Alþýðublaðið - 26.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1922, Blaðsíða 3
ÆLÞÝÐOBLAÐIÐ Ritfregn. S'óguleg lýsing islenzkrar ritt ritunar um rúmt hundrað ára slð ustu eítir Jóhannea L L Jöhann •ssoss. Reykfavík 1922 Bækliagur þessi er sérprent úr „Skóiabiaðinu." Rekur höfundur- ina í feonum sögu íslenzterar staí- setningar slt frá stafsetningu Rasks til „lögvillunnar" svo köliuðu, •tjórnarsUfsetningarinnar frá 1918, og lýsir hiaum helztu staísetningar- hattum, er á þessu tímabili baía verið tlðkaðir, og segir kosti og löstu á hverjum um ú<g, Sýnir hann réttilega fram á, að þegar ræða rskal um, hver eigi að vera grundvöliur löggiitrar stafsc.tningar, sé að eins um tvær reglur að velja: „örmur er sú að rita alt eítir framburði, en þá verður tiglnlega fyrst að lögikipa eiaavern fast ákveðinn íramburð til að vera landsgiid&n og skólaskyldan." En með því myndi insan skamms siitna sambandið milli hinna fornu bókmenta og hinsi; nýju, „Hin leiðin er sú, að fara sem itæst uppruna að hægt er eftir því sem talraálið leyfir, svo að svipur máls ins yarðveitist sem bezt" Þessa síðari leið telur höfundurinn eina færs, og í samræmi við það ieggur hann til, að horfið sé aftur að hinni .ágætu" stafsetningu Halldórs Fríðrikssonar tueð litium breyting um, sem séa: að rita é fyrir je, nema þar sem j og e etu hvort í síau atkvæði, að rita f á undan samatkyæðu t eftic /uppruna, að rita einfaldan samhljóð á vmðm d, t, sl, sk og st, og að rita z eins og venja hefir verið. Tehir hann þetta nauðsynlegar umbætur á Blaðamannastaísetningunni, sem heldur Stefði átl að gera en hiaar, sem gerðar voru, er húa var lög- gilt, enda er þetta að mestu í s&mtæmi við íraœkvæmd mál iærðustu snanna á „Blaðamanna- stafsetttimgunni", þótt það hafi eí til viU' ekki verið tekið nó'gu grelni legs eða réttilega fram í .sjálfum reglum hennar. Er vonahdi, að þessi góða og þarfa ritgerð verði til þess, að koma aftur vltinu fyrir keaslumaiayfirvöldia, svo að þvi, sem aflaga var fært 1918, verði nú kipt 1 lag sem fyrst og jafn- íramt bætt. H. H. Embættisvöld. Frá Saadi ég orðsnildar kenni hér1) krift , og karlmaenleg tilþrif f línurrs, og si hefir enaurð og hreissakiSöi haft, er héit svo á p&mmuai sfnum, því þsr er þeioi hiklaust til syndanna sagt, en sætia hér skfpa þau hærri, en hafa þó oft sína etubættismakt sem ógaandi vopct við þá smærri. Ea gott er, við eigum þ^ einhverja sál, við órétt sem vogar að glima. Finst þá ekki fjöidanum þs.ð sé nú mál að þekkfa sinn vitjunartima? Hvort kjása menn ennþá að kyssa á þann vönd, er kæríeiksanauð þrælsnenni beita? Nei; hc-ióp það gellur tll hciða há strönd því harðsnúaa mótatöðu' að veita. Þó lengst hafi verið Uhkjot vor hér köld og kúgun oss ofraun að veijast, uaz réttlæti' og mannúð fá ríkjandi völd, skai rösklega hér efdr berjast. Tii dáðríkrar karlmensku knýja' oss þau ör og kenna sem þéttast að standa, er víða sjást enn eítir valditjórans hjör og vandarhögg böðutslns handa. Og það skal nú sýnt verða', að alþýðan er þó enn þá með norrænu blóði, er Iffsþrétt og táp hennar iengst varði hér, sem iífir í sögu og éði. Og nú er sá dagur að færast á fjöli, er fullkomið jaíarétti boðar. og sú kemur tfðin, að tslands þjóð öll við ansað Ijós hig sinn þá skoðar. a. 1) Sjá ritstjðraargreiaina um undanfarið. .Réltarfarið í iandinu" í Verkamannin* Khðffl 24. \úní kl. Ii4§, síðd. Rathenau drepinn. Frá Berlín er sírasð: Walther Rathenau utanrikisráðherra var myrtur í kvöld. (Rathenau var koniinn aí Gyðítigaættum og heimskunaur fyrir skipulagningu aína á hráeíaafi-amfeiðsla Þýzka- knds á strfðsárunurQ, rit sín vm heimspeki og þjóðhagsmál og einkum samninginn við Sovét- Rússland í vetur). AðalfaGdut Iiœknafélagsins er f dag. Niðnr f hnnðaheim brapaði „skattanefndarmaður" í Morgun- blaðinn á laugsrdagino, og skynjar hann nú mælt mál að eins á hunda- vfsu sem urr og gjamm og span- góiar. i grfð að Lenin og rúss- neska stjórnarfyrirkomubginu, svo að rætist orð skáldsins: „Margur rakki að mána gó, . mést þeger skein í heiði, en eg sá hann aldrei þó aftra sínu skeiði." Rússneska byitingin fer umhverfis hnöttinn á næstu hundrað ásura, sagði Ratheaau, og var haoa þó ekki boltiviki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.