Tíminn - 16.11.1973, Síða 9

Tíminn - 16.11.1973, Síða 9
Föstudagur 16. nóvember 1973. TÍMINN 9 Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1973. Styrkir til hdskólandms í Sambands- lýðveldinu Þýzkalandi Þýzka sendiráðiö i Reykjavfk hefur tiikynnt íslenzkum stjórnvöldum, aö boönir séu fram nokkrir styrkir handa islenzkum stúdentum til aö sækja tveggja mánaöa þýzkunámskeiö i Sambandslýöveldinu Þýzka- landi á vegum Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni—október 1974. Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda, auk 600marka feröastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir skulu hafa til að bera góða undir- stöðukunnáttu i þýzkri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,'Reykjavik, fyrir 10. desember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Mikið litaval. Formsteyptir púdar úr duralon gera sætin ovanalega þægileg. Tvöföld ending,þvi að púðum og örmum má snúa Fætur úr tré eda stáli eftirvali Verið velkominí Hátún4A,sími 21900 HÚSGÖGIM OG IIXIIMRÉTTIIMGAR VYMURA OMEGA ORA ECO INALTERA Sjálflímandi Vynil Bréf Þvottekta plasthúð VEGG fóður 3-400 munstur VIRKjVI ” Veggfóöur- og málningadeild Armúla 24 — Reykjavik Simar 8-54-66 og B-54-71 Opiðj til kl. 10 í kvöld og 12 á morgun Lausar lögregluþjónsstöður Stöður varðstjóra og lögregluþjóns i Keflavik/Njarðvik eru lausar til umsókn- ar og verða veittar frá 1. janúar 1974. Umsóknarfrestur er til 10. desember 1973. Laun samkvæmt kjarasamningi rikis- starfsmanna. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing- ar eru veittar hjá lögreglustjóranum i Keflavik, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Lögreglustjórinn i Keflavik. Frá vinstri: Daöi Agústsson framkvæmdastjóri Ljóstæknifélags islands, Skúli Nordahl, formaöur stjórnar Byggingaþjónustunnar og Ferdinand Alfreösson, stjórnarmeölimur. Myndin er tekin í hinu nýja húsnæöi Byggingaþjónustu A.l. aö Grensásvegi 11. Timamynd: G.E. BYGGINGAÞJÓNUSTA A.Í. FLUTT í NÝTT HÚSNÆÐI Byggingaþjónusta Arkitekta- félags Islands, flutti starfsemi sina fyrir nokkru að Grensásveg 11. Arkitektafélag Islands hefur haldið uppi kynningar- og leiðbeiningarstarfsemi i bygging- armálum fyrir almenning undan- farin 14 ár og var þessi þjónusta starfrækt áður að Laugavegi 26. Byggingaþjónusta A.l. hefur nú sem áður opinn sýningarsal, þar sem islenzkir byggingavörufram- leiðendur og innflytjendur og seljendur byggingavara sýna vörur sinar. Starfslið Byggingaþjónustu A.l. veitir upplýsingar um vörurnar. Þetta nýja húsnæði að Grensás- vegi 11, gerir henni kleift að halda sérstakar kynningar- sýningar á nýjungum i byggingaraðferðum og bygginga- efnum. Auk sýningar- og ráö- leggingastarfsemi heldur Byggingaþjónusta A.l. ráðstefnur til að auka fræðslukerfiö. Þessar Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1973. Styrkir til íslenzkra vísindamanna til nómsdvalar og rannsóknar- starfa í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýzka sendiráöið í Reykjavik hefur tjáö Islenzkum stjórnvöldum, aö boönir séu fram nokkrir styrkir handa Islenzkum vísindamönnum til námsdvalar og rannsóknastarfa I Sambandslýðveldinu Þýzkalandi um allt aö þriggja mánaöa skeiö á árinu 1974. Styrkirnir nema 1.000 mörkum á mánuði'hið lægsta, auk þesssemtilgreina kemur, að greiddur verði ferða- kostnaður að nokkru. Umsóknum um styrki þessa skal komið til mennta- málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. febrúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. raöstefnur hafa verið sóttar viðs vegar af landinu. Næsta ráðstefna B.A.t. verður haidin að Grensásvegi 11 i janúar og á hún að fjalla um gluggann. Verður þá tekinn til meðferðar glugginn, sem birtugjafi, kostir og ókostir. Verður ráðstefnan haldin I samráði við Ljóstækni- félag tslands. Ljóstæknifélag íslands hefur skrifstofu sina i húsakynnum B.A.I. og veitir leiðbeiningar um lýsingu húsnæðis. Hefur það kynningártima á þriðjudögum. Byggingaþjónusta Arkitekta- félags tslands er opin almenningi daglega kl. 10-12 og 13-18 nema laugardaga. A sunnu- dögum verður opið kl. 14-18. Þjónusta þessi er almenningi að kostnaðarlausu og það er von Byggingaþjónustu A.t. að sem flestir noti sér starfsemina. -gbk. Ibændur] 5 Gefið búfé yðar S S EWOMIN F S vítamín 3 og ■ steinefna- S blöndu Skrifstofan verður lokuð vegna jarðarfarar föstudag- inn 16. þ.m. EINIIAMAR S.F.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.