Tíminn - 07.02.1974, Side 6
6
TÍMINN
Fimmtudagur 7. febrúar 1974.
Landnámi ríkisins verði falin fram-
kvæmd Inn-Djúpsáætlunar
Steingrimur Hermannsson
mælti i fyrri viku fyrir þings
ályktunartillögu þeirri, er allir
þingmenn Vestfjarðakjördæmis
standa að, um að Landnámi
rikisins verði falið að hafa með
höndum framkvæmd Inn-Djúps-
áætlunar, og að gert verði ráð
fyrir fjárveitingum i þessu skyni
á áætlunartimabilinu. Fara hér á
eftir stuttir kaflar úr framsögu-
ræðu Steingrims:
„Inn-Djúpið, sem hér er fjallað
um, er i Norður-tsafjarðarsýslu,
og nær áætlunin yfir þann hluta,
sem telst frá Hestfirði að Jökul-
fjörðum. Þar eru fjórir hreppar,
ögurhreppur, Reykjaf jarðar-
hreppur, Nauteyrarhreppur og
Snæfjallahreppur. Landsvæðið
allt er um 163 hektarar,
Neðan við 300 metra hæðarlinu
eru um 44 þús: hektarar, eða 27%.
Strandlengjan er æðilöng i
kringum þennan mikla fjörð og
firði, eða um 190 km. Þarna hefur
landbúnaður átt i nokkrum erfið-
leikum. Að visu eru beitilönd all-
góð, en þó sums staðar erfið.
Þarna er á sumum svæðum snjó-
þungt. Það gerir einnig aðstöðu
erfiða, að samgöngur við það
þéttbýli, sem þarna er næst, Isa-
fjörð, eru nánast aðeins á sjó.
Þarna hefur ekki notið raforku
frá samveitum fyrr en nú allra
Fimm þingmenn Framsóknar-
flokksins i efri deild lögðu fram i
gær frumvarp til laga um land-
græðslustörf skólafólks. Málið
var tekið til umræðu i deildinni i
gær og hafði fyrsti flutnings-
maður frumvarpsins, Páll Þor-
steinsson, framsögu. Aðrir
flutningsmenn eru Ásgeir
Bjarnason, Steingrímur
Ilcrmannsson, Björn Fr. Björns-
son og Bjarni Guðbjörnsson.
Frumvarpið er svohljóðandi:
1. gr. Heimilt er að kveðja til
starfa við landgræðslu a.m.k. tvo
daga á hverju skólaári hvern
þann nemanda, sem orðinn er 12
ára eða eldri og stundar nám i
skóla, sem kostaður er af rikinu
að einhverju eða öllu leyti, enda
sé nemandinn hraustur og
ófatlaður.
2. gr. Landgræðslustörf sam-
kvæmt lögum þessum eru
græðsla lands og hvers konar
vinnu vegna gróðurverndar,
gróðursetning trjáplantna, grisj-
un skóga og fegrun skóglendis,
gróðursetning skrúðjurta og
endurbætur skrúðgarða, lag-
færing og fegrun umhverfis skóla,
gistihúsa, sjúkrahúsa eða ann-
arra opinberra menningar- og
liknarstofnana.
Lög þessi taka hvorki til tún-
ræktar né annarra sérstakra
framkvæmda á lögbýlum.
3. gr. Menntamálaráðuneytið
hefur yfirumsjón með fram-
kvæmd þessara laga.
Skógrækt rikisins — að fengn-
siðustu árin, en slikar linur teygja
sig smám saman yfir svæðið.
Þarna hafa bú flest verið litil, og
yfirleitt langt fyrir neðan það
visitölubú, sem nú er rætt um.
Afleiðingin hefur meðal annars
orðið sú, að byggðir þarna norður
af hafa smám saman farið i eyði.
Hefur, sú þróun stöðugt sótt að
þessum hreppum, sem eru nú
eins konar útverðir islenzkrar
byggðar. Þannig er nú orðið mjög
fátt manna i Snæfjallahreppi.
Hinir hrepparnir hafa að visu
haldið betur i horfinu, en þar
hefur þó einnig fækkað mikið.
Mönnum varð ljóst, að þarna
varð að gera myndarlegt og sam,-
eiginlegt átak, ef takast ætti að
bjarga þessum byggðum frá
sömu örlögum og Hornströndum.
