Tíminn - 16.02.1974, Qupperneq 1

Tíminn - 16.02.1974, Qupperneq 1
ÆHG/RF Áætlunarsíaðir: Akranes - Blönduós Flateyri - Gjcgur Hólmavík - Hvammstangi Rif - Siglufjörður Sfykkishólmur Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 KÓPAVOGS APÓTEK 'Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Sími 40-102 SJÖ LÆKNANEMAR FYRIR HÁSKÓLARÁÐ 1 Stórhriðar hafa undanfarna daga valdið miklum örðugleikum og stórfelldu tjóni vfða um land. Akur- eyringar hafa ekki farið varhluta af snjóþyngslunum eins og glögglega má sjá á þessari mynd. Húsið, sem glyttir i undir snjónum, er bústaður Péturs Sigurgeirssonar vigslubiskups. Ljósm.: Edvard Sigurgeirsson. Hjálpaði syni sínum í bátinn, en fórst sjálfur MIKLAR sviptingar virðast i uppsiglingu i háskólanum, og hef- ur sjö stúdentum i læknadeild verið hótað, að þeim skuli stefnt fyrir háskólaráð með skírskotun til reglugerðargreinar, þar sem ákvæði er um brottrekstur úr skóla fyrir athæfi, sem talið er ósæmilegt háskólaborgara. Þetta mun eiga rót sina að rekja til blaðs, Kippilykkju, sem Loðnuverð endurskoðað —hs—Rvik. Eftirfarandi álytkun var samþykkt á aukafundi Félags isl. fiskifmjölsframleiðenda i gær: „Auljafundur i Félagi isl. fiski- mjölsframleiðenda, haldinn 15. febr. i Reykjavik 1974, beinir þeirri eindregnu ósk til fulltrúa i Verðlagsráði sjávarútvegsins Frh. á bls. 6 Skipbrotsmenn af Bylgjunni við komuna til Reykjavikur i gær- morgun. (Timamyndir G.E.) Sverrir Erlendsson skipstjóri ræðir við Guðbjart Einarsson, framkvæmdarstjóra Sjótaks, sem átti og gerði út togarann Bylgjuna. BHM fékk —hs—Rvik. f gær féll dómur kjaradóms i máli Bandalags há- skólamanna gegn rikissjóði, þ.e. um kjör rikisstarfsmanna innan félagsins. Dómurinn er i aðal- atriðum eins og samningar B.S.R.B., þ.e. lægstu laun verði kr. 29.500, en launaflokkar verði 27, þrem fleiri en hjá BSRB. Eins og kunnugt er geröi BHM kröfur um að lægstu laun yrðu 70 þús. kr. og launaflokkar yrðu 14. Sömu hámarkslaun verða skv. dóminum og i B-5. flokki BSRB- samninganna, en heimilt er að læknanemar gáfu út fyrir hálfum mánuði, og i eru greinar, sem teknar hafa verið óstinnt upp. Nefndist ein greinin Fölsun og fjallaði um bókun á samþykktum á læknadeildarfundi fyrir jól. 1 gær var kallaður saman fund- ur i fulltrúaráði Verðandi, þar sem sæti eiga menn úr öllum há- skoladeildum og meiri hluti stúdentaráðs, og gerð mjög harðorð ályktun, þar sem aðgerð- um gegn sjömenningunum var mótmælt og skorað á allar deildir háskólans að veita þeim virkan stuðning. Guðlaugur Þorvaldsson há- skólarektor sagði i viðtali við blaðið i gærkvöldi, að hann hefði að visu heyrt ávæning af þessu, en háskólaráð hefði ekki enn fengið þetta mál til meðferðar formlega, og þess vegna gæti hann ekkert um þetta sagt, að svo komnu, en að sjálfsögðu væri það von sin, að ekki kæmi til illdeilna innan skólans. Klp-Reykjavik. Salómon Loftsson vélstjóri, til heimilis að Hraunbæ 44 i Reykjavik, fórst, er togarinn Bylgjan sökk skammt út af Hjörleifs- höfða i fyrrakvöld. Bylgjan, sem áður hét Jón Þor- láksson, sendi út neyðarkall um klukkan átta i fyrrakvöld. Vél- báturinn Þórunn Sveinsdóttir VE var skammt frá Bylgjunni og kom á staðinn skömmu eftir að togarinn sökk. Voru þá skipbrotsmenn búnir að vera i gúmbátunum i hálftima eða lengur. 