Tíminn - 01.12.1973, Side 16

Tíminn - 01.12.1973, Side 16
16 TÍMÍ-NN Laugardagur 1. desember 1973. Met- þátt- taka iþróttakennarafélag islands og Fimleikasamband tslands gang- ast fyrir fimieikasýningu i Laugardalshöliinni á sunnudag- inn. Á sýningunni munu koma fram um 800 manns i fjölmörgum sýningarflokkum, aidur þátttak- enda er frá 7 ára til 60. Er þetta i þriöja skiptiö, sem sömu aöilar gangast fyrir slikri sýningu, og hefur fjöldi þátttakenda vaxiö jafnt og þétt. Fyrst voru þeir 450 og 750 i fyrra. Flestir þátttakendur veröa af Stór-Keykjavikursvæöinu, en einnig er mikil þátttaka utan af landsbyggöinni. Myndin að neöan var lekin frá fimleikahátiöinni I fyrra. Kynna ,friðaríþrótt á íslandi Á NÆSTUNNI mun hérlendum iþróttaáhugamönnum gefast tækifæri tii aö kynnast „friðar- iþróttinni” betur en nokkru sinni fyrr, en á mánudaginn er væntan- legur hópur borötennisfólks frá Kina, sem mun sýna listir sinar i Laugardalshöllinni og vlöar. M.a. mun fara fram landskeppni i borötennis milii íslands og Kina. Kinverska borðtennisfólkið er eitthvert það bezta i heimi i þess- ari íþróttagrein. Er þvi vart að búast vió þvi, að islenzkir kepp- endur geti veitt þeim nokkra keppni að ráði. Enda er þessi heimsókn ekki hugsuð fyrst og fremst sem keppnisför heldur fremur sem sýningarferð. Munu Kinverjarnir ekki aðeins sýna listir sinar i Reykjavik heldur ferðast nokkuð um landið og sýna m.a. á Akranesi, Akureyri og i Njarðvikum, auk þess, sem þeir munu halda sýningu i gróðurhús- inu Eden i Hveragerði. Þá munu Kinverjarnir heimsækja skóla. Það leikur ekki á tveimur tung- um, að koma kinverska iþrótta- fólk.sins er stórviðburður i iþróttalifinu, og munu eflaust margir leggja leið sina á þá staði, þar sem þeir koma fram. Kinverjarnir munu búa á Loft- leiðahótelinu i Reykjavik. Atta keppendur eru i hópnum, auk þjálfara og fararstjóra. Verður nánar sagt frá heimsókninni á iþróttasiðunni i þriðjudagsblað- inu. Kuan Hui-kuang IIsu Shu-kuang Li Shu-sen Li Shu-ying • I ina A myndunum hér til hiiðar eru keppend- ur og fararstjórar kinverska borð- tennisliösins, sem á næstu dögum mun sýna listir sinar I Laugardaishöllinni og viðar. M.a. munu þeir koma fram á Akureyri, Akranesi og Njarðvikum. Liu Hsin-yen Yu Chin-chia Li Tsung-kang Wang Chia-lin Lu Yuan-sheng Chou Chih-chun Liao Wen-ting Góð samvinna ríkir yfirleitt milli skóla- stjóra og íþróttafélaga UMMÆLI Siguröar Jónsson- ar, formanns Handknattleiks- deildar Vikings, er haun viö- hafði I sjónvarpsþætti nýlega, þess efnis, aö skólastjórar I Reykjavik væru iþróttaféiög- unum crfiöir viöureignar um afnot af iþróttasölum skól- anna, hafa vakiö mikla at- hygli. En orörétt sagöi Siguröur, ,,að þaö þyrfti aö taka I hnakkadrambið á þessum peyjum” og átti þá viö skólastjórana. Sem betur fer, eru allflestir skólastjórar hér I borg hlynnt- ir iþróttastarfinu, þó aö þess séu dæmi, aö einstaka skóla- stjórar séu óliöiegir I sambúö. Hafa skólastjórar oft á tiöum gert meira fyrir Iþróttafélögin en beiniinis er ætlazt til af þeim. Um það geta forustu- menn iþróttafélaganna vitnaö. Skólastjóri Álftamýrarskóla, Ragnar Júliusson, er til aö mynda gott dæmi um skóla- stjóra, sem sýnt hefur iþrótta- félagi, er starfar i hans skóla- hverfi, sérstakan velvilja. Sömu sögu hygg ég, aö segja megi um Guömund Magnús- son, skólastjóra Breiðholts- skóla og Jón Arnason, skóla- stjóra Árbæjarskóla, svo aö einhverjir séu nefndir. Það er svo annað mál, aö gagnrýni Siguröar Jónssonar á rétt á sér aö þvi leyti, að ef i odda skerst milli iþróttafélaga og skóla um afnot af iþrótta- sölum, þá getur þaö veriö undir duttlungum viðkomandi skólastjóra komiö, hvort iþróttafélag fær þá aðstöðu, sem það telur sig þurfa, þvi að ef á reynir, hefur skólastjór- inn forgangsheimild til aö nýta allt skólahúsnæði, þ.á m. iþróttasali, þó aö þaö sé eftir að venjulegum skólatíma lýk- ur. Að þessu leyti er stefna borgaryfirvalda um sameig- inleg afnot skóla og iþrótta- élaga af iþróttasölum byggö á itraustum grunni fyrir þróttafélögin. En sem betur er virðist þó ástæðulaust að >era kviöboga i brjósti hvað >etta atriði snertir. Velvilji skólastjóranna hingaö til bendir til þess, að i fram- tiðinni megi vænta aukins og nánara samstarfs milli skóla og iþróttafélaga um sameigin- leg afnot af mannvirkjum. alf. tþróttahús Alftamýrarskóla, eitt þeirra iþróttahúsa, sem skóli og iþróttafélag nýta sameiginlega.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.