Þetta var ekki aðeins nauðsynlegt
vegna ibúa þessa svæðis, þó að
það út af fyrir sig sé mikils vert,
heldur vil ég leggja á það áherzlu,
að þetta er ákaflega þýðingar-
um tillögum Skógræktarfélags Is-
lands — velur verkefni og skipu-
leggur framkvæmdir, þar sem
unnið er á skóglendi.
Landgræðsla Islands — að
fengnum tillögum Landverndar
— velur verkefni og skipuleggur
landgræðslustörf nemenda i skól-
um i Reykjavik, sbr. þó 2. málsgr.
Búnaðarsamband á þvi svæði,
þar sem skóli starfar utan
Reykjavikur, velur verkefni og
skipuleggur landgræðslustörf
skólafólks á búnaðarsambands-
svæðinu.
Verkefni skólafólks við land-
græðslu, sbr. 2. gr., skulu valin i
samráði við hlutaðeigandi skóla-
stjóra og fyrir eitt skólaár i senn.
4. gr. Skólastjóri ákveður,
hvaða daga á skólaárinu skal
unnið að landgræðslu, og tilkynn-
ir það nemendum skólans.
Skólastjóri eða kennari skal
hafa eftirlit með landgræðslu-
störfum nemenda skólans.
5. gr. Ferðakostnað nemenda
vegna landgræðslustarfa skal
telja með skólakostnaði.
6. gr. I reglugerð, sem mennta-
málaráðuneytið setur, skal kveða
nánar á um landgræðslustörf
skólafólks.
7. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
I greinargerð segja flutnings-
menn:
Það er ótvirætt, að gróðurfari
tslands hefur hnignað að miklum
mun, frá þvi að land byggðist.
Þótt mikið verk sé unnið árlega
mikið fyrir þá þéttbýliskjarna,
sem næstir eru. Þeir fá gjarna
nýtt blóð úr þessum byggðum, og
ef það þrýtur biða þeirra óttast
ég, einnig sömu örlög, að þar
fækki og fari i eyði. Það er þvi
mjög mikilvægt, og það vil ég
undirstrika, að búa vel að
slikum útvorðum byggða, styrkja
þá eins og mest má vera til þess
að byggðin á stærra svæði biði
ekki varanlegt tjón af.
Inn-Djúpsáætlum hefur verið
lögð fram i þremur myndarlegum
skýrslum, þar sem er að finna
áætlanir fyrir einstaka bændur og
mjög itarlegar upplýsingar um
svæðið allt, og einnig um hina
ýmsu þætti, sem verða að fylgjast
að, þótt ekki teljist þeir til
landbúnaðarframkvæmda, eins
og vegagerðin, raforkumál og
fjölmargt fleira”.
Þá gerði Steingrimur grein
fyrir tilurð áætlunarinnar og
aðdraganda. Landnám rikisins
hafði unnið fyrstu undirbúnings-
störfin, en fullnaðaráætlunin
siðan unnin af sérstakri nefnd, er
að mestu var skipuð heima-
mönnum. Siðan sagði
Steingrimur:
„Að sjálfsögðu er hér um
kostnaðarsama og mikla fram-
kvæmd að ræða. Var strax ljóst,
að ekki yrði unnt að fá allt nauð-
synlegt f jármagn frá lánasjóðum
landbúnaðarins, enda þar ekki
gert ráð fyrir svo mikilli fjár-
mögnun, sem hér er um að ræða.
Þvi var farið fram á, að fjár-
veitingavaldið sýndi samþykki
sitt við þessa áætlun með
nokkurri fjárveitingu á fjárlögum
ársins 1974. Fengust kr. 5 milij. i
þessu skyni. Það er ef til vill ekki
mikil upphæð, en mikilvæg, þvi
að hún gefur til kynna ákveðinn
stuðning fjárveitingavaldsins við
við ræktun og landgræðslu, eru
eyðingaröflin svo áhrifamikil, að
ekki er fullvist, hvort meira
vinnst eða tapast enn þá á þessu
sviði ár hvert, þegar litið er á
landið i heild. Eitt hið mikilvæg-
asta viðfangsefni þjóðarinnar er
að snúa vörn i sókn á þessu sviði.
Um þessar mundir er þetta
mikilvæga þjóðmál til sérstakrar
athugunar með það fyrir augum
að gera áætlun um framkvæmdir.