1 einum bátnum voru auka við einum flokki, 3% hærri. Launin greiðast frá og með 1. janúar 1974 og eru miðuð við kaupgreiðsluvisitöluna 149.89. Grunnlaunin hækka siðan um 3% 1. des. 1974, og þau grunnlaun um 3% 1. sept. 1975, eins og hjá BSRB. Helztu atriði frábrugðin BSRB- samningunum eru um orlof, ferðakostnað og starfsreynslu, en eins og áður sagði, er dómurinn nánast eins og BSRB-samningur- inn. 1 viðtali við blaöið i gær sagði sjö menn og þrir i öðrum, en i þriðja bátnum var einn maður, Guðmundur Birgir, sonur Saló- mons vélstjóra. Hafði Salómon hjálpaðsyni sin- um um borð i gúmbátinn og sagzt ætla að koma á eftir, en skipverj- ar á Þórunni Sveinsdóttur fundu lik hans á reki, eftir að þeir höfðu tekið skipbrotsmennina um borð. Salómon heitinn var liðlega fimmtugur að aldri, og lætur hann eftir sig eiginkonu, Ragn- heiði Vilmundardóttur, og fimm börn á aldrinum fjögurra ára til tvitugs. Skipstjóri á Bylgjunni var Sverrir Erlendsson. Hann sagði i viðtali við Timann i gær, að þeir hefðu verið á leið til hafnar með Jónas Bjarnason, formaður BHM, að ekki væri enn hægt að segja til um prósentuhækkunina, þar sem eftir væri að raða niður i flokkana. Sagði hann, að með fjölgun flokka hefði fengizt meira svigrúm en er i samningum BSRB. Einnig féll i gær kjaradómur i máli Læknafélags tslands gegn rikissjóði. Launhækkun lækna við rikisspitalana er 3%. Þau grunn- laun hækka siðan 1. desember 1974 um 3%, og aftur 1. sept. 1975. um 450 tonn af loðnu i lestinni. Veðrið kvað hann hafa verið heldur leiðinlegt, strekkingur á móti og nokkur sjór. Þeir hefðu verið rétt austan við Alviðru- hamra, þegar 2. stýrimaður hefði komið niður til sin og sagt, að skipið léti hálf einkenniléga. Hann sagðist þegar hafa farið upp i brú, og þá hefði skipið verið byrjað að hallast og ekki rétt sig við, þegar það kom úr dýfunum. Strax var snúið við, og var ætlun- in að komast vestur fyrir Hjör- leifshöfða, en áður en skipið komst þangað sökk það. Sverrir sagði, að flestir menn- irnir hefðu verið komnir i bátana. þegar skipið sökk. Það hefði þó Frh. á bls. 6 Snjóhengjur í hverri brún — mikil snjóflóðahætta SJ-Reykjavik. i gær var logn eftir storminn vestur á Tálknafiröi, en þar hefur verið versta óveöur undanfarið eins og viðast annars staðar á landinu. ,,í dag er mjög gott veður hér, sólskin og hægviðri,” sagði Davið Daviðsson oddviti áTáfknafirði I simtali við Timann i gær. „Snjóþyngsli eru sögð mikil hér norður undan. Hér sunnan til á fjörðunum er alltaf minni snjókoma i norðaustanáttinni. Viöa er mikil snjóflóöahætta. Ilér i fjallabrúnunum viða er snjórinn orðinn hangandi. Á Tálknafirði hagar þó þannig til, að ég álít ekki hættu á ferðum. Dálitlar hengjur eru þó hér innan til yfir þorpinu sem hanga niður en ég held það sleppi nú með þær." Frh. á bls. 6 svipuð kjör og BSRB

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.