Tíminn - 05.10.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.10.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 5. október 1973. Hér gefur aö llta einn miöa á eldspýtustokk, sem framlciddur var f Austurriki. Safnarðu eldspýtnastokkum? Stærsta safnið hefur rúmlega 250.000 tegundir ÞAÐ ERU til fleiri safnarar en myntsafnarar og frimerkjasafn- arar, eins og t.d. seðlasafnarar (þeir, sem safna bankaseölum) og eldspýtustokkasafnarar. Eldspýtustokkasöfnun er ódýr og skemmtileg tómstundaiðja og auk þess næstum óþrjótandi. Bob Jones búsettur i Indianapolis, Indiana á stærsta safnið, sem inniheldur 250.000 tegundir af eld- spýtnastokkum. En jafnvel hann er langt frá þvi að eiga eintak af hverri gerð, þvi aö miðar á eld- spýtustokka hafa verið fram- leiddir fyrir alþjóðamarkaö I næstum 150 ár. Svo blómleg er þessi tóm- stundaiðja, að endurprentanir hafa verið gerðar. En endur- prentanir ber aö forðazt, þvi að þá getur verðmæti miðanna minnkað. Einnig ber að varast „safnara-miða”, sem eru ein- göngu ætlaðir söfnurum, en ekki til að setja á eldspýtustokka, likt og frimerki,. sem eingöngu eru ætluð söfnurum en ekki til notk- unar. Misprentanir miða á eld- spýtustokka auka ekki verömæti þeirra eins og varðandi frimerki. Sagan hófst árið 1826. John Walker, einn af hinum misskildu velgerðamönnum mannkynsins, var efnafræðingur i Stockton-on- Tees. Hann bjó til fyrstu eldspýt- urnar. Þær voru klunnalegir tré- bútar, seldar i dósum. Með þeim fylgdi bútur af sandpappir, sem eldspýtunni var strokiö sterklega við og ef heppnin var með við- komandi, gat hann kveikt á eld- spýtunni. Walker neitaði aö taka einka- leyfi á uppfinningu sinni, sem sýnir annað hvort mannúð eða skort á ágirnd. Búöinni hans hefur nú veriö rutt um koll og á lóðinni stendur lúxushótel. Betri geröir eldpýtna voru fljót- lega framleiddar og þær voru orðnar algengar um 1836, merkt- ar ýmsum nöfnum. Elspýtur urðu fljótlega ódýr vara, en hitt var verra, að verka- menn í eldspýtnaverksmiðjum voru svivirðilega hlunnfarnir. Börnum i East End i London var borgað skitakaup fyrir að fram- leiða Lucifer stokka og þau urðu að borga sjálf límiö, sem þau notuðu. Aður fyrr var hættulegur fosfór notaður og margir verka- mannanna þjáðust af beinkröm. Hjálpræðisherinn setti . upp verksmiðju árið 1891 meö betri vinnuaðstöðu og á miðum eld- spýtustokkanna stóð: „Hjálpið þeim fátæku til að hjálpa sér sjálfum meö vinnu” og „Hækkið laun þeirra, sem búa til eldspýt- ur”. A fyrstu eldspýtustokkamiöun- um voru einfaldar leiðbeiningar um hvernig ætti að nota þessa nýjung. Um 1830 birtist fyrsti stokkur- inn með mynd. Hún var af Eng- lendingi og Skota sem voru að reykja og tveim drekum sem spúðu eldi. Eldspýtnastokkamiðar voru á- gæt áróðurstæki, eins og Hjálp- ræðisherinn kom auga á. Þjóð- verjar i siðari héimsstyrjöldinni sendu eldspýtnastokka yfir til svæða Bandamanna, en þeir inni- héldu ekki eldspýtur, heldur leiö- beiningar um hvernig ætti að gera sér upp veikindi og flýja. Japanir hófu framleiðslu á „áróð- ursstokkum” árið 1942. Þar gaf að líta áróður gegn Bandamönn- um og sumar hljóðuðu á þessa leið: „Við munum örugglega vinna” og „Japanski herinn mun vinna sigurinn”. Brezku slagorðin voru t.d. þannig: „Berjumst fyrir sigri”, „Eldspýtur eru fágætar — látum þær endast”. Astraliubúar höfðu: „Gefið ekki Hitler hvild” og „Þrengið að honum”. Milli styrjaldanna rak Ceylon áróður gegn drykkjuskap og á eldspýtnastokkunurri var mynd af drukknum manni og fjölskylda hans horfir á. Undir stendur slag- oröiö: „Enginn matur — engin mjólk”. önnur mynd er af konu, sem liggur við hliðina á flösku og börnin hennar horfa á. öll þessi fjölbreytni þýðir, að safnari verður að sérhæfa sig. Sumir safna aðeins stokkum frá einu landi eða fáum. Aðrir safna eingöngu þeim, sem eru helgaðir vissum hlut eða málefni, eins og t.d. blómum, dýrum, fuglum, Iþróttum, ferðalögum svo að eitt- hvað sé nefnt. t Bretlandi er vin- sælt að safna stokkum með kon- unglegum viðburðum, svo sem krýningunni 1937. Byrjendur ættu aö muna þessi atriði: Miða, sem vafðir eru alveg utan um stokk- inn á ekki að skera i sundur. Það gerir þá verðlausa. Ekki skyldi taka miða af mjög gömlum stokk- um, ef enn eru upprunalegar eld- spýtur i þeim. Erfiöast er að greina nákvæmlega hvenær miðinn var gerður og hvar. Þessi söfnunargrein er tiltölu- lega ódýr miðað við aðrar og hæsta verð, sem nokkru sinni hefur verið gefið fyrir stokk er 34 pund (um 7500 kr. ísl.) en það var mjög gamalt eintak. (lauslega þýtt og endursagt. gbk.) Afsalsbréf Afsalsbréf innfærð 2/7 - 6/7 1973 Guðrún Asgrimsdóttir og Sig. Benediktss. selja Eggert Th. Jónss. og Guðrúnu Jón«- húseign- ina Haðarstig 22. Björn og Gisli Blöndal selja Ólafi Björgvinss. hluta i Miklubraut 52. Sigrlður L. Sigmarsd. og Knútur Sigmarss. selja Björgu Asgeirsd. hl. I Safamýri 44. Guðmundur Halldórsson selur Arna T. Ragnarss. hluta i Ránarg. 33A. Snæbjörn Pálsson selur Agustu Erlu Andrésd. hluta I Brávallag. 44. Ljósheimar 14-18 s.f selja Reyni B. Vigfússyni hluta i Ljósheimum 16A. Jón Loftsson h.f. selur Svövu Jakobsd. fasteignina Einarsnes 32. Sigriður Eymundsd. og Magnús Pálss. selja Þórði Guðmundss. hluta I Ljósh. 4. Helga Kress selur Andrési Svan- björnss. hluta i Fálkagötu 6. Halldór Guðnason selur Arsæli Teitssyni fasteignina Yrsufell 24. Páll Hjartarson selur Magnúsi Sigurðssyni hluta i Hraunbæ 92. Elisabet Eyjólfsd. selur Aslaugu Borg og Elisabetu Guðmundsd. hluta i Grenimel 12. mel 12. Guðjón Guðjónsson selur Gunnari M. Gröndal hluta i Framnesvegi 5 Breiðholt h.f. selur Elisabetu Þóröard. hluta i Æsufelli 2. Magnús Ragnarsson selur Sigurði Helgasyni húseignina Akurgerði 5. Guðmundur Lýðsson selur Frið- geiri Björnssyni hluta i Kapla- skjólsvegi 31. Knud Kaaber selur Ingólfi Rafni Kristbjörnss. húseignina Háa- gerði 51. Kristján Jónsson selur Sigurþóri Jakobssyni raðhúsið Torfufell 7. Guðmundur Sveinbjörnsson selur Unni Sveinsd. hluta i Asvallag. 27.- Guðrún Eiriksd. selur Helgu Hansd. og Arna Birni Finnss. hluta i Hjallavegi 58. Steingrimur Guðjónsson selur Stefni Magnússyni hluta i Njálsg. 