I framhaldi af þvi verður að auka
stórlega framlög til landgræðslu.
A fyrstu áratugum tuttugustu
aldar var kjörorð Islenzkra æsku-
manna þetta: Ræktun lýðs og
lands. Margir þeirra, er á æsku-
árum höfðu þetta að kjörorði,
hafa i reynd orðið miklir ræktun-
armenn, og bera sveitir landsins
ver-kum þeirra fagurt vitni.
Þróun atvinnuvega er þannig,
að þeim, sem stunda landbúnað,
fækkar hlutfallslega miðað við
ibúafjölda landsins i heild. Aukn-
um framförum og fjölbreytni at-
vinnulifs fylgir æ meiri verka-
skipting. Litill hluti æskumanna
er nú vegna atvinnu sinnar i
beinum tengslum við ræktunar-
starfið. Með hinu margbrotna
skólastarfi fer fram i vaxandi
mæli undirbúningur að þvi að
vinna að öðrum verkefnum en
ræktun og landgræðslu.
Framkvæmdum við ræktun og
landgræðslu má skipta i þrennt:
Ræktun túna og haga i
heimalöndum lögbýla mun
framvegissem fyrr verða bundin
það skipulega og myndarlega
framtak, sem hér er um að ræða.
Hjá Framkvæmdastofnun
rikisins liggur nú fyrir erindi frá
landnámsstjórn um aðstoð
byggðasjóðs við þetta mál. Ég get
ekkert fullyrt um afgreiðslu
málsins þar, en málið er sjálfsagt
og eðlilegt byggðamál, sem
hlýtur að vera i verkahring
byggðasjóðs.
Markmið byggðaáætlunar fyrir
Inn-Djúpið er i stuttu máli:
1) Að efla atvinnulif svæðisins
með þvi að stækka búin og gera
þau rekstrarhæfari, og treysta
með þvi og auka búsetu á
svæðinu.
2) Að tryggja landbiinaðar-
framleiðslu og hafa áhrif á val
búgreina með hliðsjón af neyzlu;
þörf fólks i þéttbýli á
norðanverðum Vestfjörðum.
Inn-Djúpsnefnd vann að
áætlanagerðinni 1 aðalatriðum
með þvi:
1) Að gera nákvæma úttekt á
búskap allra ábúenda á áætlunar-
svæðinu og meta búskaparmögu-
leika á hinum einstöku jörðum,
bæði byggðum og óbyggðum.
Ennfremur að athuga efnahag,
tekjur og tekjumöguleika bænda
við núverandi aðstæður.
2) Að athuga sem flesta sam-
félagsþætti er varða ibúa
áætlunarsvæðisins og samband
og samskipti þeirra við aðra
byggð við ísafjarðardjúp og nær-
liggjandi héruð.
3) Að gera landbúnaðar-fram-
kvæmdaáætlun i samráði
við bændurna, er nái yfir tima-
bilið frá 1973 til 1978 og verði við
það miðað i áætluninni, að
bústærð og afurðir búsins hafi náð
landsmeðaltali i lok þessa
áætlanatimabils, þannig að
meðalfjölskylda hafi eðlilegar
Páll Þorsteinsson
við framtak bændastéttarinnar
með þeim stuðningi af hálfu rikis-
ins, sem ákveðinn er i jarðrækt-
arlögum.
Landgræðsla rikisins og Skóg-
rækt rikisins munu eflast og
halda áfram að leysa af hendi
stór verk og mikilvæg, eftir þvi
sem fé er veitt til þeirra fram-
kvæmda. Það mun framvegis
verða veigamikill þáttur i land-
græðslu, svo sem nú er.
Þriðji þátturinn er land-
græðslustarf áhugamanna.
Félagasamtökin Landvernd,
sem stofnuð voru fyrir fjórum
árum.hafa sýnt lofsvert framtak.
Að tilhlutan Landverndar hefur
verið dreift fræi og áburði til
græðslu lands sem hér segir:
Ár Fræ Aburður
1972 ... 24.9 smál. 393.25 smál.
1973 ... 6.5 smál. 238.5 smál.
Steingrímur Hermannsson
árstekjur og atvinnu af búinu
sjálfu, eftir þvi sem starfsorka
leyfir og treysta á þann hátt
búsetu á svæðinu.
