Tíminn - 21.09.1973, Blaðsíða 1
IIGNISI
FRYSTIKISTUR
RAFTORG SIMI: 26660
RAFIÐJAN SIMI: 19294
Hálfnað
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnubankinn
Verkfallið í Eyjum:
Ekki unnið
dsunnudögum
en ýmis smáatriði voru leiðrétt
ÞAÐ HEFUR gerzt einu sinni
áður, að erlendir fréttamenn hafa
veriðum borði islenzku varðskipi
siðan þorskastriðið htífst. t vor
voru fréttamenn frá BBC um borð
i einu varðskipanna, en ekkert
markvert gerðist i þeirri ferð, svo
þeir náðu engum myndum, og
okkur þtítti því ekki ástæða tii að
skýra frá ferð þeirra, sagði Haf-
steinn Hafsteinsson, blaðafulltrúi
Landheigosgæziunnar, I viðtali
við Tlmann.
— Sænsku fréttamennirnir,
sem voru um borð i Ægi þegar
freigátan Lincoln reyndi að sigla
á hann, voru frá sænska sjtín-
varpinu. Mennirnir voru þrir og
fóru þeir þess á leit við Land-
helgisgæzluna, að hún veitti þeim
leyfi til þess að vera um borð i
Eiturlyf jamálið:
Þriggja vikna
gæzluvarðhald
Klp-Reykjavik. Stúlk-
an, sem haldtekin var
með um eitt kiló af
hassi og 38 LSD töflur
á Keflavíkurflugvelli
á þriðjudaginn, hefur
nú verið úrskurðuð i
þriggja vikna gæzlu-
varðhald.
Frumrannstíkn er nú lokiö
og hefur málið verið sent til
fiknilvf jadtím sttílsins, þar
sem rannsókn mun verða
haldið áfram. Yfirheyrslum
yfir stúlkunni, sem er 19 ára
gömul, var haldið áfram i gær,
en enn er ekki farið að yfir-
heyra aðra aðila, sem kunna
að vera við málið riðnir.
einu varðskipanna og var ákvörð-
un tekin um að slíkt skyldi leyft.
Við fórum að sjálfsögðu með
þessa leyfisveitingu eins og hern-
aðarleyndarmál, enda hefðu
Bretarnir varla sýnt sitt rétta
andlit hefðu þeir vitað um frétta-
mennina. Nú er bara að vona að
myndatakan hafi heppnazt vel,
sagði Hafsteinn.
Eins og fram hefur komið var
það freigátan Lincoln, sem gerði
tilraun til ásiglingar á Ægi. Frei-
gátan kom á fullri ferð fram með
bakborðssiðu varðskipsins og
seigði rétt fyrir framan stefni
þess. Endurtók freigátan þetta
nokkru sinnum og f eitt skiptið
voru ekki nema 1-2 metrar á milli
skipanna og nálgaðist freigátan
óðum. Varðskipið var þá sett á
fulla ferð aftur og tókst með þeim
hætti að forða frá árekstri.
Friegátan Lincoln var með fri-
holt á siöunum ot tvo teina sem
virtust vera járnbrautarteiknar
um 15 metra aftur af skutnum og
virðist þeim hafa verið ætlað að
slást í varðskipið. Tilgangurinn
hefur llklega veriðsá, að setja gat
á varðskipið og þarf ekki að fjöl-
yrða um hverjar afleiðingar slikt
hefði getað haft, en sem betur fer
tókst þetta ætlunarverk ekki.
Einar Agústsson, utanrikisráð-
herra kallaði brezka sendiherr-
ann á tslandi, John McKenzie, á
sinn fund klukkan hálfþrjú i gær-
dag og afhenti honum harðort
mótmælaskjal vegna ásiglingar-
tilraunar freigátunnar.
— gj-
EINS og skýrt var frá í Tlmanum
i gær náðist samkomulag milli
Viðlagasjóðs og Verkalýðsfélags
Vestmannaeyja á samningafund-
um deiluaðila i fyrradag, cftir að
samningafundir höfðu staðið yfir
i átta klukkustundir. Var þvi
verkfallinu i Eyjum aflýst og
htífst vinna þar með eðlilegum
hætti I gærmorgun.
Aðalefni samkomulagsins mun
vera það, að áður auglýstri
vinnutilhögun Viðlagasjóðs, um
að vinna á sunnudögum skuli nið-
ur leggjast, verður fylgt. Verður
þvi framvegis, unnið frá sex á
morgnana til sjö á kvöldin sex
daga vikunnar aðra vikuna, en
fimm daga hina vikuna.
