Tíminn - 16.11.1973, Qupperneq 3

Tíminn - 16.11.1973, Qupperneq 3
Föstudagur 16. nóvember 1973. TÍMINN 3 VESTMANNAEYJASÝNINGIN A MORGUN klukkan 14 verður opnuð „Vestmannaeyjasýningin að Kjarvalsstöðum 1973”, en þar verða sýndir munir og málverk i eigu Byggðasafns Vestmanna- eyja, 34 myndir eftir Kjarvai I eigu bæjarsjóðs Vestmannaeyja og 26 ljósmyndir frá Eyjum teknar af Gisla Fr. Johnsen. Byggöasafn Vestmannaeyja er það elzta i landinu, en það hóf starfsemi sina áriö 1932 undir for- ystu Þorsteins Þ. Viglundssonar, sem stjórnað hefur því sföan og á veg og vanda af þessari sýningu. A þessari mynd sjáum við Þor- stein ineð einn athyglisverðasta hlut safnsins, en það er forláta byssa, sem fullvfst er taliö að hafi verið notuð, þegar Tyrkir fóru ránshendi um Eyjarnar, en þá voru 34 Vestmannaeyingar drepnir og 242 fiuttir i þræidóm til Alsir. Sýningin veröur opin frá kl. 14-22, laugardaga og sunnudag, en aðra daga frá kl. 16-22 og stendur til laugardagsins 25. nóvember. (Tfmamynd: Gunn- ar.) Allar víxilskuldir Spari sjóðs Vestmannaeyja innhejmtar á þrjátíu og fjórum stöðum á landinu ÞEGAR eldgosið i Vestmanna- eyjum hófst, átti Sparisjóöur Vestmannaeyja n.ikiö fé úti- standandi i vixlum. Samkvæmt sérstökum lögum var Vest- mannaeyingum veittur gjald- frestur á öllum skuldum til 23. marz. A þvi timabili gjaldféiiu 1435 vixlar Sparisjóðsins upp á 73 milljónir. 1435 borguðu vixla sína á þessu timabili, þrátt fyrir áfallið, en 1286 voru gjaldfallnir og óinnheimtir og skuldu- nautarnir dreifðir á 34 staði á landinu. 30. júni voru aðeins 194 vixlar, að verðmæti nokkur hundruð þúsund króna, ógreiddir. Frá þessu segir sparisjóðs- stjórinn, Þorsteinn Þ. Viglunds- son, i nýútkomnu hefti af Bliki, timariti hans um byggðasögu Vestmannaeyja. Og þvi má bæta við, að nú munu flestir eða allir vixíarnir,sem óborgaðir voru 30. júni, hafa verið gerðir upp. Þorsteinn rekur á skemmti- legan hátt sögu sparisjóðsins þessa mánuði. Eldgosið hófst að- faranótt 23. dags janúar- mánaðar, og Þorsteinn var ekki fyrr kominn til lands á flótta undan þvi en hann sneri aftur til Eyja, ásamt skrifstofustjóra sinum, Benedikt Ragnarssyni, og gjaldkera, Ölafi Haraldssyni, til þess að bjarga fjármunum og gögnum sparisjóðsins, en þá haföi Svanbjörn Frimannsson heitið að rýma til i húsakynnum Seðla- bankans i Reykjavik vegna spari- sjóðsins. Fararleyfi þeim til handa hafði misfarizt, en þeir fóru til Eyja samt sem áður, enda mótmælti skipstjórinn á Heklu ekki- öllum bókum og gögnum spari- sjóðsins var troðið i tvær bifreiðir, sem settar voru i lest Heklu i gjóskuregni og eimyrju, peningar sparisjóðsins, um tvær milljónir, látnar i járnkassa, en vixlarnir upp á meira en sjötiu milljóniri pappakassa, sem siðan var krossbundinn vandlega, þvi HANN VILDI GERA HIN- UM ÓLEIK — pantaði því sófasett, þvottavél og fleira og lét senda honum það — ÉG hef ekki pantað neitt sófasett....