Tíminn - 07.02.1974, Page 13
TÍMINN
Fimmtudagur 7. febrúar 1974.
13
Sveitarfélög á
Austurlandi:
HLUTAFÉLAG UM GATNAGERÐ
-bgk-Reykjavik. öll sveitarfélög
á Austurlandi hafa stofnað með
sér hlutafélag, sem ber nafnið
Austurfell h.f. Er tilgangur
félagsins að standa að gatna-
gerðarframkvæmduin i viðkom-
andi sveitarfélögum, m.a. annast
kaup á nauðsynlegum vélum til
oliumalarlagningar og kaup og
útlagningu á oliumöl.
Ettirfarandi sveitarfélög
standa að félaginu: Hafnar-
hreppur, Búlandshreppur, Breið-
dalshreppur, Stöðvarfjörður,
Búðahreppur, Reyðarfjörður,
Eskifjörður, Neskaupstaður,
Seyðisfjörður, Egilsstaðir og
Vopnafjörður.
Leggur hvert sveitarfélag fram
upphæð, sem samsvarar 250 kr. á
hvern ibúa i hverju sveitarfélagi
fyrir sig árlega um tveggja ára
skeið. Fæst þannig 4 milljón
króna hlutafé, en alls verður
® Óvissa
an er eldri er hún er brædd. Að
sögn Jóns R. Magnússonar,
frkvstj. Sildarverksmiðja rikis-
ins, minnkar verðið á lýsinu um
1% við hvert 1% sýrustig, en það
má ekki komast upp fyrir 7%.
Menn eru almennt mjög
uggandi um það, að hætta verði
móttöku á loðnu vegna verkfalla,
og er hæpið að margir græði á
þeirri lausn, ef lausn skyldi kalla.
Frá þvi kl. 19 i fyrradag og til
miðnættis tilkynntu eftirtalin skip
um afla, en allan þann sólarhring
varð aflinn samtals tæpar 18. þús.
lestir úr 72 skipum, sem er met:
Þorsteinn 330, Pétur Jónsson 350,
Álftafell 200, Elias Steinsson 170,
Óli i Tóftum 80, Faxi 240, Náttfari
260, Guðrún 170, Sigurbjörg 65,
Viðir, AK 260, Þorbjörn II 130,
Keflvikingur 250, Tungufell 250,
Sæunn 160, Höfrungur II 210,
Harpa GK 125, Hrafn Svein
bjarnarson III 170, Sigfús Berg-
mann 190, Kópur RE 180, Grind-
vikingur 310. Fylkir 100 og Kap II
70.
Frá miðnætti og til kl. 19 i gær
höfðu eftirtalin skip tilkynnt um
afla: Ársæll Sigurðsson 200,
Óskar Magnússon 470, Steinunn
130, Björg 160, Arni Magnússon
160, Lundi 180, Börkur 800, Sveinn
Sveinbjörnsson 230, Viðir NK 270,
Gunnar Jönsson 150, Faxaborg
520, Haraldur 170, Magnús 220,
ísleifur 270, Ásgeir 380, Reykja-
borg 500, Skagaröst 55, Bergur
210, Skógey 220, Halkion 190,
Þórkatla II 230, Sæberg 260,
Hrauney 60, Vörður 230, Gullberg
VE 50, Skinney 230, Arney 150,
Tálknfirðingur 260, Hilmir 120,
Kap II 75, Sigurbjörg ÓF 260,
Gullberg VE 70, Þorbjörg II 70,
Gissur ÁR 60, Jón Finnsson 400,
Baldur 160, Huginn II 190,
Bjarnarey 150, Hinrik 220 og Gisli
Árni 470.
hlutaféð 5 milljónir króna að
tveimur árum liðnum. Austurfell
h.f. var stofnað i janúar s.l. Er
stofnun þess framhald á þvi sam-
starfi um ga.tnagerðarfram-
kvæmdir, sem var milli sveitar-
félaga á Austurlandi s.l. ár. Þá
var lögð oliumöl á 13 km. i
kauptúnum og kaupstöðum á
Austurlandi (að undanskildum
Egilsstöðum og Höfn i
Hornafirði) fyrir 65 milljónir
króna.
Næsta sumar er áætlað að lögð
verði oliumöl fyrir 100 milljónir á
samtals 14,2 km og verða þá
einnig framkvæmdir á Egilsstöð-
um og Höfn.
Stjórn Austurfells h.f. skipa:
Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri
Búðarhrepps, Logi Kristjánsson,
bæjarstjóri á Neskaupstað og
Hörður Þórhallsson, sveitar-
stjóri, Reyðarfirði.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
H
Sendum gegn póstkröfu hvert
Bókamarkaður Æskunnar
LAUGAVEGI 56
Hundruð eldri bókatitla á gamla verðinu
HVAÐ VANTAR í BÓKASKÁPINN?
Tækifæri til að eignast góðar bækur á
sérstökum kostakjörum
Notfærið yður þessi kostakjör
Sendum í póstkröfu um allt land
Ferðabækur
Ævisögur
Bækur um dulræn
efni
Ástarsögur
Leynilögreglusögur
Ljóðabækur
Unglingabækur
Barnabækur
Bækur um
margvislegt
annað efni
BÆKUR FYRIR ALLA
ÆSKAN — LAUGAVEGI 56 — SÍMI 1-73-36