Tíminn - 07.02.1974, Qupperneq 3

Tíminn - 07.02.1974, Qupperneq 3
Fimmtudagur 7. febrúar 1974. TÍMINN 3 Gömlu verzlunarhúsin á Vopnafirði í Árbæ?eí°*k.k.'Æ.™°4 VS-Reykjavik. — Ákveðið hefur verið, að tvö gömul verzlunarlíús, sem enn standa á grunni sinum austur á Vopnafirði, vcrði flutt þaðan og endurreist i Árbæ. „Þrátt fyrir tilraunir tókst ekki að varðveita þau á sinum stað”, sagði Þór Magnússon þjóðminja- vörður, þegar blaðið hafði samband við hann um þetta mál i gær. Þá sagði hann, að hér yrðu húsin notuð sent geymslu- og sýningarhús. Þessi hús eru orðin gömul, vafalaust bæði frá fyrri hluta 19. aldar. Annað þeirra er einkum frægt af þvi, að þar andaðist Kristján Jónsson Fjallaskáld i marzmánuði 1869, en bæði hafa þau lengi verið geymsluhús verzlana, sem starfað hafa á Vopnafirði, fyrst örums & Wulffs, en siðan Kaupfélags Vopn- firðinga. Vissulega hefði verið æskilegast að varðveita húsin á sinum stað, en fyrst það reyndist ekki hægt, var talið betra en ekki að flytja þau og endurreisa annars staðar, þar sem bæði er hægt að sýna þau og hafa þau fyrir munageymslur. Ef nógu snemma hefði verið að þessu máli hugað, hefði verið hægt að láta húsin standa á sinum stað, en á siðustu árum og áratugum hafa önnur hús risið upp þarna rétt hjá, svo að nú eru gömlu húsin orðin innikróuð og standa i vegi fyrir nauðsynlegum nýbyggingum, sagði þjóðminja- vörður að lokum. Gatnul hú» á Vopnallröl, aem vegna aldurs og sögu jctll aft varftvelto ÞAU AAEGA EKKI FARA FORGÖRÐUAA FJÁRHÚS BRENNUR Fyrir aðeins rúmu ári, 28. janúar i fyrravetur, birtist hér i blaöinu þessi mynd af gömlu húsunum á Vopnafirði. Þar var aðþvi vikið, meðal annars i fyrirsögn, að þessi hús mættu ekki með neinu móti fara forgörðum, heldur yrði með öllum tiltækum ráðum að forða þeim frá tortimingu og sýna þeim þann sóma sem þeim ber, vegna aldurs sins og þcirrar sögu, sem þeim er tengd. Nú er ioks að því komið, að þessi gömlu hús fái varanlega aðhlynningu og varðveizlu, þótt það kosti reyndar, að flytja þurfi þau um set. Slíkt var að visu fyrirfram vitað að verða mundi, þar eð ekki var tekið tiliit til þeirra, þegar Vopna- fjaröarkauptún var skipulagt á sinum tima. BÚR HEITIÐ LÓÐ VIÐ GRANDAGARÐ “’.í—ik.' GSal-Reykjavik — Laust eftir hádegi i gær, kom upp eldur i fjárhúsi á Siglufirði. Sex kindur af sjö drápust i eldinum, auk nokkurra hænsna og eitthvað tjón varð af heybruna. Fjárhúsið var' meðal yztu húsa i bænum og hafði eigandinn stundað smábúskap um tima. 563 með nýtt lög- heimili í Eyjum SAMKVÆMT manntali hag- stofunnar 1. desember siðastliðinn voru Vest- mannaeyingar taldir 4892. Af þeim voru 2760 utan heima- byggðar sinnar — með öðrum orðum 56%. Nitján Vestmannaeyingar höfðu látizt árið 1973, sjö karlar og tólf konur. 563 menn, 271 kona og 292 karlar, höfðu skipt um lögheimili, og 170 bætzt á ibúaskrána, og eru þar i talin nýfædd börn og fólk, sem nýflutt er til Eyja og hefur fengið þar heimilisfang. Frá þessu er skýrt i Dagskrá, blaði þvi, sem gefið er út i Eyjum. AUKAAÐAL- FUNDUR VERÐANDI VERÐANDI, félag róttækra I Há- skóla Islands heldur aukaaðal- fund i Stúdentafélaginu við Hringbraut hinn 7. febrúar kl. 20. A dagskrá fundarins er stefnu- skrárgerð félagsins og greinar- gerð og ályktun um herstöðva- málið. Einnig verður fjallað um skipulagsmál og starfið fram- undan. SJ-Reykjavik. — Hafnarstjórn Reykjavikur hefur gefið Bæjarút- gerðinni fyrirheit um lóð á væntanlegri fyllingu fyrir utan Grandagarð. Þá hefur útgerðar- ráð óskað eftir að fá Bakka- skemmu við Grandagarð til umráða fyrir fyrirhugað hrað- frystihús, en þeirri málaleitan hefur enn ekki verið svarað. 