Tíminn - 24.08.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.08.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 24. ágúst 1973. Fljótafgreiðsla Sent i póstkröfu GUUMUNDUR ÞORSTEINSSON <& gullsmiður Sf Bankastræti 12 'k FORD BRONCO Allar gerðir af Ford Bronco, árgerð 197:J eru nú uppseldar Næsta sending af Ford Bronco, árgerð 15)74, vænt- anleg i október. í nóvember n.k. munum við fá sendingu af 1974 árgerð Ford Bronco, (i cyl. með stærri vél, krómlistum, hjólkoppum, klæðningu i toppi, varahjólsfestingu og framdrifslokum., Verð kr. 625.000,00 Ford Bronco, S. cyl. með vökvastýri og sama útbúnaði. Verð kr. 665.000,00 Athugið, að við getum boðið Ford Bronco, árgerð 15)74 án aukabúnaðar, fyrir kr. 585.000,00 Bílar þessir verða til afgreiðslu í nóvember/desember n.k. Trúlofunar- HRUSGIR I VÖRUBÍLSTJÓRAR Nýtt mynstur Slitmikið mynstur Mynstrið sem gefur beztu endinguna, ásamt mjög góðum spyrnueiginleikum Sólum stærðir: 1100x20 — 1000x20 — 5)00x20 — 825 x 20 — 750x10 SÓLNING H.F. Ileykjavik — Höfðatúni 8 — Simi 1-12-20 Kópavogi — Nýbýlavegi 4 — Simi 43988. 1WSUMARHÁTÍÐ qM ab Leikskálum Vík í AAýrdal laugardaginn 25. ágúst 1973 SKEMMTIATRIÐI: Guðmundur Jónsson óperusöngvari syng- ur. Undirleikari ólafur Vignir Albertsson. Jón B. Gunnlaugsson flytur skemmtiþátt. Námfúsa Fjóla, hin frábæra hljómsveit, leikur fyrir dansi. Guðlaugur Tryggvi Karlsson flytur ávarp og stjórnar fjöldasöng. SÆTAFERÐIR frá: BSÍ kl. 8,00, Selfossi kl. 9,00 og Hellu kl. 9.30. Fjölmennum öll í fjörið að Leikskálum F.U.J. FÖRD SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 Nú er svipurinn annar Ég get ekki látið vera að hripa fáeinar linur um þau stakka- skipti.sem þjóðfélag okkar hefur tekið á minna en einum áratug. t lok sjöunda áratugarins var ástandiö þannig, að fólk flúði land unnvörpum, einkum og sér i lagi þeir, sem einhverja iðn kunnu og þjóðinni kom illa að missa. Nú vantar hvarvetna starfsfólk, sama hvar á landinu er borið niður, og ég heyröi i útvarpinu, að menn gera þvi jafnvel skóna að flytja útlenda verkamenn til þess að koma þeim nógu fljótt áleiðis. Menn tala að visu um mikla þenslu, og það með réttu, en skyldi samt nokkur vilja skipta og fá atvinnuleysi og landflótta? t>etta leiðir aftur hugann aö þvi úrræðaleysi, sem einkenndi siðustu ár blessaörar viðreisnar- stjórnarinnar, að i henni skyldi ekki vera það manntak að hrinda áleiðis einhverju af þeim stór- ÍGNIS^ IPPbVOTTAVÉLAR RAFIÐJAN ™' RAFT0RG * • SIMI: 19294 SÍMI: 26660 ■ I___________________.4 virkjum, sem nú eru á döfinni, og koma þannig i veg fyrir land- flóttann, sem mörgum varð svo i þokkabót flan til litils vel- farnaðar, að minnsta kosti þeim, sem seldu fasteignir sinar hér- lendis, áður en þeir fóru, og urðu svo að kaupa nýjar, þegar þeir komu aftur. En sem sagt: Ég vil undir- strika, hversu þjóðfélag okkar hefur skipazt á betri veg þessi seinustu ár, og hvaðviðeigum að þakka þeim mönnum, sem höfðu dugog'framtak til þess að hefja viðreisn, sem ekki var innantómt orö, heldur staðreynd, sem við öllum blasir. Hitt er svo vandinn að velja og hafna, þegar svo margt þarf að gera i senn, og þá finnst mér ein- fyrir og það, sem þeim má að mestu gagni verða nú og fram- vegis, en láta hitt, sem lýtur að þvi sem ekki er arðgæft, biða seinni tima. Jónas Leiðrétting á visu Við birtum hér aftur visu Egils Jónassonar frá Húsavik, sem var i Landfarapistli i gær, vegna þess að þvi miður þá brenglaðist hún i meðförum blaösins.og biðjum við hlutaðeiganda afsökunar á þvi, — en hérna kemur visan rétt: Ég við sáran jagast má Jóhann Sveins úr Flögu. Hann er enn að hnoðast á hálfrar aldar bögu. Hús — Þorlákshöfn Fokhelt einbýlishús til sölu. Gott verð. Stórt einbýlishús. Laust strax. Ilaðhús i smiðum. Upplýsingar hjá Geir Egilssyni. Simi 99-4290, Hveragerði. UR i URvali UR OG SKARTGRIPIR korneUus JÖNSSON SKÓLAVÖRÐlfSTlG 8 BANKASTRÆTI6 18588-18600 Kýr til sölu Nokkrar ungar kýr til sölu, ásamt mjalta- véi og 20 mjólkurbrúsum. Upplýsingar eru gefnar á Hamarlandi i Reykhólasveit. Simi um Króksfjárðarnes. Hús — Hella — Hvolsvöllum Til sölu eru einbýlishús i smiðum á Hellu og Hvolsvelli. Afhendast fokheld og frá- gengin að utan. Gott verð og greiðsluskil- málar. Upplýsingar hjá Geir Egilssyni. Simi 9í)-4290, Hveragerði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.