Tíminn - 16.11.1973, Qupperneq 1
fóðurvörur
ÞEKKTAR
UM
LAND
ALLT
267. tölublað — Föstudagur 16. nóvember—57. árgangur.
WOTEL IDFTLEfff/fí I
SUNDLAUGIN
er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftlelðir"
hefur til sins ágætis og umfram önnur
hótel hérlendis. En það býður lika afnot
af gufubaðstofu auk snyrtl-, hárgreiðslu-
og rakarastofu.
VÍSIÐ VINUM A HOfEL
LOFTLEIDIR.
Aldarfjórðungsafmæli tilraunastöðvarinnar á Keldum:
Þar fundust fyrst þær
veirur, sem valda
visnu og mæðiveiki
Þarf þjóðhátíðar-
nefnd að fara af
stað með skærin?
t gærmorgun kl. 10 var tekiö fyrir
á bæjarþingi Keykjavikur, máls-
höföun dætra Arna Pálssonar á
ltendur Sverri Kristjánssy ni
sagnfræöingi og Andrési Björns-
syni útvarpsstjóra, til staöfest-
ingar á lögbanninu, sem sett var
á sjónvarpsþáttinn „Maöur er
nefndur”, þar scm Pétur Péturs-
son og Sverrir Kristjánsson
ræöast viö. Var máliö þingfest og
lagöar frain grcinargeröir frá
öllum aöilum. Málinu var slöan
frestaö til 10. nóv.
Ekki náðum við tali af Sverri
Kristjánssyni til að spyrja hann
um málið, en hann mun hafa
ætlað að stefna systrunum á móti
fyrir atvinnuróg og æru-
meiðingar.
t fyrrakvöld var þátturinn
sýndur uppi i sjónvarpi fyrir
dætur Árna Pálssonar og lög-
fræðing þeirra, en þær höfðu ekki
séð þáttinn, áður en þær fengu
lögbann sett á hann. Pétur
Pétursson var einnig viðstaddur
sýningu þáttarins, og sagði hann,
að dætrunum hefði ekki fundist
neitt ærumeiðandi koma fram um
Arna Pálsson. En þær vildu fá
klippt burt þann hluta, þar sem
Sverrir segir frá þvi, þegar Arni
Pálsson og Skúli Þórðarson koma
eftir ramb milli veitingastaða i
Kaupmannahöfn á fund, þar sem
Arni átti að halda ræðu fyrir
Islenzka stúdenta i Höfn. Ekkert
s.ást á Arna, segir Sverrir, en
hann gnæfði sem foldgnátt fjall,
og var ræöan hans hreinasta
perla. Rifjaðist þetta atvik upp
fyrir Sverri, þegar Jón Helgason
prófessor i Kaupmannahöfn
minnti hann á það, þegar Sverrir
var þar á ferðalagi i haust.
Sverrir Kristjánsson ritstýrir
tslandssögunni, sem koma á út á
næsta ári i tilefni þjóðhátiðar-
innar. Pétur varpaði þeirri
spurningu fra, hvort þjóðhátiðar-
nefnd þyrfti e.t.v. að fara af stað
með skærin og klippa burt það,
sem þar stendur um Arna heitinn
Pálsson.
Við höfðum einnig samband við
Hörð Einarsson, lögfræðing
dætra Arna Pálssonar, og
spurðum hann um málið. Sagðist
hann ekkert geta sagt á þessu
stigi málsins annað en,að það
sem þau vildu^væri að fá það
klippt burtu úr þættinum
sem fram kæmi um Arna Páls-
son. Kr.
Forkastan-
leg vinnu-
brögð
— segja skólastjóri
og skólanefnd
Fiskvinnsluskólans
iSKÓLASTJóRl og skólanefnd
Fiskvinnsluskólans sendu frá sér
yfirlýsingu I gær varöandi nám-
skcióshald á vegum Fiskmats
rikisins, scm þeir telja aö skólinn
Framhald á bls. 8.
Nú eru að hefjast þar umfangsmiklar visnurannsóknir
Prófessor Guðlaugur
kjörinn rektor H.í.
UM ÞESSAR mundir á tilrauna-
stöö háskólans I meinafræöi á
Keldum tuttugu og fimm ára af-
mæli. Var allmyndarlega til
hennar stofnaö á sinum tfma, og
þeir menn, sem þar hafa starfaö,
getiö sér hróður fyrir vlsinda-
störf, auk margháttaörar
þjónustu, er þar hefur veriö veitt.
Að Keldum tókst fyrst í
veröldinni aö rækta veiru þá, sem
veldur visnu, og i beinu framhaldi
Bóts-
bruni
í Stykkis-
hólmi
KBG—Stykkishólmi — Um
fimmleytið i gærmorgun var
slökkviliðið i Stykkishólmi
kallað út. Kona, sem býr
skammt frá höfninni, hafði
oröið vör við mikinn reyk, sem
lagði yfir bæinn. Við athugun
kom i ljós, aö mikill eldur var i
vélbátnum Gullþóri SH 115,
sem er fimmtiu lesta bátur,
sem stundað hefur skelfisk-
veiðar að undanförnu. A
miðjum sjöunda timanum
hafði tekizt að slökkva eldinn.
