Tíminn - 29.12.1973, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
i.augardagur 2». desember l!)7:i.
Flugeldasalan,
Grandagaröi 13
Flugelda- og blysaúrval.
Opið til kl. 12
og til 4. á gamlársdag.
Starfsstúlkur
vantar að Skálatúnsheimilinu i Mosfells-
sveit.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar hjá forstöðukonunni i sima
66249.
Húsmæðraskólinn ó
Hallormsstað tilkynnir:
2ja mánaða hússtjornarnámskeið hefst 7.
janúar. 2ja mánaða vefnaðarnámskeið
hefst 15. janúar. Saumanámskeið hefjast i
marz, en verða auglýst siðar.
BÍLALEIGAN
5IEYSIR
CAR RENTAL
*24460
í HVERJUM BÍL
PIONEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆKI
ttcvuun
Verðstaðrey ndir!
650x16 negldur kr.4290.-
750x16 neqldur kr.4990.-
nýi TORFÆRU-
HJÓLBARÐINN!
SOLUSTAÐIK:
Hjólbarðaverkstæðið
Nvbarði. Garðahreppi. simí
50606.
Skodabúðiu, Kópavogi. simi
42606.
Skbdavcrkstæðið á Akureyri
h.f. simi 22520.
Varahluta verzlun Gunnars
Gunnarss., Egilsstöðum.
simi 1158.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
(OPIÐ:
Virka daga kl. 6-10 e.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
ö< BILLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU t8-limi 14411
BÍLALEIGA
Car rental
41660 &42902
Skólavörðustig 2 — Simi 1-23-34
Ný vandamál
Fyrir nokkru skrifaði H.
Pétursson grein i Timann um þá
hættu, sem æðarfuglastofni Is-
lands stafar af þeirri mergð
svartbaka, sem nú lifir góðu lffi
við strendur landsins á úrgangi
frysti- og sláturhúsa meðal
annars.
Allt er þetta satt og rétt hjá
Hjálmtý, en svo er annar vargur
og 'ékki ósaknæmari en varg-
fuglinn, en það er maðurinn sjálf-
ur, meö tæknivædd veiðiskip og
nælonvoðir um allan sjó.
Nokkur undanfarin ár hefur
fengizt gott verð fyrir hrogn grá-
sleppunnar og hafa þær veiðar þá
tekið fjörkipp. svo sem venja er,
þegar gullbjarminn birtist.
Púsundir nælonneta eru nú lagðar
við strendur landsins og allt upp i
fjörusteina, einkum vestan,
norðan og austanlands. Einn sjó-
maður aö noröan, sagði, að það
væri algengt, að svona einn og
tveir fuglar væru i hverju neti
eftir nóttina. Hver bátur hefur frá
60-100 net i lögn, og gera menn þá
ráö fyrir, að veiðitiminn^tan^ji
2-2,5 mán. að vorinu til. Hér falla
i'ullorðnir æðariuglar, sem gætu
verpl eggjum og komið upp
ungum það árið.
Lettu mál veldur nú æðar-
varpseigendum miklum ugg, og
sjá þeir ekki frama annaö en
æðarvarp leggist niöur með öllu
hér á landi. Þó er hér um tölu-
verðan tekjustofn að ræða fyrir
landið i heild, samsvarað afla-
verðmæti eins skuttogara.
Þess vegna er nú rætt um það i
alvöru að óska eftir breyttri iand-
helgi jaröa, sem að sjó liggja, og
að gömlu netalagnalögin um 60
faðma verði færð út i t.d. 2000
metra, eða um það bil að 12-14
metra sjávardýpi, en þar munu
vera takmörk þess, að æðar-
fuglinn geti kafað til botns eftir
hrognum. Þetta myndi einnig
gefa griðland öörum smáverum,
sem skýla sér i þara og við kletta-
brúnir, þar sem oft má sjá
þúsundir af smáfiskum á sumrin.
Ekki er við þvi að búast, að
einstakir jaröeigendur geti varizt
af sjálfsdáðun vélvæddum flota,
sem herjar allt að fjöruborði á
fyrrnefndum svæðum við landið
og byggð sjávarjarða byggist að'
töluvert miklu leyti á nytjum
rauðmaga og grásleppu.
