Alþýðublaðið - 26.06.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1922, Blaðsíða 1
sgss Máaudagiaa 26. \ún.L 143 tölabkS A^l Í SLt 1 H-II er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, inunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið fariö. Skrifstofan opin kl. 1-—5. Stéttarígur. Því er oítlepra haldið fram af aindssæðJögUíB Alþyðuflokksins, að hann r!í ú stéttaríR, sero sé mfög skaðiegur heilbrigðum framförum ¦i þjóðlífiau," ea þetta eru birsar mestu blekking%r, þwí að stétta ji/gur var tii kér & laadi íöisgu áður en Aiþýðuflokkurinn vár til •og hefir verið hér landlægur frá upphafi, þótt Iftið beri á hpaum í sögunni, en bað stafar af því, áð sagan er nær eingðngu saga jrfirstéttanna, og haan roun halda áfram að vera tii, meðan nokkur ástæða er til. t Stéttarígur stafar setn sé ein göngu af ójöfnuði f lffskjörum stéttanna, og meðan sá ójöfnuður á sér stað, fylgir stéttarígurinn 'bonum eins og skuggi ógagasæum ífalut i sólskini. En þessum cjöfauði f lifskjörum ¦stétta og manna vill Alþýðuflokk- urinn hér og allir jafnaðarmenn um allan heim atrýraa, og honum •verður útrýmt gersamlega, þegar það skipulag um athafnir, stjóra ¦og iifnaðarhátt þjóðanna, sem þeir Iboða, er komið á. Það má því miklu fremur segja, að andstæðingar Álþýðaflokksias faaldi uppi og ali á stéttarfg f landinu, því að þeir eru sammála nm eitt, og það er að vernda sem vandlegast og viðhalda þessum éjöíauði, sem er orsök stéttarfgs- ins. Þeir mega því sjálfum sér um -.kenna, ef þeir una honnm illa, eirts og þek láta. Ea vitanléga er slíkt ekki annað en venjaleg auðvaldshræini, sem þeir bera á sfg vegna þess, að þeir vita, að uppáhaldshugsjón alirar aíþýðu er friður og bróðerni, og sð aíþýðan elskar þá hugsjón; jþess vegaá' þykir þeim útvalið tál að tala hítt ntn ntrýming stétta- : r*gs og því um líkt Eo sWka útrýeiiog stéttarfgsins viíja þeir ekki sjalfir, ¦ auðvalds sianárnir, því eila a'yadu þeir ekki berjast af Jafntmklu kappi sem þeir gera móti viðgangi Jafn aðarstefnunnar'''Og ekki kappkosta jafntrúlega sð kefja ait það, sem veit f átíina að fullkomlnni ftain kvæmd hennar í öilum greinum. Ójöfnuðinum vilja þeir viðhalda, og þó vita þeir, að uncðan hann er við liði, er jafnómögulegt að kveða stéttaríginn niður sem að fá huograð barn til að hætta að gráta með þvf að skipa þ*/í að þegja, en gefa því eagaa tnat. Eina ráðið til þess að útrýma stéttarígnum er eins og um alt annað það að útryma orsök hans, alveg eins og eiáa ráðið til þess að útrýma drykkjuskap er að út rýma áfenginu. Og hvprt tveggja er jafnhægt að gera, hvað sera lítilsigldar smátálir malda í móinn. Til þess þarf það eitt, að allir þeir, sem þvi eru fylgjandi, leggist á eitt um það og vinni linnulaust að þvf, unz verkinu er lokið, hug sjóninni fullnægt. Þess vegna eiga allir, sem ant er um, að stéttarfgurinn hveifi úr sögunni, að ganga í lið með Al þýðuflokknum, þvf að f honum eru einu menuirnir, sem að því vinna f alvöru, hræsnislanst og af ást á málefninu, — þótt þeir ekki vilji gera það með þvf að drepa úr hungri og hvers kyns eymd og volæði, andlegn og ifkamiegn, alla aSþýöu manna, eins og af athöfn- um andstæðinganna lýtur helzt út fyrir að þeir vilji gera. Þess vegna ganga lika allir í Alþýðuflokkinn, sem friður og bróðerni er annað og meira en innantómt orðagjálfur, og þess vegna fjölgar Alþýðuflokksraðan- nm alls staðstr og stöðogt, Sjlar scm tii spyrst. Ræða Hallgríms Jánssonar á fþtótta- velifnum 19. Júaí. (Frh)------- ' Nýskeð höium vér stigið stórt spor aftur á bak. Það er látið heita avo, að þar hafi valdið nauð- syn og kúgua. Ea hetjan lastur ekki kúga sig. Og vitur þjóð með heilbifigða sóms.t'Ifipnirgu lætur ekki afvega- leiða sig, hvað sem það kostar. Þetta afturfaratspor vort varðar hvert mannsbarn i landimi. Vér höfum ónýtt lög, sem oss var liísaauðsyn að hafa og lifs- nauðsyn að hlýða. Vér eigam að bera hver ann> ars byrðar. Og létt er sú byrðia hófsmanninum að neyta sér um vin, til þess að bjarga bræðrnm sfnum. Snemma hafa menn séð skað- semi áfengra drykkja. Ég ætla aðeins að fara rúm 700 ár aftur f tímann. Sverrir konungur Sigurðsson mælti svo eitt sinn á fjölmenna þingi f Björgvin: .Þakkir sé Englendingum, sem hingað flytja hveiti og hunang, mjöl eða klæði. Vér þökkum þeim einnig, sem hingað hafa flutt leð- ur og Un, vax eða potta. Meðal þeirra viðskiftaraanna nefnnm vér Orkneyinga, Hjaitlendinga, Fær- eyinga og íslendinga, Vér þökk- um þeim öllum, sem flutt hafa hingað þær vörnr, sem ekki er hægt að vera án og em Isnds- möanum til gagns. ÖSru máli er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.