Tíminn - 24.08.1973, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.08.1973, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. ágúst 1973. TÍMINN 7 rétt! Þeim á réttingaverkstæðinu fannst vera kominn tími til að rétta úr sér. Þess vegna fluttu þeir. FYRSTA EIGINLEGA ÆSKULÝÐSMIÐSTÖÐIN - ÆR fær 1 OOOm húsnæði í Fellahverfi Glava glerullar- hólkar Hlýindin af góðri hitaeinangrun vara lengur en énægjan af lagu verði ÓV-Reykjavík: A fundi borgar- ráös sl. þriðjudag var samþykkt aö gefa grænt ljós fyrir vinnu viö innréttingar á kjailara barna- skólaálmu Fellaskóla i Breiöholti III. Þar veröur Æskulýösráö Reykjavikur meö starfsemi fyrir æskulýö hverfisins og er þetta i fyrsta skipti, aö húsnæöi — sem i þessu tilfelli eru rúmir þúsund fcrmetrar — er innréttaö i þeim beina tilgangi aö vera þar meö æskulýösstarfsemi. Hinrik Bjarnason, fram- kvæmdastjóri ÆR, sagði i viðtali viö fréttamann blaðsins á mið- vikudag, að ráðið byndi miklar vonir við þetta nýja húsnæði. — Við höfum verið með smávægi- lega starfsemi þarna i Fellaskóla, sagði Hinrik, — og höfum fundið fyrir þeirri þörf, sem fyrir hana er. Álman, sem húsnæðið er undir, er i rauninni, fjögur strýtu- mynduð hús, raðtengd. Fær ÆR til umráða þrjár þeirra eininga. 1 annarri endaeiningunni verður aðstaða fyrir ýmsa leiki og léttar iþróttir, sem krefjast tiltölulega litillar lofthæðar. Þar verða einnig böð og önnur hreinlætisað- staða. 1 miðju verður aðstaða til félagslegrar samveru i sam- komusal, sem rúmar 3-400 manns. t hinni endaeiningunni verður svo fönduraðstaða og þar einnig gert ráð fyrir aðstöðu fyrir fundahald hinna ýmsu félaga og hópa, sem aðsetur sitt hafa i hverfinu. — Starfsemin þarna verður stöðug og dagleg og við gerum okkur ljóst, að þetta húsnæði býður upp á — og i raun- inni krefst — mjög fjölþættra nota. Æskulýðsráð Reykjavikur miðar náttúrlega starfsemi sina við ungt fólk, en að sjálfsögðu reynum við að halda þessari miðstöð opinni fyrir fólk á öllum aldri. — Og hver verður svo kostnaður við þetta? — Lausleg áætlun miðað við núgildandi verðlag er um tiu milljónir króna. Það kann að vera töluvert há upphæð, en það ber að taka tillittil þess, að bygging sem þessi myndi i dag ekki kosta undir Nú er réftingaverkstæði Veltis h.f. í nýju og rúmgóðu húsnæði, sem gefur þeim möguleika til betri þjónustu og jafnvel aukinna afkasta! 40-50 milljónum. króna. Það er i dag, vil ég undirstrika, útskýrði Hinrik Bjarnason. — Svo tekur slik bygging eitt ár i hönnun og að minnsta kosti tvö i byggingu, þannig að ekki væri hægt að hefja raunverulega starfsemi i henni fyrr en eftir þrjú ár. Og Guð má vita hvað hún kostaði þá. Hinrik vildi ekki spá um hversu fljótt væri hægt að taka mið- stöðina — sem gengur i daglegu tali undir nafninu „Fellahellir” — i notkun. — Enn er ekki búið að gera vinnuteikningar, sagði hann, — og þvi ekkert hægt að segja um málið. Þó veit ég það, að þeir 2- 3000 unglingar, sem verða i hverfinu fullkláruðu — þurfa nauðsynlega að fá þessa aðstöðu sem fyrst. Gert er ráð fyrir að 12.000 manns búi i Fellahverfi þegar þvi MÁLVERKASÝNING Jóns Ólafssonar var opnuð i Ásmundarsal við Freyjugötu á miðvikudag. Jón sýnir nú i fyrsta sinn, 40 kritarmyndir, og eru 27 þeirra „portrett” eða andlitsmyndir, eins og sjálfs- myndin, sem sézt hér á myndinni. Allar eru myndirnar gerðar á siðustu tiu árum. Þær eru allar til sölu og kosta frá 10-25 þús. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14-22 til 2. september. — Timamynd: Gunnar. Réttingaverkstæði Veltis h.f. er nú til húsa að HYRJARHÖFÐA 4. Það mó ef til vill þekkja þó á dnægjusvipnum. Suðurlandsbrput 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 er lokið. 1 opinberum áætlunum er gert ráð fyrir 4% ibúanna i hverjum árgangi, sem þýðir að á aldrinum 13-18 ára verða um það bil 2900 unglingar. — Það er fólk, sem ekki má gleyma, sagði Hinrik Bjarnason að lokum. Fró Mýrarhúsaskóla Innritun nýrra nemenda i barnaskólann fer fram mánudaginn 27. ágúst kl. 10-12. Innritun i gagnfræðaskólann verður sama dag kl. 17-19 og i 6 ára deildir kl. 14-16. Þriðjudaginn 4. september eiga 10-12 ára nemendur að mæta kl. 10 og 7-9 ára nem- endur sama dag kl. 14. Nemendur gagnfræðaskólans eiga að mæta þriðjudaginn 18. september kl. 10. Skólastjórinn 1 14444 *■ 25555 mfíif/o/R BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.