Tíminn - 07.02.1974, Qupperneq 5

Tíminn - 07.02.1974, Qupperneq 5
\\ 1 . ’.T ' Fimmtudagur 7. febrúar 1974. TÍMINN Samningar flugmanna lausir: Eftirlaunasjóður í stað lífeyrissjóðs — Vitum ekki enn, hvort kalla ber þetta kröfu, segir form. FIA. Svar hefur ekki borizt fró flugfélögunum S.P. — Reykjavik. Flugmenn Loftleiða og Flugfélags íslands, alls um 110 talsins, sögðu samn- ingum lausum frá 1. febrúar s.l., en fyrir mánaðamótin sendu flug- menn flugfélögunum þær breyt- ingar, sem þeir óskuðu, að gerðar yrðu á siðastgildandi samn- ingum, en að sögn formanns Félags isl. atvinnuflugmanna, Björns Guðmundssonar flug- stjóra, i gær, þá hefur ekkert svar borizt við breytingatillögunum. Björn sagðist ekki vita, hvenær samningaviðræður hæfust, en óvist væri, að þær hæfust i vikunni. Björn er formaður 8 eða 10 manna samninganefndar flug- manna og spurðum við hann um kröfurnar. Þetta eru venjulegar kaup- hækkunarkröfur með einhverjum stigbreytingum. Inni i myndinni er svo atriði, sem ég veit ekki, hvort kalla á kröfu. Við höfum haft sjóð, sem kallaður hefur verið lifeyrissjóður, en hefur verið notaður svona svipað og sparisjóður. Við höfum hug á þvi, ef mögulegt er, að breyta honum i eftirlaunasjóð. Flugfélögin borga i sjóðinn á móti okkur, prósentur af okkar launum, þannig að það kemur til þeirra kasta og reyndar lika ráðuneytisins að samþykkja breytingar á þessum sjóði. Það er verið að gera tillögur fyrirnkkur varðandi breytingarn .ar á reglugerð sjóðsins og þær eru ekki komnar enn. Það er sem sagt hugsanlegt, að sjóðurinn geti staðið undir þvi að verða eftir- launasjóður, án þess að til komi breytingar á greiðslutillagi til sjóðsins. Að sögn Björns eru kaup- hækkunarkröfurnar 30%. Auk stigbreytinga . eins og fyrr sagði. Þá er krafa um 30 ára starfsaldur flugmanna i stað 25 áður. Yngstu flugstjórar hafa 140-150 þúsund króna mánaðar- tekjur nú. Þeir elztu komast hæst (hjá Loftleiðurr^ upp i 230-40 þúsund á mán. Björn sagði, að þeir væru örfáir i þessum hæsta „skala”, megniðaf flugstjórum væri á 130 þúsund króna bilinu og upp úr. 5 isafura Fullunnin í lita úrvali meö áferö sem þolir bæði högg og rispur. HARÐVIDARSALAN GrensásvegiS— P.O.BOX 1085 Slmar 85005 -8S004 Loðnuveiðarnar — 27. janúar — 2. febrúar Samkvasnt skýrslum Flskifélags íslands var vltað um 33 skip, er fengið höfðu einhvern afla s.l. laugardagskvöld. Vikuaflinn nam 54.575 lestum, og var heildaraflinn htf frá þvf veiðar hófust samtals 105.952 lestir. & sama tíma f fyrra var heildaraflinn samtals 44.215 lestir og bíf höfðu 52 skip fengið afla. Gera má ráð fyrir að aflaverðmseti landaðrar loðnu s.l. laugardags- kvöld hafi numið um 357 millj. króna. Aflahæsta skipið er Guðmundur RE með samtals 4100 lestir. Skipstjóri er Hrólfur Gunnarsson, nr.2 er Börkur NK með 4033 lestU&g nr.3 er Gísli Arni R2 með 4056 lestir. s □ E lecti ro lux HEIMELISTÆKI 1 Eftirtalin skip hafa fengið 1000 lestir eða meira: 11. Albert GK 1908 23. 2. Alftafell SU 1994 24. 3. Asberg RS 1378 25. 4. Asgeir RE 3255 26. 5. Bergur VE 1020 27. 6. Bjarni ólafsson AK 1190 28. 7. Börku* NK 4033 29. 8. Dagfari 1593 30. 9. Eldborg GK 3352 31. 10. Faxaborg GK 2525 32. 11. Fffill GK 2445 33. 12. Gísli Arni RE 4055 34. 13. Grindvíkingur GK 2631 35. 14. Grímseyingur GK 1331 38. 15. Guðmundur RE 41C0 37. 16. Harpa R2 1437 38. 17. Héðinn ÞH 1739 39. 18. Heimir SU 2333 40. 19. Hilmir SU 24l4 41. 20. Hrafn Sveinbjarnarson GK1443 21. Huginn II VE 1301 22. Höfrungur III AK 1728 ísleifur VE 33 Jón Finnsson GK Jón Garðar GK Keflvfkingur KE 100 Magnús NK ólafur Sigurðsson AK óskar Magnússon AK Pótur Jónsson KÖ Rauðsey AK Skinney SF Skfrnir AK Súlan EA Svanur RE Sveinn Sveinbj. AK Vfðir AK Vfðir NK Þórður Jónasson EA Þorsteinn RE Örn KE 1657 1534 1727 1627 2415 1627 2213 28 65 2108 1285 1298 3036 1587 1743 1129 1593 1822 2614 1253 Listi yfir löndunarhafnir: Vopnafjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fóskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvfk Djúpivogur Höfn,Hornafirðl 4. 14. 13. 12. 5. 4. 3. 1. 4. 7. 258.500 382.981 191.490 167.972 136.500 278.800 324.150 740.145 324.840 046.304 Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Grlndavfk Sandgerði Keflavík Hafnarfjörður Reykjavík Akranes SAMTALS 20.373.455 3.898.110 2.800.440 1.336.140 • 1.401.050 1.911.150 1.067.030 1.402.580 105.95q.0S7 Nýkomið Preen-hreinsibón fyrir parket, húsgögn og þiljur. Byggir h.f. Simi 17220. B61R Laugavegi 168 — Simi 1-72-20 KÆLISKÁPUR, 360 lítra með 24 litra frystihólfi. Mál 1500x595x595 mm • ntaaam ELDAVÉL, 2 ofnar, steikarmælir, grill og grill- mótor H 850 B 700 D 600 mm HRÆRIVÉL, með hraða- stilli. klukkurofa og fjölda fylgihluta t>VOTTAVÉL, gerð WH 38. Alsjálfvirk. H 8500 B: 600 D: 550 mm 1. HÆÐ MATVARA, 2. 3. HÆÐ & HÚSGÖGN, erlend/innlend, sérpöntuð eða sérsmíðuð fyrir Vörumarkaðinn HEIMILISTÆKI frá Electrolux, Rownta o.fl. GJAFAVARA sérpöntuð fyrir okkur. VEFNAÐARVARA, danskar sænqur, handklæði o.fl. Vörumarkaðurinn hí. ÁRMÚLA 1A, SÍMI S6112, REYKJAVÍK. Matvörudeild, simi 86-111. Heimitistækjadeild, simi 86-112. Húsgagnadeild, sími 86-112. Vefnaðarvörudeild, simi 86-113. í $ Yt $ Yi Trésmiðjan UTSALA — UTSALA Seljum næstu daga lítið gölluð húsgögn vegna bruna skemmda Notið þetta tækifæri og gerið góð koup Trésmiðjan VÍÐIR H.F. auglýsir i VÍÐIR H.F. I hV Laugavegi 166 & Sími 2-22-22 £

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.