Tíminn - 17.11.1973, Page 2
2
TÍMINN
Laugardagur 17. nóvember 1973.
Tíl
er sem nýr rafmagns vörulyftari, gerð
BT—LST—LOH.framleiddur af A/B Bygg
och Transportekonomi, ásamt rafhlöðum
og hleðslutæki.
Hámarkslyftihæö er 3,15 m.
Lyftarinn er til sýnis á tóbakslager A.T.V.R., að Borgar-
túni 7, (gengiö inn frá Steintúni).
Tilboöum skal skilaö á skrifstofu vorri eigi siöar en föstu-
daginn 23. nóv., n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SfKI 26844
Starf bókara
Óskum að ráða traustan mann i starf bók-
ara.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á
skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur til 1. desember.
liafveita Hafnarfjarðar.
Hestamenn takið eftir
Tek að mér tamningar.
Upplýsingar i sima 99-3186 milli kl. 19-20.
Már Ólafsson.
Starf gæzlukonu
á Brekkuvelli (austurbær) er laust til um-
sóknar.
Umsóknarfrestur til 27. nóvember n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á
Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32,
simi 41570, og þar eru einnig veittar nán-
ari upplýsingar.
Félagsmálaráð.
PÓSTUR OG SÍMI
LAUSSTAÐA
á skrifstofu póst- og simamála-
stjóra
Staða skrifstofufólks IV, 15. lfl. við
fulla starfsþjálfun. Stúdentspróf
eða hliðstæð menntun. Sérstakar
kröfur eru gerðar til góðrar tungu-
málakunnáttu (i einu Norður-
landamáli, ensku og frönsku) auk
þjálfunar i vélritun og nokkurrar
starfsreynslu.
Umsóknir á þar til gerðum eyðu-
blöðum þurfa að berast póst og
simamálastjórninni.
Sjávarútvegsráðuneytið
Piltur eða stúlka
óskast sem fyrst til þess að annast sendi
ferðir og önnur létt störf i ráðuneytinu.
Minkur drepur álft
A SELI i Grimsnesi er tjörn i
engjum, sem liggja meðfram
Brúará. bar verpir álft á hverju
ári I hólma, sem er i tjörninni.
Fyrir nokkrum árum á áliðnu
sumri sá Arni Kjartansson bóndi
dauöan álftarunga við tjarnar-
bakkann. Fór hann að skoöa fugl-
inn og sá þá, að hann var með
mikinn áverka á öllum hálsinum
aö framan og niður á bringu.
Taldi hann augljóst, að þarna
heföi minkur verið að verki.
Alftarunginn mátti heita fullvax-
inn, svo aö þarna hafa orðið tals-
verð átök, áður en yfir lauk hjá
álftinni.
Þetta sýnir, hvað minkurinn
getur og hvers má vænta af hon-
um, ef hann fær að ræktast upp
um allt land og fjölga og stækka.
Eftir þessu að dæma á minkur
létt með að granda unglambi, og
sannað er, að það hefur hann
gert.
Aðra sögu sagði Arni: Hann var
að smala á vori um sauðburð. Sá
hann þá,hvar minkur var að elta
lamb. Lambið var stálpað og
varði sig fyrir minknum. ,,En
augljóst var, hvað minkurinn ætl-
aði sér”, sagði Arni. Þetta var i
þýfðum móa, og Arni, sem var
riðandi, tapaði fljótt af minknum.
Nú dregur minkurinn bráð sina
i vatnið.
Er það ekki hlægilegt, að ekki
sé meira sagt, að láta minkinn
tina upp laxa- og silungsseiði,
sem verið er að ala upp með ærn-
um tiikostnaði?
Og eru smáfuglarnir ekki
skemmtilegri en minkurinn?
Jón Konráðsson
Selfossi
A fimmtudag opnaði Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson nýja hárskerastofu að Sfðumúla 8. Stofan ber nafnið
Ilársnyrting Villa Þórs og er simanúmerið þar 34878. Vilhjálmur er útlærður frá rakarastofunni að
Suðurlandsbraut 10. Hann hefur einnig lagt stund á hárgreiðslunám, svo hann ætti að vera fær I flestan
sjó, hvort sem um verður að ræða dömu- herra eða barnaklippingar. Kjörorð stofunnar verður
„Pantið tima I síma” en hugmyndin er að fólk geti hringt og pantað sér tima og sparaðsér þarmeð langa
bið með því einu að nota símann. (Timamynd: Róbert).
BINDINDISDAGUR
INN 25. NÓVEMBER
LANDSSAMBANDID gegn
áfengisbölinu hefur ákveðið, að
hinn árlegi bindindisdagur á veg-
um þess verði sunnudagurinn 25.
nóvember n.k.
enn með tilkomu annarra fíkni-
og skynvillulyfja. Er þvi nauð-
synlegt samstillt átak allra góðra
manna til að leysa úr þeim vanda.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
/£5bÍLALEIGAN
felEYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIOIMEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
Þvihefur verið beint til aðildar-
félaga landssambandsins, að þau
minntust dagsins á þann hátt, er
þau telja henta bezt á hverjum
stað.
Afengiðbölið snertir tug-
þúsundir manna, og hættan eykst
Landssambandið fer þess þvi á
leit, að blöð, hljóðvarp og sjón-
varp ljái þessum málum lið, og
geri sitt til að minnast bindindis-
dagsins, svo að góður og jákv.
árangur náist i baráttunni gegn
áfengisbölinu.
Mývatnssveit:
Leiðrétting frá oddvita
Hér á dögunum leit við á blað-
inu oddviti Skútustaðahrepps,
Sigurður Þórisson, bóndi á
Grænavatni i Mývatnssveit og
bað okkur að koma á framfæri
leiðréttingu vegna frásagnar
fréttaritara Timans i Mývatns-
sveit i blaðinu fyrir nokkru (26.
október s.l.). I frétt sinni vék
hann m.a. að sundlaugarmálum
Mývetninga. Leiðrétting Sigurðar
er á þessa leið:
„1. A siðastliðnum vetri ákvað
sveitarstjórn, i fullu samráði við
ungmenna- og iþróttafélög
sveitarinnar, að styrkja byggingu
tveggja plastlauga í sveitinni, þar
sem ekki virtist unnt að sameina
BÍLALEIGA
Car rental
1660&42902
félögin um eina laug, og engin
leyfi lágu fyrir frá fjármálayfir-
völdum um styrk til stórrar
laugar. Aætlaður kostnaður við
þessar laugar báðar var 3,4 -4
milljónir króna, og að sjálfsögðu
voru þetta hvort tveggja ,,al-
menningslaugar”.
2. Sveitarstjórn ákvað sam-
hljóða að veita ungmenna-
félaginu afgangsrafmagn frá
Barnaskólanum á Skútustöðum
til upphitunar laugarinnar á
Alftabáru.
3. Undirskriftarskjalið barst
mérihendurað kvöldi 6. septem-
ber. Var þá komið að göngum og
sláturtið, og vegna anna komst
fundurinn ekki á fyrr en 1.
nóvember. Var það litið lengri
timi, en það hafði tekið frétta-
ritarann, formann Eilifs, að
koma samþykktinni til min.
Annars hélt ég, að fréttarit-
arinn myndi manna sizt hefja
umræður, opinberlega, um þessi
mál. þvi það getur verið hættu-
legt að kasta seinum úr glerhúsi.
En hitt er rétt, að „heimilisböl er
ávallt þyngra en tárum taki”.