Tíminn - 14.12.1973, Qupperneq 8

Tíminn - 14.12.1973, Qupperneq 8
8 TÍMINN Föstudagur 14. desember 1973. Hvað kostar Eitt oliumálverka Gisla Guömunns. Gísli Guðmann Garöar Olafsson, úrsmiöur, Lækjartorgi — Simi 10081 sýnir á Akureyri Auglýsið í Tímanum GISLI Guömann, 45 ára Akur- eyringursýnir þessa dagana mál- verk sin i veitingastaönum Bautanum á Akureyri. Er þetta fyrsta sjálfstæða sýning Gisla, en hann hefur áður tekið þátt i tveimur samsýningum. Gisli er öllu kunnari fyrir höggmyndir RANGÆINGAR! Kaupfélag Rangæinga býður yður fjölbreyttari jólavörur en nokkru sinni áður á hagstæðu verði. Sparið yður fé og fyrirhöfn. Verzlið allt á einum stað til jólanna. Kynnið yður nýjungar vorar i verzlunarháttum. Seljum á mjög lágu verði neðangreindar nauðsynjavörur i heilum pakkningum: Niðursoðnir ávextir I bl. pakkningum. Ferskir ávextir I heilli pakkningu. Eúsfnur 13.6 kg. og sveskjur 12,5 kg. pakkningu. Kremkex, matarkex og mjólkurkex í 4 kg. Strásykur i 25 kg., 50 kg., og 7x2 kg. Molasykur í 10 kg. kössum og 20x1 kg. Hveiti 50 kg., 25 kg. og 10 Ibs. pk. Haframjöl 6 kg. pk. 25 kg. , Hrisgrjón 48x1 Ibs. 45 kg. sekkir. Kakó 7 Ibs. pk. Súpur 1x12 pk., ávaxtasúpur I fötum. Kaffi 1 5 kg pakkningu. Þvottaefni I 3 kg. pk. Þvottalögur I 3,8 1. Handsápa f 1x12 st. og 1x24. Grænmeti í bl. pakkningum. 'tJfc,aupfélag Hvolsvelli Rauðalæk angæinga sinar og teikningar, en hann lærði i fjögur ár að loknu stúdentsprófi hjá. Jónasi Jakobssyni, mynd- höggvara. Siðan nam hann önnur fjögur á við þýzkan bréfaskóla, Fernakademie i Karlsruhe. Haft er eftir beztu og áreiðan- legustu heimildum, að búast megi við ýmsu af Gisla, fyrst hann er nú lagður af stað út á lista- brautina i alvöru, en sjálfur vill hann litið um list sina tala. Vitað er að verk eftir hann eru i Finn- landi, Þýzkalandi og Danmörku. Um þessar mundir segist Gisli einkum vera að vinna i leir, en ekki hafa áætlun um aðra sýningu á næstunni, hins vegar gæti hún orðið eftir þrjú ár eða svo, og þá á höggmyndum og annarri fram- leiðslu, Vonandi birtist þetta i blaðinu, áður en sýningunni lýkur, en hún stendur til sunnu- dagsins 16. desember. —SB L.R. SKEMMTIR BÖRN' UNUM Sælgætis- MARKAÐUR Gjafavöru- is Vörumarkaðurinn hí. ÁRMÚLA 1A. SÍMI 86112, REYKJAVÍK. SIÐDEGISSTUNDIN hjá Leik- félagi Reykjavfkur er nú að verða flestum kunn, en henni var hleypt af stokkunum i haust. I desembermánuði verður hún ætl- uð börnunum, að sögn Vigdisar Finnbogadóttur leikhússtjóra L.R. Verða þrjár Siðdegisstundir fyrir jól, sú fyrsta nú á laugar- daginn 22. des. Siðdegisstundin verður i öll skiptin á timanum 16:30 til 18:00. — Við höfum hugsað þetta sem stund fyrir börnin i leikhúsinu, meðan pabbi og mamma eru úti að verzla. Þau þurfa ekki endi- lega að koma með. Við verðum þarna á staðnum, ef á þarf að halda. Þessi Siðdegisstund er kölluð „Jólagaman” en þarna verður sýnt nýtt leikrit eftir Guðrúnu Asmundsdóttur leikkonu, sem er jafnframt leikstjóri, um manneskjur og jólasveina. Mikið er um söngva i leikritinu, en Jón Hjartarson hefur samið textana og Magnús Pétursson lögin. Þeir, sem koma fram i leik- ritinu, eru Guðrún Stephensen. Jón Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Viðar Eggertsson, Sigrún E. Björnsson, Halldór Lárusson og loks krakkakór. Snjöll lausn fyrir foreldra og spennandi fyrir börnin, ekki satt? Sterkt stálúr eða gullplett Verð 4555. Fáanlegt með dagatali og sjálfvindu. Sjálfvindandi úr með dagatali í stáli og gulli. Verð 7165. Sterkt og vandað úr með mis munandi skífum Verð 3870 Fáanlegt með dagatali og sjálf- vindu. — Step.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.