Tíminn - 14.12.1973, Qupperneq 3

Tíminn - 14.12.1973, Qupperneq 3
Föstudagur 14. desember lí)7:i. TÍMINN 3 Þeir eru orðnir nýtizkulegir, jólasveinanir — koma til byggöa á snjósleðuni. —Timamynd: Gunnar. JÓLASVEINARNIR HALDA INNREIÐ SÍNA í RVÍK Fdum vara- forseta d hafréttar- rdðstefnunni A HAFRÉTTARRAÐ- STEFNUNNI i New York hafa undanfarið veriö stöðugir fundir um úthlutun ráðstefnuembætta til svæða- hópa og innan þeirra. 1 gærkvöldi náðist samkomulag um allar stöður nema sex varaforseta- embætti, sem úthlutað var til lands i Vestur-Evrópu hópnum. Var það mál afgreitt með leynilegri kosningu á allsherjarfundi og hlutu kosningu Banda- rikin, Belgia, Bretland, Frakkland, Island og Noregur. 1 Vestur-Evrópu — hópnum eru alls 27 riki, Vestur-Evrópurikin, Astralia, Kanada, Nýja-Sjá- land og Bandarikin. Varaforsetar eiga, ásamt forseta ráðstefnunnar og stjórnendum undirnefnda, sæti i almennu nefndinni, sem á að hafa yfirstjórn ráð- stefnunnar. Undirnefndirnar eru þrjár eins og á undir- búningsstiginu. Nýr bæjar- fógeti í Eyjum KRISTJAN TORFASON, fulltrúi hjá bæjarfógctanum i Hafnar- firði, hefur verið skipaður bæjar- fógeti i Vestmannaeyjum. Aðrir umsækjendur voru Gisli Einarsson, fulltrúi sýslumanns Suður-Múlasýslu, Jón Ingi Hauksson, aðalfulltrúi bæjar- fógetans i Vestmannaeyjum, og Jón Óskarsson héraðsdómslög- maður. — VIÐ erum átta jólasveinar að koma i bæinn, en þeim niunda höfðum við týnt einhvers staðar i rækallans umferðarösinni, sagði fyrirliði rauðklæddra og treflum vafinna skotthúfukarla við Tima- menn i gær, er þeir óku fram á hópinn á einni götunni i austur- SUNNUDAGINN 16. desember kl. 16.00 verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli. Tréð er gjöf Osló- borgar til ibúa Reykjavikur, og er þetta I 22. sinn, sem höfuðborg Noregs sýnir borgarbúum vin - attuhug með þessum hætti. Athöfnin hefst um kl. 15.30 með leik Lúðrasveitar Reykjavikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Sendiherra Noregs Olav Lydvo, mun afhenda tréð, en Birgir Isleifur Gunnarsson, borgar- bænum. — Við erum að koma til þess að lita til barnanna i henni Reykjavik, ef þau kynni að langa til þess að sjá okkur, hélt hann áfram, og hér getið þið séð okkur, komna af fjöllum, Askasleiki, Bjúgnakræki, Stekkjarstaur, stjóri, veitir trénu móttöku fyrir hönd borgarbúa. Þá mun Dómkórinn syngja jólasálma undir stjórn Ragnars Björnssonar, dómorganista. Hurðaskelli, Pottasleiki, Stóra- Stúf, Litla-Stúf og Minnsta-Stúf. A sunnudaginn kemur verðum við orðnir þrettán, og þá ætlum við að skemmta á göngugötunni i miðbænum, og þá verður búið að kveikja á jólatrénu á Austurvelli. Þar ætlum við að syngja og tralla uppi á stórum palli, kannski fáum við lúðrasveit lil þess að spila og kór til þess að syngja, og svo endurtökum við allt saman á Þor- láksmessu. Það var Askasleikir, sem talaði. Hann var fyrirliðinn. Hln þegar við gerðum okkur heima- kórrma og tókum i skeggið á honum, þá