Tíminn - 28.08.1973, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Þriöjudagur 28. ágúst 1973.
Leynivopnið
Yptri
Hrottaspennandi og viö-
burðarik ný amerisk-itölsk
sakamála kvikmynd i lit-
um og Cinema Scope.
Leikstjóri: George Finley.
Aðalhlutverk: Luis Devill,
Gaia Germani, Alfred
Maye.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Til sölu
fólksbíll
4ra dyra Moskwich, árgerö
1972, ekinn álta þús. km.
Mjög vel með farinn.
Upplýsingar f sima 3-37-14,
Langholtsvegi, Rvík.
sími 2-21-40
Hann er sá seki
Up Thight
Hörkuspennandi amersik
litmynd, um kynþátta
baráttu i Bandarikjunum,
byggð á dagbókum lög-
reglunnar
Leikstjóri: Jules Dassin
Aðalhlutverk: Raymond
St. Jaques, Ruby Dee.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
sírhi 3-20-75
Uppgjörið
GREGQRY
PECH
IN A
HALWALLIS
PHUniJCllON
SHOGT OUT
Hörkuspennandi bandarisk
kvikmynd i litum með
tSLENZKUM TEXTA,
byggð á sögu Will James,
„The Lone Cowboy”
Framleiðandi Hal Wallis.
Leikstjóri Henry
Hatnaway. Aðalhlutverk.
Gregory Peck og Robert
Lyons.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Tónabíó
Sími 31182
ORRUSTAN UM
BRETLAND
Stórkostleg brezk-banda-
risk kvikmynd, afar vönd-
uð og vel unnin, byggð á
sögulegum heimildum um
Orrustuna um Bretland i
siöari heimsstyrjöldinni,
árið 1940, þegar loftárásir
Þjóðverja voru i hámarki.
Leikstjóri: GUY HAMIL-
TON.
Framleiðandi: HARRY
SALTZMAN.
Handrit: James Kennaway
t og Wilfred Creatorex.
t aðalhlutverkum: Harry
Andrews, Michalel Caine,
Trevor Howard, Curt
Jurgens, Ian McShane,
Kenneth More, Laurence
Oliver, Christopher
Plummer. Michael Red-
grave, Sussanh York.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Forval
Stjórn verkamannabústaða i Reykja-
vik hyggst á næstunni bjóða út jarð-
vinnu undirstöður og kjallara fyrir 124
ibúðir (14 stigahús) i Seljahverfi
Þeir verktakar sem áhuga hafa á að
bjóða i verk þetta eru beðnir að leggja
inn nöfn sin til formanns stjórnar-
innar Eyjólfs K. Sigurjónssonar, Lág-
múla 9, Reykjavik, fyrir 5. september
n.k.
Yfirborgardómarinn
í Reykjavík
óskar að ráða
VÉLRITARA
Góð islenzku og vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Laun skv. launakerfi rikis-
starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu
borgardóms Reykjavikur, Túngötu 14,
fyrir 4. september n.k.
sími 1-15-44
Sjö mínútur
RUSS MEYER!
tSLENZKUR TEXTI
Bandarisk kvikmynd gerð
eftir metsölubókinni The
Seven Minutes eftir Irving
Wallace. Framleiðandi og
leikstjóri Russ Meyer, sá
er geröi Vixen.
Aðalhlutverk: Wayne
Mau.nder, Marianne
McAnarew, Edy Williams.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
CTSSPl
Stormar og stríö
Söguleg stórmynd, tekin i
litum og Panavision og lýs-
ir umbrotum i Kina, þegar
það var aö slita af sér
fjötrá stórveldanna.
Leikstjóri og framleiðandi:
Robert Wise.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Richard Atten-
borough, Candice Bergen.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Starfsmaður óskast
Stofnun óskar eftir karli eða konu til
söfnunar á skýrsium og til skýrslugerðar.
Að miklu leyti sjálfstæð vinna. Samvinnu-
skóla- eða Verzlunarskólapróf æskilegt.
Góð laun fyrir réttan mann.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf ásamt launakröfum sendist
blaðinu fyrir 1. sept. merkt 1516.
I
•1
A SOUTHERN TOWN
TURNSINTO ATIME BOMB
MGM pfesenls A Rolph Nelson Film >*0'mg
JimBrown George Kennedy
FredricMorch
Afar spennandi og vel gerð
ný bandarisk litmynd er
sýnir hvað gerist er.
blökkumaður er kjörinn
lögreglustjóri I smábæ i
Suðurrikjum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, og 9.
Slðasta sinn.
OMRLTON
H€STON
TH€
QM€0N
MAN
Æsispennandi og sérstak-
lega viðburðarík, ný
bandarlsk kvikmynd I lit-
um og Panavision.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Omega maðurinn
The last manalive...
is not alone!
hafnarbíó
Síifti 16444
Leyndardómur
kjallarans
Spennandi og dularfull ný
ensk litmynd, um tvær
aldraðar systur og hið
hræðilega leyndarmál
þeirra, sem hefur heldur
óhugnanlegar afleiðingar.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.