Tíminn - 05.10.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 05.10.1973, Blaðsíða 20
■N GBÐI fyrir góöan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS Arabískir skæru- liðar hóta Rússum NTB—Beirut — Arabiskir skæruliðar hafa hótab aft gripa til aftgerfta I sovézkum sendiráftum og öftrum sovézkum stofnunum i Mift-Austurlöndum, stöftvi sovézk yfirvöld ekki ferftir Gyftinga til israel. Þetta birtist i libönsku blafti i gær. Útvarpsstöft skæru- lifta segir hins vegar, aö þessu NTB—Washington— Pólitiskir skemmdarvcrkamenn, sem störfuftu fyrir endurkjörsnefnd Nixons, höfftu á prjónunum áætl- anir um aft trufla landsþing demókrata i fyrra, en hættu vift þaft, þegar Watergate-málift kom til sögunnar, sagfti vitni fyrir Watergate-nefndinni i gær. hafi aldrei verift hótaft. Leifttogar skærulifta fordæmi slikar aft- gerftir gcgn vinum. Hótunin kom i bréfi til áöur- nefnds blaös, og var hún send frá þeirri hreyfingu, sem segist hafa staðið aö baki aðgerðunum i Austurriki i fyrri viku, sem leiddu Vitnið, Martin Kelly, sagði, að áætlanirnar hefðu beinzt að þvi aö auka likurnar á að George McGovern yrði útnefndur for- setaefni, en vitni hafa áður sagt, að repúblikanir hafi talið McGovern ólfklegastan fram- bjóðenda til útnefningar. til þess að austurriska stjórnin ákvað að loka Gyðingabúðunum við Vin. t hótuninni sagði, aö þetta væri siðasta aðvörun til hinna vin- veittu Sovétrikja. Sendiráð og fyrirtæki þeirra i Mið-Austur- löndum, og jafnvel viðar, yrðu nú fyrir barðinu á aðgerðum, ef út- flutningur Gyðinga til tsrael yrði ekki stöðvaður. Forsætisráðherra Austurrikis, Bruno Kreisky, sem sjálfur er Gyöingur, sagði i gær i viðtali við sænska blaðið Dagens Nyheter, að ákvörðunin um lokun búðanna hefði verið tekin, eftir að yfirvöld hefðu komizt yfir áætlanir um árás á þær. Áætlanir þessar urðu kunnar þegar Arabarnir fjórir voru handteknir i Austurriki. Kreisky visaði á mánudaginn á bug þeirri umleitan Nixons að endurskoða afstöðu sina um lokun búðanna. Meira úr Watergate Elzta stéttarfélag landsins 80 óra t GÆK 3. október átti skipstjóra- og stýrimannafélagift Aldan 80 ára afmæli, en þaft er elzta stétt- arfélag landsins. llefur félagiö komift vífta vift sögu og verift stefnumarkandi I sjávarútvegi, félags- og öryggismálum og kjaramálum sjómannastéttar- innar. Starfsemi félagsins hefur aftal- lega falizt i eftirtöldum atriðum: Kjarabaráttu,fylgjast með sigl- ingamálum, með mennt- un skipstjórnarmanna og standa vörð um réttindi þeirra, efla nýj- ungar i sjávarútvegi og verndun fiskimiöa. Aldan setti svip sinn á bæjarlif- iö, sérstaklega um og eftir alda- mótin, allt fram aö byrjun seinni striðsáranna. Um tima áttu þeir 3 fulltrúa i bæjarstjórn af niu. Félagið beitti sér fyrir ýmsum framfaramálum. Það fékk þvi meðal annars framgengt, að laun voru greidd i peningum i stað vöruúttektar, eins og tiðkaðist um aldamótin. Aldan beitti sér fyrir að fá fyrstu sildveiðinótina til landsins, og árið 1899 hélt dr. Bjarni Sæmundsson erindi á fundi hjá þeim um fiskklak i sjó. Munu öldumenn hafa styrkt Jóhannes Kjarval til náms i Dan- mörku, en Kjarval var um árabil á , skútum svo sem kunnugt er. Stofnendur Oldunnar voru 24 menn, flestir skipstjórar frá skútuöldunni, allir héðan frá Reykjavik. Nú