Tíminn - 17.11.1973, Síða 12
12
TÍMINN
l.aufiardagur 17. nóveinber 1973.
^Maugardagur 17. nóvember 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúftaþjón-
ustuna i Iteykjavik.eru gefnar
i sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavfk,
vikuna 16. til 22. nóvember,
verður f Vesturbæjar Apóteki
og Háaleitis Apóteki. Nætur-
varzla verður i Vesturbæjar
Apóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram á Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Rcykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið sfmi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 21524.
Vatnsvcitubilanir simi 35122
Símabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ
bilanasimi 41575. simsvari.
Flugdætlanir
Klugáætlun Vængja.Áætlað er
að fljúga til Akraness kl.
11:00 f.h. Til Blönduóss og
Siglufjarðar kl. 11:00. Til
Rifs og Stykkishólms, Snæ-
fellsnesi, kl. 16:00.
Klugfclag íslands, innan-
landsllug. Aætlað er að
fljúga til Akureyrar (4
ferðir) til Vestmannaeyja (2
ferðir) til tsafjarðar,
Hornaf jarðar, Fagur-
hólsmýrar, Þingeyrar,
Raufarhafnar, Þórshafnar
og til Egilsstaða.
Millilandaflug. Þota Loftieiða
fer til Luxemborgar.
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Jökulfell fer i
dag frá Svendborg til ts-
lands. Dísarfell er i Svend-
borg, fer þaðan til tslands.
Helgafell kemur til Reykja-
vikur i dag. Mælifell er i
Gautaborg, fer þaðan til ts-
lands. Skaftafell fór i gær
frá Keflavik til New Bed-
ford. Hvassafell fer i dag
frá Ólafsfirði til Ventspils.
Stapafell losar á Norður-
landshöfnum. Litlafell losar
á Vestfjarða - og Norður-
landshöfnum. Suðri er i
Svendborg.
Hjónaband
t dag verða gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju,
af sér Ólafi Skúlasyni,
ungfrú Guðrún Vilhjálms-
dóttir (Arnasonar) Njörfa-
sundi 2 og Guðni Ingólfur
Guðnason (Þórðarsonar)
Safamýri 93. Heimili
brúðhjónanna verður að
Óðinsgötu 30.
FélagslíF
óháði söfnuðurinn. Kvenfélag
og bræðrafélag safnaðarins
munið félagsvistina næstkom-
andi sunnudagskvöld kl. 8.30 i
Kirkjubæ. Góð verðlaun.
Veizlukaffi.
Sunnudagsgangan 18/11
Fjöruganga á Kjalarnesi
Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð
300 kr.
Ferðafélag tslans.
Bazar. Skátar.
öldungaráð Skátafélagsins
Urðarkettir i Breiðholti,
stendur fyrir baz.ar og köku-
sölu i anddyri Breiðholtsskóla,
sunnudaginn 18. nóvember kl.
15.00, góðir munir á boðstól-
um. Kl. 15.30 verður kaffisala
á vegum eldri skáta i Skáta-
hcimilinu i kjallara skólans.
Allur ágóði fer til uppbygging-
ar eldhúss og kaupa á áhöld-
um i Skátaheimilið.
Stjórnin.
St. Gcorgsskátar, halda köku-
bazar i safnaðarheimili Lang-
holtssafnaðar, laugardaginn
17. nóvember kl. 14.
Nefndin.
Kvenfélag Asprestakalls,
heldur Bingó i Laugarásbiói,
laugardaginn 17. nóvember kl.
16. Fjöldi góðra vinninga,
meðal annars ferð til sólar-
landa.
Bazar Kvenfélags Ilallgrims-
kirkju verður haldinn laugar-
daginn 24. nóv. i félagsheim-
ilinu. Félagsk-onur og velunnar-
ar kirkjunnar eru vinsamlega
beðnir að senda gjafir sinar
fimmtudaginn 2. nóv. og
fiöstudaginn 23. nóv. kl. 3-6
e.h. i félagsheimili kirkjunn-
ar. Upplýsingar veittar i sima
15969 (hjá Þóru Einarsdóttur)
Bazarnefndin.
Kópavogsbúar og nágrannar.
Kvenfélag Kópavogs heldur
bazar i félagsheimilinu uppi,
sunnudaginn 18. nóvember kl.
3. e. hd. Munum veitt móttaka
föstudagskvöld og laugardag.
Bazarnefndin.
Orðsending frá verkakvenna-
félaginu Framsókn Bazar
félagsins verður 1. des.
Vinsamlegast komið gjöfum á
skrifstofu félagsins sem allra
fyrst.
Kélag einstæ a foreldra
heldur flóamarkað og
kökubasar i Félagsheimili
Kópavogs sunnudaginn 25.
nóvember frá kl. 2-6. e.h.
Munum er veitt móttaka á
skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, og sömuleiðis i
Félagsheimilinu, laugar-
daginn 24. nóvember frá kl. 19-
22. A flóamarkaðnum verða
einnig lukkupakkar og jóla-
kort félagsins verða þar til
sölu.
Blöð og tímarit
Skinfaxi
3. hefti árið 1973.
Efni:
Standið vörð um samtök
ykkar, 28. sambandsþing
UMFt, Undirbúningur 15.
landsmótsins, Brjóstmynd af
Sigurði Greipssyni, Hrinda
þarf gömlum fordómum. Vor i
Dal, Suðningur við tsland,
Skákin og ungmennafél.,
Dönsk iþróttaheimsókn,
tþróttastarf i Eiðaskóla, Frá
starfi ungmennafélaganna.
