Tíminn - 08.08.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.08.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 8. ágúst 1973. //// Miðvikudagur 8. ágúst 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um læknj-og lyfjabúöaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótcka I Reykjavík, vikuna 3 til 9 ágúst verður i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturvarzla verður i Holts Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Rcykjavlk: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og .. sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið slmi 51100,’sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I llafnarfirði, slmi 51336. Ilitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 35122 Slmabilanir slmi.05 Félagslíf Ferðafélagsferðir. Föstudagur kl. 20.00. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn. Tungnafellsjökull — Nýidalur. Kerlingarfjöll — að Hofs- jökulsrótum — Hveravellir. Tind.fjallajökull. Laugardagur kl. 8.00. Þórsmörk. Su m a rley f isfe rðir. 10. —19. ág. Þjófadalir — Jökulkrókur. 11, —22. ág. Kverkfjöll — Snæ- fell. 13.—16. ág. Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fór i gær frá Húsavik til Reykja- vikurog Borgarness. Disarfell er I Reykjavik. Helgafell fer i dag frá Frederikshavn til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifeíl fór 4. þ.m. frá Leningrad til íslands. Skafta- fell lestar á Faxaflóahöfnum. Hvassafell kemur I kvöld til Akureyrar. Stapafell fer væntanlega i kvöld frá Rotter- dam til Reykjavikur. Litlafell kemur í kvöld til Hvalfjarðar. Fer þaðan til Hafnarfjarðar. Charlotte’s er i Borgarnesi. Fer þaðan væntanlega i kvöld. Mogen’s kemur i kvöld til Borgarness. Tilkynning Orðscnding frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Félags- konur fjölmennið i sumar- ferðalagið 12. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni, simar 26930 og 26931. Ariðandi að tilkynna þátttöku sem allra fyrst. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánu- daga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Minningarkort Styrktarfelags' vangcfinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningaþúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R> Bókaverzlun Snæbjarnar^ Hafnarstræti 4, R. Bóltábúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu, félagsins Laugavegi 11, i sima .15941. Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld Barnaspi- talasjoðsHringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vestur- bæjar-Apotek. Garðs-Apotek. Háaleitis-Apötek. Kópa- vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8. Umboði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriöi Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. 'Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik, verzlun- in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi,' Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. t Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Frá Kvenfélagi Hrcýfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells-, múla 22, simi: 36418, hjá Rósp Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065,hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá SigriÖi Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarkort Flugbjörgun- arsvcitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage ■ Laugarásveg 73 simi: 34522 Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Minningarspjöld llátcigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitísbráut 47, Simi: 31339, Sigríði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni •H.liöar Miklubraut 68. Asovézka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp i skák Spassky og Tai, sem hafði svart og átti leik. íllTm- liiT.ll 'I PIIIENIB ENSKU SPILARARNIR kunnu, Rodrigue og Tarlo, fóru flatt á eftirfarandi spili á brezka úrtökumótinu 1969 gegn Skotun- um Coyle og Silverstone. S D42 H ekkert T A108762 L KG74 S K10876 H 98 T K94 L AD3 S A95 H AK754 T DG53 L 10 S G3 H DG10632 T enginn L 98652 Skotarnir sátu Norður / Suður og sögðu fimm lauf yfir fjórum spöðum. Rodrigue fór þá i fimm spaða i Vestur og það skyldi hann aldrei gert hafa — hvað þá að redobla, þegar Silverstone i Suöur doblaði. Ct kom T-As og siðan T-10, sem Coyle trompaði. Hann var fljótur að skilja skila- boðin — spilaði hjarta, sem Norður trompaði. Aftur tigull trompaður og hjarta trompað. Þetta gaf Skotunum 1600 og við bættust 300, þegar Reese og Flint spiluðu fimm lauf á hinu borðinu dobluð af Skotunum Leckie og Goldberg. Samtals 1900. SKIPAUTGCRB RIKISINS AA.s. Esja fer frá Reykjavik laugar- daginn 11. þ.m. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag og fimmtudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- cyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjaröar, Vopnafjarðar, Borg- arfjarðar, Seyðisf jarðar, Neskaupstaðar, Eskifjarðar og Reyöarfjarðar •^Ll. .1— 33. - - Dc3 34. fxe4 — Dxb2? 35. exf5 — Hc6 36. Bg3 — d3 37. Dh5 — d2 38. De8+ — Kg7 39. De7+ Kh8 40. f6 — dxelD+ 41. Bxel og svart- ur gaí. Spennuna i lokin skorti ekki hjá köppunum frægu. Héraðsmót í Strandasýslu 11. ógúst Framsóknarfélögin halda héraösmót að Laugarhóli, laugardaginn 11. ágúst kl. 21. Avörp flytja Bjarni Guðbjörnsson alþingismaður og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Ómar Ragnarsson skemmtir. Ásar leika fyrir dansi. Flugferðir til útlanda ó vegum Fulltrúaróðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík Flokksmenn, sem hafa hug á slikum ferðum, fá upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Héraðsmót ó Snæfellsnesi 26. ógúst Framsóknarfélögin halda héraðsmót að Röst Hellissandi sunnu daginn 26. ágústkl. 21. Einar Agústsson utanríkisráöherra flytur ræðu um utanrikismál og landhelgismál. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur. Hljómsveit Ingimars Eydals leikur fyrir dansi. S. Helgason hf. STEINIÐJA finhaltl 4 Simar 26677 og 142S4 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Sigurbergs Ásbjörnssonar skósmiðs. Aðstandcndur. Kona min Rannveig Jónsdóttir, frá Þykkvabæjarklaustri, Laufásvegi 34, lézt mánudaginn 6. ágúst. Eirikur Ormsson. Eiginmaður minn Guðmundur Magnússon Austurhlið lézt aö heimili sinu mánudaginn 6. ágúst. Fyrir hönd aðstandenda Elin ólafsdóttir. Sigurbjörg Gisladóttir sem andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 30. júli s.l. verður jarðsett frá Akraneskirkju fimmtudaginn 9. ágúst n.k. kl. 2. e.h. Fyrir hönd vandamanna Elisabet Sigurðardóttir. Innilegar þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Jónu Þorbjargar Bjarnadóttur og heiðruðu minningu hennar. Elin Bjarnadóttir, Arsæll Bjarnason, Elisabet Magnúsdóttir, ólöf Bjarnadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.