ég hef ekki pantað þvottavél....og ég hef ekki pantað þetta og ekki þetta....og ég borga ekki neitt af þessu. Maður einn hér i bæ varö fyrir þvi i gærdag, að heim til hans komu menn frá hverju fyrirtækinu á fætur öðru,.með allskonar hluti, sem þeir sögðu að hann hefði pantað og lofað að greiða um leiö og komið væri meö þá. Allt voru þetta dýrir og stór- ir hlutir. Kostuðu sumir þeirra vel á annað hundrað þúsund króna. Maöurinn vissi ekki hvaöan á sig stóð veðrið og taldi, að eina úrræöið fyrir sig væri að hringja á lögregluna og biðja hana um að kanna málið. Hann hafði grun um hver ástæðan væri fyrir þessu, og við nánari eftirgrennslan lög- reglunnar kom hiö sanna i ljós. Nágranni mannsins, sem telur að hinn hafi gert eitthvað á sinn hlut, hafði hringt i marga staöi og sagzt vera þessi maður, og ætlaði hann aö kaupa þetta og hitt, sem hann nánar tiltók. Sagði hann siðan búðarfólkinu, að þetta yrði greitt um leiö og komið væri með það inn um dyrnar. Svo hugulssamur var hann, að hann sá um aö „hinn” fengi 15% afslátt á öllum vörunum, vegna þess aö þær væru stað- greiddar. Lögreglan tók málið i sina umsjá, en ekki er okkur kunn- ugt um hvort hún tók hinn raunverulega kaupanda einnig I sina umsjá. Það sem hann gerði þarna er að sjálf- sögðu brot á öllum lögum, og getur hann bæði orðið aö greiða stórfé til nágranna sins og einnig til þeirra aðila, sem hann verzlaöi viö. En það, sem vekur mesta undrun manns i þessu sam- bandi er, að hægt sé að hringja i hvaða búð sem er og láta senda dýrar vörur i allar áttir, ef aðeins er lofað staðgreiðslu. —klp — Þorsteinn Þ. Viglundsson meft vlxla sparlsjóftslns I krossbundnum pappakassa, hlaupandi til skips i glóandi gjóskuregni. að betra ilát var ekki tiltækt. „Af honum skyldi ég aldrei sleppa hendi fyrr en i áfangastað”, segir Þorsteinn. Hekla hélt til Þorlákshafnar, og er skemmstaf þvi að segja, aö daginn eftir, 25. janúar, á þriðja degi gossins, var búiö að opna sparisjóðinn i Hafnarstræti i Reykjavik. Má þvi sannarlega segja, að snaggaralega hafi verið að öllu gengið, brottflutningi á eignum sparisjóðsins, opnun hans á nýjum stað og innheimtu skulda, sem torveldara og fyrirhafnar- samara var við að fást en gengur og gerist. Og nú er Þorsteini efst i huga, að sparisjóðurinn geti lánað mill- jónatugi til endurreisnar Vest- mannaeyjakaupstaðar. Lögreglustjóri veitir ekki leyfið SMAVÆGILEGUR misskiln- ingur hefur slæðzt inn i frétt blaðsins um veitingu vinveitinga- leyfis til Röðuls. Það er dóms- málaráðuneytið, sem veitir leyfið i þessu tilviki, en ekki lögreglu- stjóri, sem er einungis umsagn- araöili i þessu sambandi. Lög- reglustjóri veitir aðeins vinveit- ingaleyfi til félaga og þá af sér- stöku tilefni, svo sem árshátiðum o.