þóttumst við þekkja Ketil Larsen innan undir þessu hvita skeggi. Af þvi ályktum við, að hann hafi verið upphafinn i tölu þessara fjallabúa, sem aldrei láta sjá sig nema um jólin. Sdttafundur: Þrumari, sveskju- grautur og svefnleysi Kveikt á Oslóar- trénu á sunnudag Sala á jólatrjám er viöa hafin. Aö venju eru seld jólatré að Laugarnes- vegi 70, þar sem þessi mynd er tekin. — Tfmamynd: Róbert. SATTAFUNDUR með flugfreyj- um og samninganefndum flug- félaganna hófst kl. 21 i fyrrakvöld og stóð enn yfir um fimmleytið i gær. Þessi fundur réð um það úr- slitum hvort af verkfalli yrði eða ekki. Þegar blaðamaður og ljós- myndari komu á vettvang seinni- partinn i gær, stóðu yl'ir viðræður milli deiluaðila, jafnframt þvi sem unnið var i nefndum. Voru samningaaðilar og sáttamenn þá búnir að vaka i 19 klst. og virtist engum brugðið. Eins og kunnugt er höfðu flug- félögin boðið 5% hækkun launa, en að sögn flugfreyjanna, Ingu Nordal og Ingu Eiriksdóttur, voru slik ..kostaboð” tæplega til um- ræðu. Ekkert hafði verið minnzt á aukaálag vegna óreglulegs vinnutima, sem Snorri Jónsson, forseti A.S.I., sagði i gær, að væri siðferðilega réttlát krafa. Þær nöfnurnar sögðust ekkert hafa fengið að borða siðan fund- urinn hófst, en voru á leið niður i kaffistofu Tollstöðvarinnar, þar sem hægt var að fá sveskjugraut, ásamt kaffi og smurðu brauði. Þær litu siður en svo syfjulega út, enda vanar vökunum i sinu starfi, að eigin sögn. Torfi lljartarson stormaði fram og aftur á milli fundarherbergja og virtizt óþreyttur að sjá. Hann er eins og kunnugt er yfirsátta- semjari og nú stendur yfir mikil og erfið „vertið” hjá honum, þvi fleiri vilja bætt kjör en flugfreyj- ur og má þar nefna rikisstarfs- menn, þjóna, að ógleymdum öll- um aðilum Alþýöusambandsins. Snorri Jónsson sa?ði i gær, að þeir hjá A.S.t. litu mjög alvar- legum augum, éf flugfélögin settu annað fólk i störf flugfreyjanna. Miðstjórnarlundur var i gær kl. 5 hjá A.S.I., þar sem þetta atriði var m.a. tekið til umræðu. Fyrir þann fund sagði Snorri, að búið væri að hafa samband við önnur verkalýðsfélög um væntanleg samúðarverkföll. Gæti með’al anars komið til greina að stöðva eldsneytisafgreiðslu til flugvél- anna. — hs — HALDA JOLAGLEÐINA í NÝJU SIGTÚNI M.R.-INGAR hyggjast halda jólagleðina i nýju Sigtúni Signiars Péturssonar, jafnvel þó salurinn verði ekki fullfrágenginn. Magnús Ólafsson, inspector scolae i M.R., sagði, að það skipti nemendur engu máli þó að húsa- kynnin væru ekki i hezta lagi. Jólagleðin i ár verður með nokkuð öðru sniði en áður. Verður t.d. krafizt samkvæmisklæðnaðar og reynt að gefa skemmtuninni annan blæ en undanfarin ár. Nemendur verða sjálfir með gæzlusveitir til að sjá um að allt fari vel fram og kennarar koma hvergi nærri gæzlu. Enda verður það hagur nemenda ef gleðin fer vel fram, þvi að annars missa þeir rétt til að halda fleiri dans- leiki núna i vetur og þann næsta. Undirbúningur að jólagleðinni hefst