Söfn og sýningar
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breið-
firðingabúð. Simi 26628.
A
Kirkjan
Hafnarfjarðarkirkja. Barna-
samkoma kl. 11. á sunnu-
daginn. Séra Bragi Benedikts-
son.
Neskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
Lágafellskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 2.. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Bústaðakirkja, Barnasam-
koma kl. 10,30. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Ólafur Skúlason.
Asprestakall. Messa i
Laugarásbiói kl. 1,30. Barna-
samkoma kl. 11 á sama stað.
Séra Grimur Gimsson.
Stokkseyrarkirkja. Messa á
sunnudag kl. 2. Sóknar-
prestur.
Eyrabakkakirkja. Barna-
guðsþjónusta á sunnudag kl.
10.30. Sóknarprestur.
Selfosskirkja. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Kríkirkjan Reykjavik. Barna-
samkoma kl. 10,30 Friðrik
Schram. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrimskirkja. Messa kl.
11. Barnamessa kl. 10. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja. Lesmessa kl.
9.30. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Séra Arngrimur Jóns-
son. Messa kl. 2. Séra Jón
Þorvarðsson.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10,30 Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Arelius
Nielsson. Óskastund barnanna
kl. 4. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Grensásprestakall. Barna-
samkoma kl. 10,30 Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Halldór S.
Gröndal.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson,
dómsprófastur. Messa kl. 2.
Foreldrar fermingarbarna
eru beðin að mæta með börn-
unum. Séra Þórir Stephensen.
Barnasamkoma kl. 10,30 i
Vesturbæjarsjólanum við
öldugötu. Séra Þorir Stephen-
sen.
Kársnesprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Kársnesskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kí.'ll. Séra Arni
Pálsson.
Digranesprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Vighólaskóla
kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Aðalsafn-
aðarfundur eftir messu. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Laugarneskirkja.Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Séra GarðarSvavarsson.
Arbæjarprestakall. Barna-
guðsþjónusta i Arbæjarskóla
kl. 10,30. Messa i Arbæjar-
kirkju kl. 2. Æskulýðsfélags-
fundur i Arbæjarskóla kl.
20,30. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Tilkynning
Samhjálp ltvitasunnumanna-
Simanúmer okkar er 11000.
Giróreikningur okkar er 11600.
Fjárframlögum er veitt mót-
taka. Hjálpið oss að hjálpa
öðrum. Samhjálp Hvitasunnu-
manna.
Munið fjársöfnunina fyrir
dýraspitalann. Fjárframlög
má leggja inn á póstgiróreikn-
ing nr. 44000 eða senda I póst-
hólf 885, Reykjavik.
Einnig taka dagblöðin á móti
framlögum.
Munið frimerkjasöfnun Geö-
verndar. Pósthólf 1308 eða
skrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5.
Minningarkorl
MINNINGARSPJÖLD Hvita-
bandsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Jóns Sig
mundssonar Laugvegi 8, Um-
boði Happdr. Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði
Jóhannesdóttur öldugötu 45.
-Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
i—
mmm
yii
BSH
Ráðstefna framsókm
manna um
Ráðstefnan verður til
húsa að Hótel Esju. Allir stuðningsmenn'Framsóknarflokksins,
sem fást við sveitarstjórnarmálefni eru velkomnir til ráðstefn-
unnar.
LAUGARDAGUR:
Fundarstjóri: Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi .
Dagskrá:
KL. 10 - Landshlutasamtök sveitarfélaga: Alexander Stefáns-
son, Ólafsvik. Umræður og fyrirspurnir.
kl. 13 - Arangur af störfum núverandi rikisstjórnar varðandi
byggðamálin: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra.
Umræður og fyrirspurnir.
kl. 16 - Lánasjóður sveitarfélaga og Bjargráðasjóður: Olver
Karlsson, Asahreppi. Undirbúningur næstu sveitarstjórnar-
kosninga: Steingrimur Hermannsson, Garðahreppi. Umræður
og fyrirspurnir. Ráðstefnu slitið: Einar Agústsson, utanrikisráð-
herra.
Viðtalstími
alþingismanna
og
borgarfulltrúa
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður verður til viötals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, laugardaginn 17.
nóvember, kl. 10 til 12 fyrir hádegi.
Kópavogur
Kópavogsbúar athugið.
Skrifstofa Framsóknarflokksins i Kópavogi Alfhólsvegi 5,
verður opin framvegis á laugardögum kl. 10 til 12 f.h. Bæjar-
fulltrúar verða til viðtals.
Laugardaginn 17. nóvember verður það Guttormur
Sigurbjörnsson.
Simi skrifstofunnar er 41590.
Reykjaneskjördæmi
Miðstjórnarmenn og formenn Framsóknarfélaganna í kjör-
dæminu Fulltrúaráðsfundur KFR i Framsóknarhúsinu í Kefla-
vik mánudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Fundarefni utanrikis-
mál. FrummæíandiEinar Agústsson. Stjórn kjördæmissam-
bandsins.
C Keflavík
Aðalfundur FUF Keflavik verður haldinn þriðjudaginn 20.
nóvember i Framsóknarhúsinu kl. 20:30 Dagskrá: Veniuleg
aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Keflavík
Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavikur verður haldinn
fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20:30 i Framsóknarhúsinu i
Keflavik. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða kosnir
fulltrúar á kjördæmisþing. Stjórnin.
Kona min, móðir okkar og systir
Inger Kristensen
Teigi, Mosfellssveit
andaðist fimmtudaginn 15. þ.m.
Matthias Einarsson og börn,
Hans Kristensen.