Margt fleira kemur til greina i
þessu sambandi, sem verður
kannski rætt um i þessu blaði
innan tiðar til verndar smáat-
vinnuvegum hinna byggðu
strandjarða, svo sem þá
rányrkju, þegar ekki er nytjað
nema hrognin ein, en öðru fleygt
fyrir vargfugla, o.s. frv.
Bj. Bj.
Auglýsið
Tímanum
1 14444
mum
* 25555
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTUN
49 SVEITARFELOG SOTTU
UAA LÁN TIL 1072 ÍBÚÐA
Fréttabréf frá Húsnæðismála-
stofnun rikisins
SÍULA sumars var ölluin sveitar-
félögum á landinu, þar scm 300
ibúar eða flciri búa i þéttbýli,
skrifað bréf og þau beðin að láta i
Ijósi vilja sinn um það, hve
margar tiltekinna 1000 leigu-
ibúða, samkvæmt lögum frá s.l.
vori, yrðu byggðar i hverju þeirra
fyrir sig. Jafnframt voru þau
beðin að grciná itarlega frá því, á
hvcrju þessi vilji þeirra byggðist.
l>cim var upphaflcga gert að
senda svör sin fyrir 15. október
s.l., en þcim sem þá liöfðu ekki
gert skil, var siðan gefinn frestur
til 1. dcscmber.
Fyrir tilstuðlan félagsmála-
ráðúneytisins og Húsnæðismála-
stofnunarinnar starfar nú
áætlunardeild Framkvæmda-
stofnunar rikisins að athugun á
þvi, með hverjum hætti ibúðirnar
1000 gætu skipzt milli þeirra
sveitarfélaga, sem gefinn verður
kostur á þeim. Athugúnin er
meðal annars byggð á svörum
sveitarfélaganna. Vonir standa
til, að niðurstöður athugunar-
innar liggi fyrir á næstunni.
Húsnæðismálastofnunin hefur,
allt frá þvi i sumar, búið sig undir
það, starfslega séð, að sjá um
framkvæmd þessa máls. Til
athugunar er, hvort til greina
komi að flytja inn erlend hús með
hagkvæmum kjörum, til
notkunar i þessu skyni, að hluta
að minnsta kosti. Könnunarvið-
ræður hafa farið fram um þessi
mál.
Með tilliti til þessa, og enn-
fremur með tilliti til hugsan-
legrar notkunar innlendra
einingahúsa, hefur húsnæðis-
málastjórn nýlega samþykkt, að
Húsnæðismálastofnunin fari þess
á leit við Rannsóknastofnun
byggingariðnaðarins, að hún láti
fara fram i vetur mjög rækilega
og itarlega könnun á þvi, hvernig
þessi hús reynast. Niðurstaða
þessarar könnunar verður mikil-
væg vegna framkvæmdanna á
þessu sviði.
í félagsmálaráðuneytinu og
Húsnæðismálastofnuninni hefur
farið fram athugun á þvi, með
hverjum hætti hyggilegast verður
að standa að þessu mikla verk-
efni. Hér er um verkefni að ræða,
sem getur kostað 3 til 4 milljarða
króna, og er þvi að mörgu að gæta
áður en sú leið verður valin, sem
hagkvæmust er og bezt verður
talin fyrir alla aðila.
Loks má geta þess, að 1. des-
ember s.l. höfðu borizt óskir frá
49 sveitarfélögum um lán, sem
nemur 80 af hundraði byggingar-
kostnaðar, til smiði 1072 ibúða.
Þessa dagana er hvert jólaballið á fætur öðru haldið i veitingasölum út um allt land. A þnöjudaginn
þegar við áttum leiöútúr Edduhúsinu, þar sem ritstjórnarskrifstofur Tfmans eru til húsa, heyrðum við
mikinn söng úr næsta húsi, þar scm Lindarbær er. Er við litum þar inn var hástöfum sungið Göngum viö
kringum og önnur skemmtileg jólalög, sem nær allir kunna og börn á öllum aldri gengu I kringum jóla-
tréð i fylgd með mæörum sfnum og öðrum ættingjum. Þarna voru börn starfsfólks Sambands islenzkra
samvinnufélaga að skcmmta sér ásamt jólasveininum og öðru góðu fólki meö söng og dansi.
(Timamynd Róbert)