Tíminn - 28.08.1973, Blaðsíða 20
MERKIÐ, SEM GLEÐUR
Hittumst i kaupfélaginu
*
v
GSÐI
ft/rir f/óóun mat
$ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
N
J
Fyrsta hundasýning á íslandi í Hveragerði á laugardaginn
Smali frá
hvolpurinn.
íslenzku hundarnir
báru af á sýningunni
BlesastöAum, bezti
FB—Reykjavik. — Þaft var mikil
|» önf' fyrir utan Kden i Hvera-
gerfti uin sjö-leytift á laugardags-
kvöldift. I'ar var þá i þann veginn
aft hcfjast fyrsta hundasýning,
sem haidin hefur verift á tslandi.
ilöfftu scnnilega fxstir áhorfend-
anna, sem þangaft voru komnir,
búiz.t vift þvi, aft þar yrfti ekki öllu
lokift fyrr en klukkan langt gcngin
I tvö um nóttina, en svo fór þó. A
sýningarskránni voru 58 hundar,
sem skráftir höfftu verift til
keppni, og munu þeir flestir hafa
verift mættir til leiks — auk nokk-
urra, sem skráftir voru á sýning-
unni sjálfri.
Þarna var keppt um margs
konar verölaun, hvolpar voru i
einum flokki, islenzkir hundar og
tikur I sér flokkum, collie-hundar
voru saman i flokki, poodles
kepptu innbyröis, og aö lokum
komu aðrar tegundir hunda, litlir
og stórir, sinir i hvorum flokki.
Dómari á sýningunni var Jane
Lanning frá Englandi.
tslenzku hundarnir náðu lengst
iþessari keppni. tslenzki hundur-
inn Kolur frá ölafsvöllum fór
heim með fern verðlaun. Hann
varð i 1. sæti islenzkra hunda.
Hann var valinn bezti hundur
sýningarinnar, bezti islenzki
hundurinn, bezti islenzki hundur-
inn (karldýr) og bezt tamdi hund-
urinn.
Bezti hvolpurinn á sýningunni
var Smali frá Blesastöðum og
Ægir hala-
klippti tvo
Donna (Labrador úr Garða-
hreppi). Bezta islenzka tikin var
Táta frá Búrfelli, (úr Hvera-
gerði), en i öðru sæti var Pollý frá
Ólafsvöllum, (frá Vifilsstöðum).
Af eldri Islenzkum hundum var
Kolur frá Ólafsvöllum i fyrsta
sæti, og i öðru sæti Kátur frá
Gimli. I flokki collie-hunda varð
Dínó frá Fagrahvammi i fyrsta
sæti og Nellie frá Fagrahvammi i
öðru sæti. Ira con Colonia bar sig-
ur úr býtum meðal poodle-hund-
anna, og fékk hún einnig verðlaun
fyrir að vera bezt klippti poodle-
hundurinn. I öðru sæti poodles
varð Bubbulina. Þá var komið að
keppni milli annarra hundateg-
unda, litilla, og var Chico, sem er
af tegundinni Chihuahua númer
eitt, en Gretel of Australia, (cock-
er spaniel) i öðru sæti. Chico var
siöan valinn annar bezt tamdi
hundurinn á sýningunni og I öðru
sæti meðal öldunga. Af stórum
hundum af öörum tegundum en
Islenzkri, poodles og collie.varð
Tanya (Samoyed) númer eitt og
Snúlla (boxer) nr. tvö. Tanya var
einnig valin bezt tamda tikin á
sýningunni, og i öðru sæti þar
varð Donna, sem einnig var i öðru
sæti meðal hvolpa og i þriðja sæti
I keppni milli stóru hundanna.
Bezti öldungur sýningarinnar var
Kátur frá Gimli, sem einnig var i
Klp-Reykjavik. A laugardags-
morguninn fannst lik af ungum
manni rekið i fjörunni neðan við
Kleppsspitalann.
Likið reyndist vera af vist-
manni við Kleppsspítalanum, en
hann hafði kvöldiö áður fengið
leyfi til að fara út og ganga um
nágrennið. Þegar hann kom ekki
fram á réttum tima, var farið að
spyrjast fyrir um hann hjá ætt-
ingjum hans, en siðan hafin leit,
sem stóö fram eftir kvöldi og
haldið áfram i birtingu daginn
eftir.
fossi
Klp—Reykjavik. Tollverðir i
Reykjavik fundu mikið magn af
vindlingum og einnig nokkuð af
áfengi við leit i M.S. Brúarfössi á
laugardaginn, en þá kom skipið
frá Bandarikjunum.
Alls fundu tollverðirnir 21.800
vindlinga og 48 flöskur af áfengi i
skipinu. Tveir hásetar og mat-
sveinn hafa viðurkennt að eiga
þennan varning.
Læsti sig inni
og kveikti í
rúmdýnunni
lp-Reykjavík. Fangi i
ígningarhúsinu við Skóla-
irðustig reyndi á laugardags-
'öldið aö kveikja I rúmdýnu
tini I klefanum.
Hann hafði áður átt við læsing-
la á hurðinni, svo aö fanga-
iröirnir komust ekki inn, þegar
lir urðu eldsins varir. Varð að
brjóta upp hurðina hjá honum,og
var þá kominn nokkur eldur I
dýnuna og all mikill reykur.
Fanginn, sem fyrir nokkru var
dæmdur til 12 ára fangelsisvistar,
slapp óskaddaður úr eldinum, og
var siðan fluttur i fangageymsl-
una viö Hverfisgötu, þar sem
hann var hafður yfir helgina.
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Innflutningsdeild
SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080
Kolur, bezti Islenzki hundurinn.
Chico bezti hundurinn af litlum
hundum.
Timamyndir FB.
— annan með sjóræningjafána uppi
ENN DRÓ til tiftinda á miðunum
i gærmorgun. Varftskipifi Ægir
klippti þá á báða togvira tveggja
brezkra togara, þeirra Ella
Ilewctt Lo 94 og Wire Corsair Fb
27. Atburftur þcssi átti sér staft
um 20 sjómilur norftur af Ilraun-
hafnartanga. Wire Corsair haföi
uppi sjóræningjafána viö hlift
brezka fánans.
Þetta er ekki i fyrsta skipti,
sem þessir tveir togarar koma við
sögu I þorskastriðinu. Þann 17.
október i haust var klippt á vir-
Fannst
látinn í
fjörunni
ana hjá Wire Corsair, en þann 22.
september var það Ella Hewett,
sem fékk að kenna á klippum is-
lenzks varðskips.
Meðan atburðurinn við Hraun-
hafnartanga átti sér stað, sást
ekki til brezku herskipanna, og
virðist svo sem þau hafi verið
þessari atlögu óviðbúin. E.t.v.
hafa flugmennirnir á brezku
Nimrod njósnavélunum brugðizt i
þessu tilfellj og gleymt að láta
„verndarana” vita um ferðir
Ægis.
Skipherra á Ægi i þessari ferð
var Þröstur Sigtryggsson. -gj.
Smygl í
Brúar-
Táta, bezta islenzka tlkin.
P’ramhald á bls. 19
Tanya, bezti hundurinn af stórum hundum. Myndin er ekki af
sýningunni eins og sjá má.