1 framtiðarskipulagi hafnarinnar er gert ráð fyrir þvi að vesturhluti hennar verði fiskihöfn. oe var —Reykjavik — t skýrslu Hagrannsóknardeildar Fram- kvæmdastofnunar rikisins um þjóðarbúskapinn er m.a. að finna greinar um aflahorfur árið 1974. 1 grein eftir Sigfús A. Schopka segir, að þorskafli hafi farið minnkandi siðan árið 1970 og haldi sú þróun sennilega áfram á þessu ári. Árgangar þeir, sem veiðin byggist á, eru flestir undir meðallagi, segir i greininni Heildarsókn" i þorskinn verður sennilega svipuð og undanfarin ár og gert er ráð fyrir að sókn Islendinga aukist eftir þvi sem sókn útlendinga minnkar vegna útfærslu landhelginnar. Með hlið- sjón af þessu er áætlað að heildarþorskaflinn i ár minnki niður 330,000 tonn. Ekki er ólik- legtaðáætla.aðhlutur tslendinga i heildaraflanum gæti náð 70% þetta ár og fari heldur vaxandi en hitt. Gæti ársaflinn 1974 e.t.v. náð 230,000 tonnum. Vegna minnk - andi hrygningarstofns, gefi ver- tiðin 1974 minna af sér en áður og gera má ráð fyrir, að þorskafli á ætlunin, að þar sem Bakka- skemma er nú,yrði sameiginleg móttökustöð og löndunaraðstaða. Fái Bæjarútgerðin ein Bakka- skemmu virðist grundvöllurinn undir þeirri hugmynd brostinn. Það var samkvæmt tillögu Guðmundar G. Þórarinssonar og Guðmundar J. Guðmundssonar að BÚR var gefið fyrirheit um lóð á væntanlegri fyllingu við Grandagarð, en útgerðin mun hafa i huea að byggja á báðum vetrarvertið geti lækkað niður i 140,000 tonn. Um ýsuaflann á þessu ári, segir isömugrein, að heildarýsuaflinn hafi farið siminnkandi undan- farinn áratug. I ýsuaflaútreikn- ingum er gert ráð fyrir sömu sókn og undanfarin ár og reiknað með að árið i ár nemi hann 52,000 tonnum og áætlað, að Islendingar veiði a.m.k. 75% heildaraflans. Arsafli Islendinga s.l. er áætlað ur 35,000 tonn og á þessu ári 40.000 tonn. Aftur á móti hefur ufsaaflinn við landið farið vaxandi og stafar einkum af vaxandi ufsagengd og aukinni ásókn i fiskinn. Hlutur Islendinga i heildarýsuaflanum hefur aukizt stöðugt. Sem dæmi er nefnt, að Islendingar veiddu aðeins 12.000 tonn árið 1960 eða 25% heildaraflans, en árið 1971 60,000 tonn, sem samsvarar 45% heildaraflans. Fiskifræðingar spáðu, að loðnu- afli þessa árs yrði minni, en s.l. ár, en það hefur ekki reynzt rétt. Þvert á móti mun loðnuafli verða meiri þetta árið en það siðasta. stöðum ef Bakkaskemma fæst. Þeir hafa einnig lagt til aö BÚR fái afnot af norðurhelmingi Bakkaskemmu svo fljótt sem við verður komið. Ingimundur Sveinsson arkitekt lagði á siðasta fundi útgerðarráðs fram tvær tillögur að fyrir- huguðum framkvæmdum og urðu um þær miklar umræður. Sveini Benediktssyni, formanni útgerðarráðs.og Marteini Jónas- syni framkvæmdastjóra var falið að ræða málið við Birgi fsleif Gunnarsson borgarstjóra og Gunnar B. Guðmundsson hafnar- stjóra. Samningar ASÍ og VSÍ Samningafundur ASf og VSÍ hófst klukkan fjögur i gær. Fundur stóð enn er siðast fréttist. Atvinnu- rekendur munu hafa lagt fram tilboð á fundinum, en ekkert hefur verið gert uppskátt um efni þess. Nú hafa á ánnað hundrað verkalýðsfélög veitt heimild til verkfallsboðunar og eitt félag, Mjólkurfræðingafélag fslands