er Aldan lands- félag og meðlimir yfir 500. Aldan er félag skipstjórnar- manna á fiskiskipaflotanum upp að 500 lestum. Einnig er hún samningsaöili stýrimanna á tog- urum héðan úr Reykjavik, skip- stjórnarmanna á hafrannsókna- skipum rikisins, auk skipstjórn- armanna á m/b Sandey og hval- veiðiskipunum. Arið 1959 var kvenfélag öld- unnar stofnað, og er núverandi formaður þess Sigriður Guð- mundsdóttir. Félagið á eignar- hluta i félagsheimilinu að Bárugötu 11 ásamt öörum stétt- arfélögum i Farmanna- og fiski- mannasambandi Islands, en hug- myndin er aö reisa nýtt félags- heimili á næstunni ásamt sömu félögum innan F.F.S.Í. Munu þau hafa loforð fyrir lóð þar sem Höfðaborgin er nú. t tilefni 80 ára afmælisins hefur félagiö ákveðiö að gefa út minnis- pening úr silfri og kopar, teiknað- an af Atla Má Arnasyni. Upplagið verður400stykki.Ef ágóði verður af sölunni, mun hann renna i byggingarsjóð félagsins. Núverandi formaður félagsins er Loftur Júliusson skipstjóri. — Kris A myndinni sjást talift frá vinstri: Björn Þorfinnsson, gjaldkeri öidunnar, Sigurftur óskarsson, Guft- mundur Ibsen ritari og Loftur Júliusson formaftur. Fremstir á myndinni eru heiftursfélagar öldunnar, þeir Steindór Arnason og Konráft Gislason. Timamynd G.E. N-Víetnamar gengu af fundinum — í mótmælaskyni NTB—Paris — Sendinefnd Þjóftfrelsisfylkingar N-Viet- nam i Paris gekk i gær út af samningafundi meft fulltrúum Saigon-stjórnarinnar, í mót- mælaskyni vift endurtekin brot á vopnahléinu, af hendi hermanna stjórnarinnar. A blaðamannafundi eftir út- gönguna, sakaði fulltrúi þjóð- frelsisfylkingarinnar Saigon- stjórnina um að undirbúa óvæntar árásir á yfirráða- svæði fylkingarinnar i S-Viet- nam. Aður en fulltrúarnir gengu út, las yfirmaður sendi- nefndarinnar upp yfirlýsingu, þar sem sagði, að Saigonstjór- in hefði rofið Parisarsátt- málann um vopnahlé ótal sinnum og að hún notaði kemisk vopn til að eyðileggja uppskeru á svæðum fylkingar- innar i S-Vietnam. Samningaviðræðurnar, sem nú fara fram i Paris, miðast að þvi að finna raunhæfa leið til að vopnahléð verði virt. Fram til þessahefur árangur orðið næsta litill. Valdaránið skýrt hjá SÞ NTB—Santiago — Utanrikisráö- herra Chile Huerta, fór i gær til New York til aft tala á allsherjar- þingi Saincinuöu þjóftanna um ástæfturnar fyrir byltingunni i fyrra mánuöi. Iluerta sagfti vift brottförina, aft hann vissi til þess aft hjá Sþ væri sterk andstafta vift herforingjastjórnina i Chile og að barátta væri nú uppi viða um lönd til aft eyftileggja Chilc. Huerta visaði á bug þeirri full- yrðingu Jacobs Malik, fulltrúa Sovétrikjanna hjá Sþ, að fram- kvæmdastjóri kommúnistaflokks Chile, Corvalan, yröi skotinn. Hann sagði, að Corvalan væri að visu i haldi og biði eftir réttar- höldum, en honum liði vel. Huerta mun eiga fund með Kissinger utanrikisráðherra og fulltrúum banka og fjármála- stofnana i Bandarikjunum. Herforingjastjórnin i Chile til- kynnti i gær, að þrir menn hefðu verið skotnir siðustu tvo dagana, tveir þeirra á flótta úr fanga- búðum og sá þriöji við að stela reiöhjóli. Stjórnin hefur nú til- kynnt, að að 21 maður hafi verið liflátinn siðan um helgi. Electrolux m UPPÞVOTTAVÉL LITIR: LJÓSGRÆNT KOPARBRÚNT OG HVÍTT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.