Tíminn - 16.11.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.11.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Föstudagur 16. nóvember 1973. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður HJtJKRUN ARKONUR Og SJOKRALIÐAR óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spitalans. Starf hluta úr degi kæmi til greina, einnig einstakar vaktir. HJÚKRUNARKONA óskast i hálft starf við göngudeild fyrir sykursjúka. Nánari upplýsingar veitir for- stöðukonan, simi 24160. Reykjavik, 15. nóvember 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Svefnstóll er lausnin Nýr, vandaður svefnstóll á hjólum með rúmfata- geymslu. Fáanlegur i gulum, rauftum, græn- Höfðatúni 2 - Sfmi 15581 um og hvítum lit. Aklæfti i stfl. Reykjavík SVEFNBEKKJA Rambler Classic árgerð 1963 til sölu. — Þarfnast smávið- gerðar. Upplýsingar i sima 8-66-31 eða 4-19-83. Kaupfélagsstjóra vantar að Kaupfélagi Vestmannaeyja, Vest- mannaeyjum. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember. Umsóknir sendist Kaupfélagi Vestmanna- eyja, Sambandshúsinu, Sölfhólsgötu. Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1973. Styrkir til að sækja þýzkundmskeið í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýzka sendiráftift i Reykjavik hefur tilkynnt islenzkum stjórnvöldum, aö boftnir séu fram þrfr styrkir handa islenzkum námsmönnum til háskólanáms i Sambands- lýftveldinu Þýzkalandi háskólaáriö 1974-75. Styrkirnir nema 570 þýzkum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka greiðslu við upphaf styrktima- bils og 100 marka á námsmisseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október 1974 að telja, en framlenging kemur til greina að fullnægðum ákveðnum skilyrðum. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigöngum, skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. desember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Slótrun loklð í Stykkishólmi KBG-Stykkishólmi. — Sauðfjár- slátrun lauk í Stykkishólmi um siðustu helgi. Slátrað var 14000 fjar. Dilkar voru með vænsta móti. Meðalfallþungi reyndist vera 15,1 kg, sem er hálfu kflói meira en i fyrra. Hæstan fallþunga hafði fé Jóns bónda Danielsonar að Hvallátrum, 19,1 kíló. 0 Vinnubrögð eigi aft sjá um, eins og ráft er fyrir gert í lögum um hann. 1 yfir- lýsingunni segir, aft forráftamenn skólans hafi heyrt námskeiftift auglýst f útvarpinu, en áftur en til þess kom, hafi þeir tilkynnt sjávarútvegsráftuneytinu sim- leiftis og bréflega afstöftu þeirra til fyrirhugafts námskeiftahalds. „Þetta eru að sjálfsögðu for- kastanleg vinnubrögð og árang- urinn er að koma i ljós” segir i yfirlýsingunni, en eins og kunnugt er hafa nemendur skólans hætt námi, vegna þessa námskeiða- halds Fiskmatsins á vegum sjávarútvegsráðuneytisins. „Hver verður þá framtið þess unga skóla?” segir i yfirlýsing- unni, — þegar nemendur hans munu freistast til þess að fara heldur á þriggja vikna námskeiö til þess að fá sömu réttindi og eftir þriggja ára nám. Um þátt sjávarútvegsráöherra i málinu segir i yfirlýsingunni: „Hann leyfði námskeiðshaldið og virti aðvaranir og óskir Fisk- vinnsluskólans að vettugi.” Ennfremur segir: „Tittnefnt námskeið er algerlega á ábyrgð sjávarútvegsráðherra og ákveðið i blóra við óskir skólastóra og skólanefndar Fiskvinnsluskól- ans.” Undir yfirlýsinguna skrifa Sigurður B. Haraldsson, Guðlaugur Hannesson, Guðmundur Magnússon og Hjalti Einarsson — hs — Kvenfélag Hreyfils hefur árlegan bazar aft Hallveigarstöftum á laugar- daginn, og verftur hann opnaftur klukkan þrjú. Margt fallegra muna verftur á boftstólum, og auk þess kökur og happapakkar. o Á víðavangi lengi, aft engin ástæfta sýnist iengur til aft halda þeim. Þess- ar undanþágur veikja einnig mjög aöstööu til aft halda uppi ströngu eftirliti mcft neta- veiöum í sjó i nánd við veiðiár, en deilur um slikar veiðar eru algengar og þarf að auka eftirlit meft þeim. Von- andi taka alþingismenn nú rögg á sig og gera þetta frúm- varp að lögum á þessu þingi. — TK Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, sendiferðabif- reiðar, jeppa og Pick-Up bifreið með framhjóladrifi, er verða sýndar að Grensásvegi9, þriðjudaginn 20. nóvember kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Lokun öfluðum okkur i gær, er her- bergjanýting hótelanna um þessar mundir rétt liðlega 50%. Sumstaðar er hún þó örlitið meiri. ÞjóYiar, sem vinna við hótelin, ganga vaktir eins og venjulega, en heldur munu tekjur þeirra vera litlar af hótelgestunum, þvi að yfirleitt fara þeir sparlega með fé og eyða þvi ekki i dýrar steikur og vin, þegar ekkert er um að vera á hótelunum. Þjónar hafa lofað að veita dvalargestum hótelanna þjónustu fram til 23. þ.m. Ef ekki hefur miðað i samkomu- lagsátt fyrir þann tima, má búast við að þeirri þjónustu verði hætt eins og annarri. Unesco-styrkur til framhaldsmenntunar í nómsmati og prófagerð UNESCO, Menningarmáiastofnun Sameinuftu þjóftanna, býöur fram styrk handa tslendingi tii þess aft stunda framhaidsnám I námsmati og prófagerft i alit aft 9 mánuði. Er gert ráft fyrir, aft námift fari aö mestu fram vift bandariskan háskóla og geti hafist sumarift efta haustift 1974. Til þess að koma til greina við veitingu styrksins þarf umsækjandi helst aö hafa lokið kandidatsprófi i sálar- eða uppeldisfræði og jafnframt aflað sér nokkurrar kennslu- reynslu i almennum skólum. Lágmarkskrafa til um- sækjanda er sem næst sú, að hann / hún hafi lokið há- skólaprófi I sálarfræði, uppeldisfræði, félagsfræði ellegar einhverri grein, sem kennd er i almennum skólum og er lögö áhersla á, að umsækjandi hafi sæmilega undirstöðu i stærðfræði eða tölfræði. Skilyrði fyrir veitingu styrks er, að umsækjandi sam- þykki að vinna við námsmat og prófagerð á vegum Menntamálaráðuneytisins að námi loknu. Umsóknir um styrkinn ásamt upplýsingum um fyrra nám og störf skulu sendar Islenzku UNESCO-nefndinni, Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, Reykjavik, fyrir 20. desember n.k. Umáóknareyðublöð verða afhent i Menntamálaráðuney tinu. íslenska Unesco-nefndin Klukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tímans, Aðalstræti 7. Tekið er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag, til klukkan 4 síðdegis. Auglýsingar í sunnudags- blöð þurfa að berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aðstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnir að skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Símanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.