mun hafa boðað verkfall hinn 19. febrúar ef ekki hefur samizt áður. Einni skák i þriðju umferð sjötta Reykjavikur- skákmótsins lauk i gær- kvöidi. Það var skák þeirra Tringovs og Forintos, sem lauk með svonefndu stór- meistara jafntefli eftir fimmtán leiki. Ekki voru kunn úrslit úr öðrum skákum i umferðinni. þegar blaðið fór i prentun. Aflahorfur 1974: MEIRI LOÐNU- OG UFSAAFLI — minni þorskur og ýsa Hin stórfellda atvinnuuppbygging i Degi á Akureyri birtist i fyrri viku viðtal við Halidór E. Sigurðsson fjármálaráðherra. Fjallaði hann þar m.a. um at- vinnuuppbygginguna, verö- bólguna og lifskjörin. Fer hluti af þessu viðtali við Halldór hér á eftir: „Stjórnin liefur lagt fram meira fjármagn og meiri vinnu til þess að byggja upp atvinnuna i landinu en gert hafði verið næsta áratuginn á undan. Þar er um algera bylt- ingu að ræða. Timabundið at- vinnuleysi hefur verið þurrkað út, og liafa nýju togararnir verið þar þyngstir á metun- um. Dreifing þessara atvinnu- tækja er að minni livggju svo inikils virði fyrir þjóðina, að einstakt má telja. Með liinum nýju fiskiskipum og endurbyggingu i frystiiðn- aðinum er verið að vinna stór- virki, sem tryggir atvinnuaf- komu okkar betur en nokkuð annað. Jafnhliða þessu er svo unnið að þvi aö treysta iðnað- inn, og erum við þar skenunra á veg komnir. Gengis- breytingar, sem við höfðum gert á árinu sem leið og var gengishækkun, voru óliag- stæðar þessari atvinnugrein, en áður voru gengisbreyting- ar, sem jafnan voru gengis- lækkanir, gagnstætt þvi sem viö gerðuin nú, ætið miöaðar við sjá varútveginn. Hann þoldi vel gengishækkun þá, sem nú var gerð á islenzku krónunni. Verðbólgan og lífskjörin Veröbólgan var mikil á sið- asta ári, og er það kunnara en frá þurfi að segja. Þó er það rangt, að hún hafi siegið öil fyrri met. Arið 1968 mun hún liafa vaxið einna mest á einu ári. En sé tekið þriggja ára timabil, þá er verðbólgu- vöxturinn minni 1970-1973 en á næstu þreniui árunum þar á undan. En vöxtur verðbólg- unnar orsakast m.a. af þvi, að áður en núverandi rikisstjórn kom til valda, liafði veröstöðv- un verið i gildi á annað ár, og var hún framlengd af okkar stjórn um sex mánaða skeið. Þetta þýddi það, að margs konar verðhækkanir voru geymdar, en hlutu að koma fram, þegar verðstöðvun lauk. í öðru lagi urðu miklar verð- hækkanir erlendis á mörgum þeim vörum, sem inn voru fluttar á siðasta ári. Þær verö- hækkanir voru meira en nokkru sinni fyrr. Nema þær 12% i veröhækkun innanlands á siðasta ári. Gífurlegar verðhækkanir Vöruflokkar eins og bygg- ingarvörur, innfluttar fóður- vörur og siðast olian, hafa liækkað um meira en 100% á tveim siðustu árum, og lætur það sig ekki án vitnisburöar i verðbólguþróuninni. En á árunuin 1960-1970 urðu ekki vcröbreytingar á innkeyptum vörum. Er því óliku saman að jafna. Þá hafa kauphækkanir orðið miklar hér á landi, og svo er visitölukerfi okkar þannig upp byggt, að verð- hækkanir. bæði innlendar og erlendar, koma inn i visitöl- una. Þarf að taka það til al- varjegrar endurskoðunar. En Ijóst er, að þrátt fýrir verð- hækkanir og verðbólgu, sem er alvarleg og rikisstjórnin gerir sér fulla grein fyrir, er afkoma atvinnuveganna, bæði i sjávarútvegi og iandbúnaði. yfir.eitt góð, en verri i iðnaði. Afkoma þjóðarbúsins i heild var góð á siðasta ári, þrátt fyrir stór áföll, eins og þessar Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.