112. Marie ö. Magnússon selur Inn- kaup h f. hluta i Ægisgötu 10. Guðsteinn Þorbjörnsson selur Herði Hafsteinss. hluta i Efsta- sundi 97. Þorvaldur Steigrimss. selur Ólafi Gunnlaugss. hluta i Rauðalæk 73. Soffia Theodórsd. og Arncfis Steingrimsd. selja Hauki Gröndal hluta I Hatúni 8. Tómas Tómasson selur Magnúsi Benediktssyni hluta i Skúlagötu 54. Július Magnússon selur Sverri Sigfússyni hluta i Efstalandi 14. Bragi Ólafsson selur Simoni S. Wiium hluta i Snælandi 6. Arndis Sigurðard. selur Bessa Gislasyni hluta i Miklubraut 78. Baldur Gislason selur Salome Gislad. hluta i Háaleitisbraut 50. Jón Þ. Sigurðsson selur Guömundi Andréssyni hluta i Háaleitisbraut 105. GIsli Alfreðsson o. fl. selja Rúnari Georgssyni hluta i Leifsgötu 15. Vlbir Friðgeirss. o.fl. selja Ingi- mundi Ingimundars. o.fl. v/s Eskjar RE-400. Ivar örn Ingólfsson selur Guð- finni Sigurfinnssyni hluta i Safamýri 44. Þórarinn Arnason selur Karli Guðmundss. og Guðm. Karlss. hluta i Grænuhlið 18, Armannsfell h.f. selur Huldu Magnúsd. og Magnúsi Sigur- geirss. hluta I Mariubakka 2. Guðrún Axelsd. selur Erlu Björgu Einarsd. hluta i Kárastíg 4. Ólafur Sigfússon selur Mikala Kristjansen hluta i Hrefnugötu 1. Steinar Benjaminss. selur Jóni Hilmari Jónss. hluta i Vestur- bergi 26. Borghildur Jónsd. o.fl. selja Bergþóru Gislad. hluta i Einarnesi 42. Sigurður Angantýsson selur Theodóru Einarsd. hluta i Grensásvegi 54. Afsalsbréf innfærö 23/7—27/7 — 1973: Karl Sölvason selur Einari Guðmundssyni hluta i Hraunbæ 146. Guðmundur Axelsson selur Helgu Arngrimsdóttur Bjarnason hluta i Vesturg. 22. Halldór M. Gunnarsson selur Svövu Halldórsd. hluta i Bolla- götu 7. Óskar Guðmundsson selur Ingvari Einarssyni hluta i Frakkastig 24B. Breiðholt h.f. selur Sigurði Jóhannessyni hluta i Æsufelli 2. Ottó Þorvaldsson selur ólafi Atlasyni hluta i Freyjugötu 11. Sigriður ólafsdóttir o.fl. selja Ulfari Guðjónssyni hluta i Baldursg. 9. Breiðhilt h.f. selur Valgerði Sveinsd. hluta i Æsufelli 2. Björn Pálsson selur Sverri Þórhallssyni hluta I Háaleitis- braut 44. Sigriður Runólfsd. selur Eymundi Þór Runólfssyni hluta i Rauðalæk 33. Vilhjálmur Angantýsson selur Steini Guðmundsyni hluta i Vest- urbergi 78. Sigurður Þ. Magnússon selur Stefáni Bjarnasyni hluta i Hraunbæ 54. Emil Hjartarson selur Breiðholti h.f. 1516 ferm skika af leigulóð v/Grensásveg 16. Sami selur sama 2904 ferm skika af leigulóð v/Siðumúla 37. Elis Sólmundard. selur Henning Elisbergsson. hluta i Alftamýri 44. Lára Arnórsd. og Óskar Óskarss. selja Guðnýju Arnadótt- ur húseignina Barnónsstig 23. Halldór B. Stefánsson selur Sigurði Böðvarssyni húseignina Háagerði 18. Matthias Pétursson selur Ingi- björgu Sigurðard. og Kristjáni Jóhannssyni hluta i Reynimel 90. Breiðholt h.f. selur Lenohard Inga Haraldss. hluta i Æsufelli 2. Viktor Magnússon selur Bjarna Erasmussyni hluta i Sólvallag. 45. Sif Huld Sigurðard. og Gisli Sigurðsson selja Valdimar Elias- syni fasteignina Núpabakka 15. Knútur Bruun heldur 16. list- munauppboð sitt i Atthagasal Hótel Sögu mánudaginn 8. okt. og hefst það kl. 17.00. Þetta er fyrsta uppboðið á þessu hausti, og verða á uppboðinu seldar 100 bækur, svo sem venja er, en bækurnar verða nú til sýnis að Lækjargötu 2, laugardaginn 6. okt. milli kl. 14.00og 18.00 og i Att- hagasal Hótel Sögu mánudaginn 8. okt. milli kl. 10.00 og 16.00 Sér- staka athygli ber að vekja á þvi, að nú fer i fyrsta sinn fram sýning á bókum að Lækjargötu 2, i verzluninni Klausturhólum, og verða bækurnar sýndar á 2 hæð i húsakynnum verzlunarinnar, en gert er ráð fyrir að sýningar á uppboðsverkum fyrirtækisins fari þar fram i framtiðinni. Aætlað er að halda þrjú bókar- uppboð fyrir áramót og önnur þrjú eftir áramót, þannig að þá fækkar uppboðum úr 8 i 6 á