þ.h. Dómsmálaráðuneytið annast hins vegar leyfisveitingar til veitingahúsa. — HHJ Undanþégur til laxveiði í sjó verði afnumdar Endurflutt hefur verift á Al- þingi frumvarp um aö þær undanþágur, sem verift hafa i gildi, um laxveifti f sjó, verfti afnumdar. Flutningsmenn frumvarpsins erú fjórir þing- menn I efri deild úr jafn mörg- um flokkum. Þeir eru Geir Hallgrlmsson, Steingrfmur Hermannsson, Jón Armann Héftinsson og Helgi Seljan. Undanþágur til laxveifti I sjó, sem nokkrar jarftir i land- inu liafa haft, eru reistar á heimild i 14. grein laxveiöilag- anna, sem er þannig orftuft: „Nú hefur laxveifti I sjó verift metin sérstaklega til dýrleika i fasteignamati þvi, er öftlaðist gildi árift 1932 eöa tillit hefur verift tekift til henn- ar vift ákvörftun fasteigna- verfts i þvi mati, og er þá sú veifti leyfileg.” Frumvarp þeirra fjórmenn- inga er um að fella þessa heimiid niftur. Alþjóðlegt bann við laxveiðum í sjó nauðsynlegt Þaft hefur verift yfirlýst stefna tslendinga aö leyfa ekki iaxveifti í sjó. Hafa lslendingar hlotift hrós fyrir þá ákvörftun sina á alþjóftleg- um vettvangi frá fiskræktar- mönnum. Miklar deilur hafa staftift milli þjófta um laxveifti i sjó og er þar skemmst aö minnast deilnanna um lax- veifti Dana vift Grænland. Is- lendingar hafa skipaft sér mjög ákveftift i hóp þeirra þjóöa, sem berjast gegn lax- veifti I sjó, cnda eiga ls- lendingar mikilla hagsmuna að gæta. Þeir hagsmunir fara sivaxandi meft áframhaldandi og mjög árangursrikri laxa- rækt I ám á tslandi. tslending- ar vilja aö sjálfsögftu ekki aft islenzki laxastofninn, sem klakinn er út í islcnzkum ám meft ærnum kostnafti og fyrir- liöfn vcrfti veiddur i sjó af þeim, sem engu hafa til hans kostaft. Þróun i veiftitækni erörog sá timi getur nálgast, aft tæknin leyfi.aft unnt verði að sópa laxinum upp, þegar stöftvar Islenzka laxastofnsins i liafinu hafa verift fundnar. t þeirri baráttu, sem nú stendur yfir á alþjóftlegum vettvangi fyrir algjöra banni vift lax- veiftum i sjó, er þaö blettur á annars hreinum og góftum skildi tslendinga I þessu máli, aft enn skuli vera I gildi undan- þágur til laxveifta i sjó. Veikja þær okkar málstaft og ann- arra þeirra, sem berjast fyrir algeru banni. Nú er mól að linni Þessar undanþágur eru einnig þyrnir I augum þeirra, sem stunda vilja öfluga lax- fiskarækt f ám i nágrenni þeirra jarfta, sem undanþág- anna njóta, og gætu þannig orftift til aö hamla áhuga á fiskrækt I viðkomandi ám, en aukin fiskrækt er hags- munamál þjóftarinnar allrar og getur orftift þjóftinni mjög umtalsverö tekjulind f fram- tiftinni. Þar sem þetta undan- þáguákvæöi nær f reynd aft- eins til fárra aftila i landinu ætti aft vera tiltölulega lftift átak efta áhætta fyrir rfkis valdift aö fella þetta heimildarákvæfti niftur úr lögum. Réttindi viökomandi aftila eru væntanlega tryggö i lögum og gætu þeir sótt sfn skaftabótamál fyrir dómstól- um, eöa samið vift rikisvaldift um bætur, ef rétt þætti aft bæta þeim sviptingu heimildarinn- ar til laxveifti i sjó. Þetta und- anþáguákvæfti og þessi leyfi, sem veitt hafa verift til lax- veifti í sjó, hafa staðift svo Framhald á bls. 8.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.