4) Að framkvæmd áætlunar
geti hafizt i ársbyrjun 1974, en nái
jafnframt til framkvæmda 1973
og að rikisstjórn og Alþingi
tryggi, að svo geti orðið með
útvegun lánsfjár til fjárfestinga
og óafturkræfum framlögum til
jöfnunar á aðstöðu og séu fjöl-
mennustu landbúnaðarsvæði
landsins höfð til viðmiðunar, en
ekki miðað við landsmeðallag
sbr. verðlagsgrundvöll land-
búnaðarvara.
Þetta verk getur orðið til
mikillar fyrirmyndar ekki sizt á
svæðum, þar sem aðstaða er erfið
og þar er von min, að svipuð
vinnubrögð verði a.m.k. viðhöfð i
öðrum hlutum Vestfjarða-
kjördæmis, þar sem alika er
ástatt og raunar mun þegar vera i
athugun að gera svfpaða áætlun
t.d. fyrir Austur-Barðastranda-
sýslu.
Mönnum var að sjálfsögðu
ljóst, að nauðsynlegt var að fela
einhverjum einum aðila fram-
kvæmd Inn-Djúpsáætlunar. Það
er ekki nóg að gera áætlun, það
verður að tryggja framkvæmd
hennar. Þótti mönnum þá eðli-
legast að fara þess á leit við
Landnám rikisins, að það hefði
yfirumsjón með framkvæmd Inn-
Djúpsáætlunar enda hefur
Landnámið haft þar þá forustu,
sem vel hefur tekizt.
Á undanförnum árum hefur
Ungmennafélag Islands og
einstök félög innan vébanda þess
beitt sér fyrir þvi, að sjálfboða-
liðar ynnu við að dreifa áburði og
fræi á gróðursnautt land. Þessi
starfsemi ungmennafélaganna
var hafin árið 1967. Siðan hefur á
vegum ungmennafélaganna verið
dreift fræi og áburði vegna land-
græðslu eins og hér segir:
Ar Fræ Áburður
1968 ....... 5 smál. 67 smál.
1969 ....... 7 smál. 90 smál.
1970 ....... 10 smál. 120 smál.
Fræ og áburður
1971 ............ 134.7 smál.
Hin sfðustu ár hefur land-
græðslustarf ungmennafélag-
anna verið skipulagt i samráði
við Landvernd og samvinna höfð
milli þessara stofnana um fram-
kvæmdir.
Hér skal á það minnt, að fíug-
menn islenzkir gáfu kost á þvi að
stýra flugvél Landgræðslu rikis-
ins til að dreifa áburði á tiltekin
landssvæði og skyldu þeir vinna
verkið án þess að krefjast launa
fyrir það.
Starf áhugamanna við land-
græðslu þarf að auka stórlega og
skipuleggja sem bezt.
Hið islenzka skólakerfi er orðið
umfangsmikið. Af rekstrargjöld-
um rikissjóðs samkvæmt
fjárlögum fyrir árið 1973 fara um
17% til fræðslumála. Þeim æsku-
mönnum, er sitja á skólabekk að
skyldunámi loknu, fjölgar ár frá
ári, og það sækir i það horf, að
skólatimi, lengist ár hvert. I
frumvarpi um grunnskóla er
miðað við það sem aðalreglu, að
starfstimi skóla verði niu
mánuðir, þannig að skóli starfi
frá 1. sept. til 31. mai hvert skóla-
ár.
Hin langa skólaseta getur haft
Frh. á bls. 15
Eignir og skuldir út-
gerðarmanna
Lúðvik Jósefsson upplýsti er
hann svaraði fyrirspurn frá
Bjarna Guðnasyni, að vá-
tryggingarupphæð fiskiskipa
landsmanna væri um 18 millj-
arðar króna. Stofnlán veitt til
þessa flota næmu um 5.7 millj-
örðum króna. Um aðrar
skuldir með veði i flotanum
væri ekki unnt að fullyrða. Jón
Armann Héðinsson sagði, að
vátryggingarmatið á fiski-
skipastólnum væri langt undir
sannvirði þ.e. endurnýjunar-
verði.
Skólafólk hvatt til
landgræðslustarfa
Tryggingadómstóll
Magnús Kjartansson, heil-
brigðisráðherra, mælti i gær
fyrir frumvarpi um trygg-
ingadómstól. Má skjóta úr-
skurðum tryggingaráðs til
þessa dómstóls.