. april til þjálfara IR-inga, Guðmundar Þórarinssonar, Baldursgötu 6, simi 12473. Knattspyrnudómarar Aðalfundurinn verður haldinn i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum þriðjudaginn 10. april kl. 20,30. St jórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.