Miklar skemmdir urðu á bátn-
um, þvi að allt var brunnið
innan úr honum framan-
verðum út I byrðing.
af þvi tókst þaö, sem aldrei hafði
fyrr hepnazt, að rækta veiruna,
sem veldur mæðiveiki i sauðfé.
Aldarfjórðungsafmælis sins
minnist tilraunastöðin meö sér-
stakri áætlun um framhaldsrann-
sóknir á visnu, er fengizt hefur til
riflegur styrkur frá Bandarikjun-
um, þrjátiu og þrjú þúsund dalir á
ári i næstu fimm ár. Visna er
sauðfjársjúkdómur, sem nú er
ekki til I landinu, en rannsóknir
— VID erum á móti þvi, að konum
veröi veitt fullt frelsi i sambandi
viö fóstureyöingar og teljum, aö
I þvi efni gangi frumvarpið í ber-
högg viö siöareglur lækna, sem
hljóta aö vera leiöarljós okkar,
sagöi Einar Baldvinsson læknir,
formaöur Læknafélags Reykja-
vfkur, i viötali viö Timann I gær.
A fundi Læknafélags Reykja-
vikur á miövikudagskvöldið var
fjallað um fóstureyðingafrum-
varpið s.k., sem lagt var fram á
Alþingi fyrir skömmu. Fundinn
sóttu 50-60 læknar og frum-
mælandi var Pétur H. Jakobsson
prófessor, sem sæti á i
néfnd þeirri, sem samdi frum-
drög að frumvarpinu. Auk hans
þær, sem stendur til að gera á
Keldum hafa mikla fræðilega
þýðingu til samanburöar við
rannsóknir á öörum sjúkdómum,
bæöi i mönnum og dýrum.
Þrir menn hafa veitt tilrauna-
stöðinni á Keldum forstöðu þann
aldarfjórðung, er hún hefur
starfað, dr. Björn Sigurðsson
læknir, Páfl A. Pálsson yfirdýra-
læknir og Guðmundur Pétursson
læknir, sem nú stjórnar henni.
sótti fundinn Tómas Helgason
prófessor, sem einnig á sæti i
nefndinni, en ekki aðrir nefndar-
menn.
1 fundarlok var gengið til at-
kvæða um ályktun, þar sem lýst
var yfir stuðningi við þá ályktun
um fóstureyöingafrumvarpið,
sem samþykkt var á aðalfundi
Læknafélags tslands I september
s.l., en þar er lagzt gegn þvi aö
veita konum sjálfræöi um fóstur-
eyðingar. Atkvæöi féllu þannig,
að 26 lýstu sig andviga þessum
þætti frumvarpsins, en tiu á
móti.
— Ég held, að þessi úrslit sýni
hver sé afstaða lækna almennt til
málsins, sagði Einar Baldvins-
t GÆR fór fram kosning rekors á
vegum lláskólaráös og var Guö-
laugur Þorvaldsson, prófessor I
viöskiptafræöi kjiirinn rektor
mcö 76 atkvæöum i fyrstu um-
ferö, þannig aö ekki þurfti aö
kjósa aftur vegna hins yfirgnæf-
andi meirihluta.
son. Flestir okkar telja, aö það
sé hlutverk lækna að ákveða,
hvenær eigi aö eyða fóstri og
hvenær ekki. Hins vegar erum
við sammála frumvarpinu um
ýmsilegt annaö, eins og fræöslu
um getnaðarvarnir og þvi, að
meira tillit skuli tekið til félags-
legra aðstæðna i sambandi viö
fóstureyðingar og aö gera skuli
ófrjósemisaðgerðir frjálsari en
nú er.
Væntanlega rekur aö þvi að
opinberlega verði leitað um-
sagnar læknafélaganna um frum-
varpið og þá munum við skipa
nefnd til þess að fjafla betur um
málið, sagði Einar að lokum.
HHJ
A kjörskrá voru 123 en 109
greiddu atkvæði og hefðu 62 at-
kvæöi nægt Guðlaugi til að fá
hreinan meirihluta allra at-
kvæðanna. Prófessor Guðlaugur
er þvi réttkjörinn rektor Há-
skóians, en næstur honum að at-
kvæðamagni varð Þór Vilhjálms-
son, prófessor við lagadeild.
t þreföldu prófkjöri sem haldið
var i Háskólanum fyrir stuttu
kom það greinilega fram, að Guð-
laugur hafði mest fylgi á bak við
sig til starfsins, bæði meðal
stúdenta, prófessora og annars
starfsliðs skólans. ,
Guölaugur Þorvaldsson.
Læknafélag Reykjavíkur
Á AAÓTI FRJÁLSUM
FÓSTUREYÐINGUM