Tíminn - 07.02.1974, Page 10

Tíminn - 07.02.1974, Page 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 7. febrúar 1974. UU Fimmtudagur 7. febrúar 1974 IDAG Heilsugæzla Slysavarðstofari: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: op Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður sími 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík. vikuna L til 7. febrúar. Opið verður til kl. 10 að kvöldi i Laugavegs Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgi- dagavarzla er i Apóteki Austurbæjar. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugáætlanir Flugfélag isiands, innan- landsfiug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja, Isafjarðar (2 ferðir) til Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Raufar- hafnar, Þórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar. Flugáætlun Vængja.Áætlað er að fljúga til Akraness kl. 11:00 f.hd., til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 f.hd. til Gjög- urs, Hólmavikur og Hvamms- tanga kl. 12:00. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell er i Hafnarfirði. Disarfell fór frá Hornafirði 5/2 til Esbjerg, Ronehamn, Ventspils, Gdansk og HeVingborg. Helgafell er á Akureyri, fer þaðan til Sval- barðseyrar og Húsavikur. Mælifell er i Svendborg. Skaftafell fór frá Keflavik 5/2 til New Bedford og Norfolk. Hvassafell fórfrá Amsterdam I gær til Reykjavikur. Stapa- fell kemur til Reykjavikur i dag. Litlafeli losar á Aust- fjarðahöfnum. Félagslíf Mæðrafélagið heldur fund að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 7. febr. kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. Styrktarfélag vangefinna. Félagið efnir til Flóamarkað- ar laúgardaginn 16. febr. kl. 2, að Hallveigarstöðum. Mót- taka á. fatnaði og ýmsum gömlum skemmtilegum mun- um er i Bjarkarási kl. 9-16.30, mánudaga—föstudaga. Fjár- öflunarnefndin. Þórsmerkurferö á laugardagsmorgun 9/2. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Blöð og tímarit Hlynur 1. tbl. 1974. 1 blaðinu: Viðtal við Vilhjálm Jónsson um oliumál. Gisli Theodórs- son: Verðhækkanir og vöru- skortur. Efnahagsmál um- heimsins: Erfiðleikaár fram- undan. o.fl. GENGISSKRÁNING Nr. 24 - 6. februar 1974. Skráð frá EininE Kl. 13. 00 Kaup Sala 5/2 1974 1 Bandaríkjadollar 86, 20 §'6, 60 6/2 - 1 Sterlingspund 193, 40 194,50 # 1/2 - 1 Kanadadollar 87, 65 88, 15 5/2 - 100 Danakar kronur 1316, 05 1323, 65 6/2 - 100 Norskar krónur 147 1, 40 1479, 90 - - 100 Sænskar krónur 1815, 15 1825, 65 * 5/2 - 100 Finnok mörk 2176, 05 2188, 65 6/2 - 100 Franskir frankar 1708, 50 1718, 40 *: 5/2 - 100 Belg. frankar 206, 90 208, 10 6/2 - 100 Sviasn. frankar 2649, 10 2664, 50 * - - 100 Gyllini 3002,30 3019, 70 * - - 100 V. -Þyzk mörk 3126, 20 3 144, 30 * - - 100 Lfrur 13, 05 13, 28 - - 100 Austurr. Sch. 424, 30 426, 70 * - - 100 Escudos 328, 00 329, 90 * 5/2 - 100 Peaetar 145, 85 146, 75 6/2 - 100 Yen 28, 99 29, 16 * 15/2 1973 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 5/2 1974 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 86, 20 86, 60 # Breyting fra siðustu skráningu. 1) Gildir aðeins fyrir greiðslur tengdar inn- og útflutn- ingi á vttrum. BIÐ Á, AÐ ÞÁTTUR- INN VERÐI SÝNDUR — Stefnandi vill frest gbk—Reykjavik. — Lögbanns- málið fræga, sem dætur séra Arna Pálssonar höfðuðu gegn Sverri Kristjánssyni sagnfræðing vegna viðtalsþáttar i sjónvarpi, kom fyrir Borgardóm s.l. mánu- dag. Var þá fjallað um hvort ætti að veita stefnanda umbeðinn frest til að flytja málið. Verjandi Sverris Sigurður Baldursson og lög- fræðingur Rikisútvarpsins, Þór Vilhjálmsson neituðu um þennan frest, töldu að lögfræðingur systr- anna, Hörður Einarsson, hefði haft nægilegan tima til að útvega nauðsynleg gögn. Væntanlega kveður Magnús Thoroddsen borgardómari upp úrskurð um, hvort frestur verður veittur, i þessari viku. VARIÐ LAND MUNIÐ undirskrifta- söfnunina til að mót- mæla uppsögn varnar- samningsins og brott- vísun varnarliðsins. SKRfFSTOFUR: Reykjavik: Miðbær við Háaleitisbraut, simi 36031, pósthólf 97 Kópavogur: Álfhólsvegur 9, simi 40588 Garðahreppur: Bókaverzlunin Grima, simi 42720 Ilafnarfjörður: Strandgata 11, simi 51888 Kefiavik: Hafnargata 46, simi 2021 Akureyri: Brekkugata 4, simar 22317 og 11425 Söfnuninni lýkur 20. febrúar. Fólk, sem vill skrifa undir, er beðið að gera það strax. Söfnunin er framkvæmd af áhugamönnum og óvist við hve marga þeir geta haft samband að fyrra bragði. Varahlutir Cortina, Voivo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel. Austin Mini, Rainbler, Chevrolet, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Lárétt 1) Snjódyngja,- 6) For,- 8) Nisti.- 9) Timabils,- 10) Verk- færi.- 11) Mann.- 12) Borða,- 13) Afsvar.- 15) Heysátu,- Lóðrétt 2) Brúnirnar,- 3) Tvihljóði,- 4) ömöguleg.- 5) övirða,- 7) Kærleika,- 14.Fæði.- X Ráðning á gátu nr. 1603 Lárétt 1) Rósir,- 6) Lán,- 8) Pé,- 9) Nár,- 10) Tái.- 11) Att,- 12) Lag,- 13) Ate.- 15) Brugg,- Lóðrétt 2) Óléttar.- 3) Sá.- 4) Innileg,- 5) Æskan.-7) Hrogn,- 14) TU,- % r wT s i il l l B n ijnji ■ a /y mm □i Vængir h.f. Blönduós Húnvetningar athugið. Beint flug til Blönduóss á sunnudögum kl. 16.30. Áætlunardagar: sunnudagar, þriðjudag- ar, fimmtudagar og laugardagar. Vængir h.f. — Sími 26060 BÓTAGREIÐSLUR Almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 8. febrúar TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Þokuluktir úr ryðfríu stáli með Quarz-Halogen Ijósi T5T ARMULA 7 - SIMI 84450 , .. Wiwww Ávallt fyrstur r a morgnana [bændur s Gefið búfé yðar ■ EWOMIN F Z vítamín- i <>g ■ steinefna- ■ blöndu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.