strax og jólaprófum lýkur, en skemmtunin verður haldin 28. des. — gbk. Arðsemi Hitaveitu Reykjavíkur Iðnaðarráðuneytið skrifaði á þriðjudaginu bréf til borgarstjórans i Reykjavík, þar sem skýrt er frá athugun ráðuneytisins á uppruna 7% arðsemisákvæðisins margum- talaða i lánssam ningi Alþjóðabankans og Reykja- víkurborgar vegna láns til hitaveituframkvæmda. Segir ráðuneytiö, að i þeint gögnum, sem ráðuneytið hafi farið yfir, liafi ekkert ákvæði verið að finna urn 7% arðsemi, aðeius um sanngjarna arðsenti allan lánstimann. i bréfi ráðuneytisins er minnt á, að þrálátar bciðnir Hitaveilu lteykjavikur að undanförnu unt lcyfi til hækkunar á gjaldskrám hafi jafnan verið studdar þeim rökum, að ákvæðið um 7% urösemina væri svo skýrt, að ekki væri unnt fram hjá því að ganga við ákvörðun söluverðs á licitu vatni til Reykvikinga. Þettá 7% arösemisákvæði var sett inii i samninga Hita- veitu Reykjavikur unt hita- veituframkvæmdir 1 Kópa- vogi og Hafnarfirði. 7% arðsemfs* ákvæðið er hvergi finnanlegt Vegna þessa hafði ráðu- neytið lalið sér skyll að kanna uppruna þessa ákvæðis um 7% arðseini og þvi fariö yfir þau gögn, sem ætla inætti aö lieföu aö gcyma grundvallaratriöi sanininga Alþjóöahankans og lleykjavikurborgar um lán til liita veilufra m kvænida. Al' þcim gögnum veröi aöeins séö, aö Alþjóöubankinn liafi einungis sett skilyrði um sanngjarna arðsemi. Telur ráðuneytiö, aö við mal á sanngjarnri arösemi beri aöeins aö taka tillil til kostn- aðar viö eölilega og venjulega árlega slækkun, eöa útfærslu llitaveitunnar, en livergi sé i þrssum plöggum aö finna ákva'öi um 7% arösemi. i bréfi til Alþjóöahankans sé af Reykjavlkurborgar liállu ekki gcfin nein skuldbinding um 7% arösemi. Hins vegar sé þar fyrirheit um aö hankanum skuli tilkynnt og viö hann ráö- ga/.t, ef slík ágóöamyndun næst ekki I rekstri llila- veitu nnar. Ráðuneytið hefur óskað cftir rökstuddu áliti borgarstjórans i Reykjavík um þessar niður- stöður ráöuneytisins, en um leiö leggur ráöuneytiö áher/.lu á, aö flýtt verði til ni u n a hilaveitufra m - kvæmdum I nágrcnni Rcykjavikur. AAisskilningur segir borgarstjórinn Birgir islcifur Gunnarsson, borgarstjóri, svarar þessu bréfi ráöuneytisins með viö- tali viö Mbl. I gær. Þar er cftirfarandi cftir honum haft: ,,llvað snerti niöurstööu ráöuneytisins um 7% arö- semisákvæðið, sagöi horgar- stjóri að sú niöurstaöa ráðu- neytisins væri byggð á mis- skilningi þess á nokkrum atriðum og væri hann nú að láta vinna greinargerð um þetta mál, þar scm þessi mis- skilningur yröi leiðréttur”. Sem sagt horgarstjórinn var ekki viöbúinn þvi aö bcnda á, hvar þetta margumrædda 7% arðscmisákvæði, sem hann telur Reykjavikurborg bundna af, væri aö finna. Nú biðum við og sjáum, hve vel börgarstjóranum gengur viðaðfinna. Borgarbúar finna hins vegar vel og rækilega fyrir þessu týnda „7% arö- semisákvæði i hitaveitureikn- ingurn sinum. —TK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.