Verkalýðsfélagið hafði gert það
aö aðalkröfu sinni, að sunnudaga-
vinnan yrði ekki felld niður, en
það atriði náði ekki fram að
ganga eins og áður segir. Hins
vegar hefur Timinn fregnað, að
verkafólk i Eyjum hafi fengið
nokkur smáatriði fram. t fyrsta
lagi verður ferðaálagið, en það
hefur verið 19 krónur á hverja
unna klukkustund, hækkað i 20
krónur. t öðru lagi verður kaffi-
timinn milli fimmtán minútur i
átta og átta, sem er unninn, borg-
aður tvöfalt og loks fá þeir sem
ALGJÖR samstaða var um það á
fundi utanrfkismáianefndar Al-
þingis I gærdag, að visa á bug til-
lögu Breta um að skipuð yrði al-
þjtíöleg nefnd til þess að skera úr
um það hver beri sök, ef árekstur
veröur milli Islenzks varðskips og
brezkra herskipa eða dráttar-
báta.
Það kom I ljós á fundinum, að
rikisstjórnin og utanrikismála-
nefnd eru sammála um, að niður-
staða islenzkra dómstóla, sér að
sjá um að smyrja þær vinnuvélar
sem notaðar eru við hreinsunina,
greidda aukavinnu, sem nemur
þeim tima sem fer i að smyrja.
—fíj-
„Virðingar-
leysi fyrir
mannslífum"
FRJALSARI fóstureyðingar
en áður sæta misjöfnum
dtímum, og er slik löggjöf
talin hafa haft bein áhrif á
kosningarnar I Noregi. Einn-
ig hér á landi munu skoöanir
æriö skiptar um þetta svo
sem þessi samþykkt ber með
sér:
„Héraðsfundur Isafarðar-
prófastsdæmis, haldinn á
Suðureyri 9. sept. 1973, lýsir
andstöðu sinni við megin-
atriði frumvarps til laga um
fóstureyðingar, sem leggja á
fyrir alþingi.
Telur fundurinn, að i frum-
varpi þessu sé fólgið virð-
ingarleysi fyrir mannslifum,
sem fái ekki samrýmzt krist-
inni lifskoðun”.
sjálfsögðu lokaorðiðí deilum út af
ásiglingum brezkra herskipa á is-
lenzk varðskip, enda sé þar um
opin réttarhöld að ræða. Þvi
kemur ekki til greina að sam-
þykkja neins konar yfirdóm yfir
Islenzkum dómstólum.
Timinn haföi samband við Ein-
ar Agústsson, utanrfkisráðherra
og spurði hann hvenær þessi á-
kvörðun rikisstjórnarinnar og
utanrikismálanefndar yrði til-
kynnt Bretum.
— Það er verið að ganga endan-
lega frá tilkynningunni og hún
verður afhent brezka sendiherr-
anum á morgun, sagði utanrikis-
ráðherra. —gj-
Aftaná-
akstur
1 GÆR lentu fjórir bilar saman á
Hafnarfjarðarveginum. Var um
aftanáakstur að ræða. Mun einn
billinn hafa hægt eitthvað skyndi-
lega á sér. Skammt þar frá lentu
tveir bilar saman á sama hátt.
Engin slys urðu á mönnum.
ÆGIR
SKAR
Klukkan 20.55 i gærkvöldi
skar varðskipið Ægir á báða
togvira brezka togarans
Ross Aquila H-144, sem var
að tílöglegum veiðum um 20
sjómilur ANA frá Dala-
tanga.
Teinar, sem líkjast járnbrautarteinum, sttíðu aftan úr skut freigátunnar. Tilgangurinn var að reyna aö
valda skemmdum á varðskipinu, ef færi gæfist.
Greinilegt er, að ekki hefur mátt miklu muna að árekstur yrði milli Lincolns og Ægis. Hitt er Hka ljóst,
að varla hefur það verið ásetningur Ægis að sigla á brezku freigátuna, eins og Bretar halda fram, þvi ef
svo hefði verið hefði freigátan ekki getað forðast árekstur.
Hefðu varla sýnt
sitt rétta andlit
ef þeir hefðu vitað af sænsku fréttamönnunum
Tillögu Breta
vísað á bug
— eining um þá afstöðu