hverjum vetri, og er það von fyrirtækisins að á þann hátt megi gera uppboðin betur úr garöi, enda hefur aðstaða öll batnaö við tilkomu nýs húsnæðis, þar sem mun betra er að sýna væntanlega uppboðsmuni. A uppboðinu á mánudaginn verður margt merkra bóka og rit- verka selt, en uppboðsskrá hefur verið send út, og eru helztu flokk- ar þar: staða- og héraðarit, leik- rit, ljóö, trúmálarit, ferðabækur og landfræðirit, þjóðsögur og þjóðleg fræði, timarit og fornrita- útgáfur og fræðirit. Afsalsbréf innfærð 7/8 — 10/8 1973: Sigurveig Þórlaugsdóttir selur Jóhönnu Steinþórsd. hluta i Grundarstig 4. Guðjón Brynjólfsson selur Einari Magnússyni hluta I Háaleitisbraut 44. Katrin Oddsdóttir o.fl. selja Tryggva Arasyni og Andreu Oddsd. húsið Laugaveg 130. M jólkursamsalan selur Sigurjóni Sigurðss. og Eyjólfi Guðsteinss. hluta i Borgargerði 6. Kristján Oddgeirss. selur borgarsjóöi Rvíkur húseignina Vindheima v/Geitháls. Andrés Blomsterberg selur Reykjavikurborg erfðafesturétt og húseign að Fossvogsbletti 46. Baröi G. Jónsson selur Ragnari John Ragnarssyni húseignina Skeiðarvog 137. Kristin Vigfúsd. selur Jóni Guðlaugss. hluta i Blönduhlið 19. Stefán Björnsson selur Þor- steini Veturliðasyni hluta i Stóra- gerði 24. Eyjólfur Hjörleifsson selur Asgeiri Eyjólfssyni hluta i Mjölnisholti 4. Jón Sigurðsson selur Unni Bergþórsd. hluta i Dvergabakka 16. Reinhold Kristjánsson selur Óskari Oskarssyni hluta i Blöndu- bakka 7.' GIsli Alfreðss. o.fl. selja Þor- bergi Péturssyni hluta i Leifsgötu 15. Jón Ingólfsson selur Kristjáni Þorsteinssyni fasteignina Vestur- hóla 7. Sveinbjörn Sigurðsson selur Happdrætti DAS húseignina Vogaland 11. Happdrætti DAS selur Jóhanni Jóhannessyni húseignina Voga- land 11. Páll Hannesson selur Júliusi Magnússyni hluta I Hátúni 8. Hlutafélagið Stafn selur Bjarna Bjarnasyni hluta i Hraunbæ 158 Af merkum bókum, sem seldar verða, má til dæmis nefna: Vasa- qver fyrir bændur og einfalld- linga á tslandi, útg. i Kaup- mannahöfn 1782. Safn Fræða- félagsins um tsland og Islend- inga. I-XII. Kaupmannahöfn 1922-43. Af staöa- og héraðaritum má nefna: Sigurður Skúlason, Saga Hafnarfjarðar, Hafnarfirði 1933. Af ritum islenzkra höfunda má til dæmis nefna: Einar Hjör- leifsson (Kvaran). Hvorn eiðinn á jeg að rjúfa? Eskifirði 1880. Einnig veröur selt á uppboðinu Safn til sögu tslands og Islenzkra bókmennta. I-VI. bindi Kaup- mannahöfn og Reykjavik 1856- 1939. Helztu feröabækur og land- fræöirit, sem seld verða á upp- boðinu eru: Þorvaldur Thor- oddsen. Landfræðisaga Islands. I-IV. Reykjavik og Kaupmanna- höfn 1892-1904. Uno von Troil. Bref rörande en Resa til tsland. Upsala 1777. t flokknum Forn- ritaútgáfur og fræðirit má nefna: Forntida Gárdar i tsland. Köbenhavn 1943. ób„ svo og tslenzkir annálar (um árin) 803- 1430. Hafniæ 1847. Af timaritum má nefna: Máni. 1.-2. árg. Reykjavik 1879-82. Skemmtileg Vina-Gleði. 1. bindi. Leirár- görðum. 1797. Einnig verða seld á uppboðinu Ný félagsrit. l.-30.árg. Kaupmannahöfn 1841-73. Uppboðsskrá nr. 16 er fáanleg á skrifstofu fyrirtækisins að Grettisgötu 8, og i verzlúninni Klausturhólum, Lækjargötu 2. Auglýsingastofa Tímans er í w — Aöalstræti 7 PWfflir Símar 1-95-23 & 26-500 Margt merkra bóka ó bókauppboði Knúts

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.