Tíminn - 16.11.1973, Síða 22

Tíminn - 16.11.1973, Síða 22
22 TÍMINN Föstudagur 16. nóvember 1973. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KABARETT i kvöld kl. 20. ELLIHEIMILiÐ laugardag kl. 15. Næst siöasta sinn i Lindar- bæ. KLUKKUSTRENGIR 6. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15. i leikhús- kjallara. KABARETT sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. Uppselt. SVÖRT KÓMEDtA sunnudag kl. 20,30. Uppselt. SVÖRT KÓMEDIA miðvikudag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDIA fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. T sími 3-20-75 Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenzkum texta með hinum vinsæla Clint East- wood i aðalhlutverki ásamt þeim Itobert Duvall, John Saxon og Don Straud. Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Auglýsið í Tímanum OPUS leika og syngja í kvöld BARNALEIKRITIÐ Sannleiksfestin verður frumsýnd i dag, 16. nóvem- ber kl. 5 e.h. i Bæjarbiói, Hafnarfirði Aðgöngumiðasala frá kl. 2-7 föstudag. Leikfélag Hafnarfjarðar. Kvenfélag Asprestakalls heldur BINGÓ i Laugarásbiói laugardaginn 17. nóvember kl. 16.00. Fjöldi góðra vinninga, m.a.: ferö til sólarlanda. Tónabíó Sfmi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria The Secret of Santa Vittoria. PANAVISION* TECHNICOLOR’ Umled Arlists Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Itoberts Crichton. Kvikmyndin er leikstýrð af hinum fræga leikstjóra Stanley Kramer. í aðalhlutverki er Anthony Quinn. beir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafalaust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgarstjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria. Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Hardy Kruger. Sýnd kl. 5 og 9. sími 2-21-40 Bófaf lokkurinn The deliquent ■tö & -f 4 Æðisgengnasta slagsmála- mynd, sem hér hefur sést, og kemur blóðinu á hreyf- ingu i skammdegis kuld- anum . Myndin er gerð i Hong Kong. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Byssurnar F Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! lUUi'.'fclA Pií;l .fi. . GREGORY PKK DAVID NIVEN ANIHONY 0UINN bessi vinsæla ameriska verðlaunakvikmynd i litum og Cinema Scope. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ISLENZKUR TEXTI óþokkarnir The Wild Bunch Hin heimsfræga kvikmynd Sam Pekinpah, sem er ein- hver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Litir og Panavision. Aðalhlutverk: William Holden, Ernes Borgnine, Robert Ryan. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd ki. 5 og 9. Ahrifamikil og vel leikin, amerisk stórmynd, tekin i litum og Cinema Scope. Gerð eftir sögu Elia Kazan. ISLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Elia Kazan. Hlutverk: Kirk Douglas, Faye Dunaway, Richard Boone, Deborah Kerr. IM| I sálarfjötrum Hótel Akranes er til sölu Húseignin Bárugata 15, Hótel Akranes, ásamt eignarlóð og innbúi er til sölu. TILBOÐ (skrifleg) óskast send fyrir 1. des. 1973 til Hauks Þorleifssonar, aðalbók- ara eða Þorvalds G. Einarssonar, lög- fræðings Búnaðarbanka Islands, Reykja- vik, sem veita allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Ferða málas jóður. Auglýsið í Tímanum Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Hestamenn - bændur hestamenn 10. júli s.l. tapaðist úr Laxnesgirðingunni i Mosfellssveit stór, nösóttur, rauður hestur, 6 vetra, markaður: Stýfthægra, gagnbitað vinstra. Þeir sem kynnu að vita hvar hesturinn er, eru vinsamlega beðnir að láta undir- ritaðan vita. Birgir Þorvaldsson, Simar 35455 og 35555. Hellström skýrslan ISLENZKUR TEXTI Akrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkynsins. Mynd, sem hlotiö hefur fjölda verð- launa og einróma lof gagn- rýnenda. Leikstjóri Waion Green Aðalhl. Lawrence Press- man Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíú sími 16444 Á flótta í óbyggðum FIGURESINA LANDSCAPE Spennandi og afar vel gerö ný bandarisk Panavision- litmynd byggð á metsölu- bók eftir Barry England, um æsilegan og erfiðan flótta. Robert Shaw, Malcolm Mc- Dowell. Leikstjóri: Joseph Losey. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Skólahefil- bekkir Sænsk gæðavara á hagstæðu veröi. Opið til kl. 14 til 17. Stafn h/f umboðs og heildverzl. Brautarholti 2 -Reykjavik.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.